Víkurfréttir


Víkurfréttir - 05.10.2017, Blaðsíða 6

Víkurfréttir - 05.10.2017, Blaðsíða 6
6 fimmtudagur 5. október 2017VÍKURFRÉTTIR FS-ingur: Indíana Dís Ástþórsdóttir. Á hvaða braut ertu? Félagsfræðibraut. Hvaðan ertu og aldur? 19 ára úr Keflavík. Helsti kostur FS? Félagslífið. Áhugamál? Körfubolti. Hvað hræðistu mest? Trúða. Hvaða FS-ingur er líklegur til þess að verða frægur og hvers vegna? Lilja Ösp fyrir að vera Queen Stella. Hver er fyndnastur í skólanum? Thelma Hrund Helgadóttir. Hvað sástu síðast í bíó? It. Hún var ömurleg. Hvað finnst þér vanta í mötuneytið? Það vantar kanilsnúða. Hver er þinn helsti galli? Ég er þrjósk. Hvaða þrjú öpp eru mest notuð í símanum hjá þér? Snapchat, Instagram og Facebook. Nafn: Gunnlaugur Gylfi Bergþórsson. Hver eru áhugamálin þín? Körfubolti, tón- list og félagslífið. Í hvaða skóla ertu? Grunnskóla Grindavíkur. Í hvaða bekk ertu og hvað ertu gamall? 10.- E og er 15 ára. Hvað finnst þér best við það að vera í Grunnskóla Grindavíkur? Félags- lífið er mjög gott og aðallega vinirnir. Ertu búin að ákveða hvað þú ætlar að gera þegar þú út- skrifast úr skól- anum? Nei, mögulega búinn að plana skóla en ætli ég fari ekki á almenna braut. Ertu að æfa eitt- hvað? Körfubolta Hvað finnst þér skemmti- legast að gera? Vera félagslyndir í því sem ég tek að mér, vera skapandi og vera með. Hvað finnst þér leiðin- legast að gera? Raða föt- unum mínum upp í skáp. Hvað er skemmtilegasta fagið? En leiðinlegasta? Stærðfræði er skemmtileg- ust en danskan er frekar leiðinleg, erum að vinna í svo leiðinlegri bók! Án hvaða hlutar geturðu ekki verið? Fjöl- skyldan, vinirnir og hundurinn eru öll ómissandi. Útgefandi: Víkurfréttir ehf., kt. 710183-0319 // Afgreiðsla og ritstjórn: Krossmóa 4a, 4. hæð, 260 Reykja- nesbæ, sími 421 0000 // Ritstjóri og ábm.: Páll Ketilsson, sími 421 0004, pket@vf.is // Fréttastjóri: Hilmar Bragi Bárðarson, sími 421 0002, hilmar@vf.is // Blaðamenn: Rannveig Jónína Guðmundsdóttir, sími 421 0002, rannveig@vf.is // Sólborg Guðbrandsdóttir, sími 421 0002, solborg@vf.is // Auglýsingastjóri: Sigfús Aðal- steinsson, sími 421 0001, fusi@vf.is // Umbrot: Jóhann Páll Kristbjörnsson, johann@vf.is // Afgreiðsla: Aldís Jónsdóttir, sími 421 0000, aldis@vf.is, Dóróthea Jónsdóttir, dora@vf.is // Prentun: Landsprent // Upplag: 9000 eintök // Dreifing: Íslandspóstur // Dagleg stafræn útgáfa: vf.is og kylfingur.is Tekið er á móti auglýsingum á póstfangið fusi@vf.is. Auglýsingar berist fyrir kl. 17:00 á þriðjudegi fyrir útgáfudag, sem er almennt á fimmtudögum. Móttaka smáauglýsinga er á vf.is. Smáauglýsingar berist fyrir kl. 15:00 á þriðju- dögum. Sé fimmtudagur frídagur þá kemur blaðið út á miðvikudögum og skilafrestur auglýsinga færist fram um einn sólarhring. Dreifing blaðsins tekur að jafnaði tvo daga. Blað sem kemur út á fimmtudegi er dreift á þeim degi og föstudegi inn á öll heimili á Suðurnesjum. Efni til Víkurfrétta skal berast á póstfangið vf@vf.is. Aðsendar greinar birtast á vef Víkurfrétta, vf.is. Það er mat ritstjórnar hvaða greinar birtast í prentaðri útgáfu Víkurfrétta. Ekki er greitt fyrir aðsent efni, texta eða myndir, hvort sem það birtist í blaðinu eða á vefsíðum Víkurfrétta. Grindvíkingurinn Kristín Anítudóttir Mcmillan spilar fótbolta með Grindavík í Pepsi-deild kvenna og er mikil íþróttastelpa, henni finnst nálægðin við höfuðborgina kostur og í vetur býr hún á Akur- eyri. Við báðum Kristínu um að svara nokkrum spurningum um lífið og tilveruna. Hvað ertu að bralla þessa dagana? Ég stunda nám í Menntaskólanum á Akureyri og spila fótbolta. Hvað finnst þér best við það að hafa alist upp á Suðurnesjum? Mér finnst ég vera heppin með fólkið í kringum mig, allir eru mjög vingjarn- legir og það þekkjast flest allir. Stað- setningin er góð, það er stutt í Kefla- vík og Reykjavík. Það er mjög mikið af íþróttafólki á Suðurnesjum og mér finnst það líka vera góður kostur við það að hafa alist upp hér þar sem ég er mjög mikil íþróttamanneskja. Ef þú mættir mæla með einhverju einu af svæðinu fyrir ferðamenn eða þá sem búa ekki hér, hvað væri það? Ég mæli með að fólk skoði sig um og fari ofan í Bláa Lónið. Hvað ætlar þú að gera í vetur? Ég bý á heimavist á Akureyri á veturna, þannig að ég verð bara að læra í vetur og með vinum mínum. Hvað finnst þér mega fara betur í Grindavík? Mér finnst vanta miðbæjarkjarna í bæinn okkar og svo mættu alveg vera einhverjir skyndibitastaðir sem eru í hollari kantinum eins og Serrano eða Local. Eftirlætis- Kennari: Anna TaylorFag í skólanum: Félagsfræði.Sjónvarpsþættir: Hawaii Five OKvikmynd: Baywatch.Hljómsveit/tónlistarmaður: Beyonce.Leikari: Channig Tatum.Vefsíður: Facebook.Flíkin: Úlpan mín.Skyndibiti: Macarinn.Hvaða tónlist/lag fílarðu í laumi (guily pleasure)? Á ekkert guilty pleasure. Indíana Dís Ástþórsd óttir er 19 ára Keflvíkingur. Í framtí ðinni stefnir hún á að verða flugm aður en á böllunum í Fjölbraut askóla Suður- nesja finnst henni ga man að fara í sleik. Áhugamál hen nar er körfu- bolti og að hennar sö gn vantar kanilsnúða í mötune yti skólans. Indíana Dís er FS-ingur vikunnar Hverju myndir þú breyta ef þú værir skólameistari FS? Ég er bara 19 sko, ég veit það ekki. Hvaða frasa eða orð notar þú oftast? Fokk. Hvernig finnst þér félagslífið í skól- anum? Mér finnst það fínt. Það er gaman í sleik á böllunum og svona. Hvert er stefnan tekin í framtíðinni? Ég ætla allavega að verða flugmaður. Hver er best klædd/ur í FS? Rósmarý Kristín og Fannar Gísla Uppáhalds matur: Búk olla á Papa s pítsa. Uppáhalds tónlistarm aður: Futur e, Drake, Aron Can, bara f lestir rapp arar. Uppáhalds app: Snapch at. Uppáhalds hlutur: Sím inn. Uppáhalds þáttur: Str anger Thin gs. Mér finnst ég vera heppin með fólkið í kringum mig

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.