Fréttablaðið - 06.02.2018, Blaðsíða 31

Fréttablaðið - 06.02.2018, Blaðsíða 31
6. febrúar 2018 Tónlist Hvað? Kvartett Jóels Pálssonar á Kexi Hvenær? 20.30 Hvar? Kex hostel, Skúlagötu Hljómsveitina skipa, auk Jóels, þeir Eyþór Gunnarsson á píanó, Valdi- mar K. Sigurjónsson á kontrabassa og Matthías Hemstock á trommur. Að þessu sinni leitar kvartettinn í smiðju Johns Coltrane og Thelonius Monk og flytur verk þeirra með sínu nefi. Hvað? Rúnni Júll – Söngvaskáld á Suðurnesjum Hvenær? 19.30 Hvar? Hljómahöllin, Reykjanesbæ Hr. Rokk verður í aðalhlutverki á fyrstu tónleikum tónleikaraðarinnar Söngvaskáld á Suðurnesjum sem áfram er haldið í Hljómahöll, þriðja árið í röð. Flytjendur eru Dagný Gísladóttir, Arnór B. Vilbergsson og Elmar Þór Hauksson. Viðburðir Hvað? Brothætt frá upphafi. Byggðarsaga Borðeyrar við Hrúta- fjörð Hvenær? 12.05 Hvar? Þjóðminjasafni Íslands Í dag flytur Vilhelm Vilhelmsson erindið „Brothætt frá upphafi. Byggðarsaga Borðeyrar við Hrúta- fjörð“. Fyrirlesturinn hefst kl. 12.05 og fer fram í fyrirlestrasal Þjóð- minjasafns Íslands. Þetta er annað erindi þessa vormisseris í röð fyrirlestra sem Sagnfræðingafélag Íslands skipuleggur í samvinnu við Þjóðminjasafnið. Hvað? Þriðjudagsfyrirlestur – Andy Paul Hill, lektor í lögreglufræði Hvenær? 17.00 Hvar? Ketilhúsð, Listasafninu á Akureyri Í dag heldur Andy Paul Hill, lektor í lögreglufræði við Háskólann á Akureyri, Þriðjudagsfyrirlestur í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi undir yfirskriftinni Adult Dyslexia: An Examination of the Myths and Reality of Living in the Digital Age. Aðgangur er ókeypis. Hvað? Áhrif #metoo á vinnu- markaðinn Hvenær? 20.00 Hvar? Stúdentakjallarinn ASÍ-UNG efna til pallborðsumræðu um áhrif #metoo-byltingarinnar innan vinnumarkaðarins og aðgerð- ir stéttarfélaga í þeim málum kl. 20.00 í Stúdentakjallaranum. Hvað? 100 ára samkennd Hvenær? 17.00 Hvar? Bókasafn Kópavogs Íslenskar raunsæisbækur fyrir börn endurspegla samfélagið sem þær eru sprottnar úr. Pólitísk deilumál og hagsveiflur móta efnistökin, rétt eins og tíðarandinn. Þannig hafa ungir lesendur fengið að kynnast óðaverðbólgu og efnahagshruni, genafikti og kvótabraski, svo fátt eitt sé nefnt. En hvernig eru svona vandamál matreidd fyrir börn? Hvað einkennir hina íslensku sam- félagslegu barnabók – og nær hún að halda í við sífellt hraðari sam- félagsbreytingar? Hvað? Bókmenntakvöld - Stefán Máni, Skuggarnir Hvenær? 19.30 Hvar? Bókasafn Seltjarnarness Verið velkomin á Bókmenntakvöld kl. 19.30. Gestur að þessu sinni er rithöfundurinn Stefán Máni Sig- þórsson og mun hann fjalla um og lesa upp úr nýjustu bók sinni Skugg- arnir. Sýningar Hvað? Fagra veröld Hvenær? 09.00 Hvar? Mokka kaffi Á sýningunni Fagra veröld er við- fangsefni Kristjáns Jóns íslenska náttúran. Þetta eru léttar vatnslita- myndir af því sama sem Jónas orti um í hulduljóðum sínum, blómum og gróðri. Kristján Jón gekk í Hand- íða- og myndlistaskólann 1961 til 1964 og Statens Håndverks og kun- stindustriskole 1965 til 1967. Sýn- ingin er sölusýning, þeir sem hafa áhuga á að eignast verk geta fengið upplýsingar hjá starfsfólki Mokka eða haft samband við Kristján Jón. Hvað? Kann frekar vel við þig en Hvað? Hvenær? Hvar? Þriðjudagur hvar@frettabladid.is Rúnar Júlíusson, Rúnni Júll, verður í aðalhlutverki á fyrstu tónleikum tón- leikaraðarinnar Söngvaskáld á Suðurnesjum í kvöld. mynd/völunduR samt ekki – Kristín Dóra Hvenær? 09.00 Hvar? Hitt húsið Áhrif popptónlistar á mannshugann eru eins og áhrif hita á eitt stakt poppkorn, það stækkar, fær nýjan tilgang og verður aldrei eins. Á sýn- ingunni skoðar Kristín Dóra sann- leikann og hreinskilnina í poppinu. Lagið Hlið við hlið með Friðriki Dór var Kristínu mikill innblástur og er titill sýningarinnar fenginn úr því. Hvað? Myrkraverk Hvenær? 10.00 Hvar? Kjarvalsstaðir Á sýningunni eru verk listamanna sem hafa fengið innblástur úr þjóð- sögum og ævintýrum eða skapað sinn eigin huliðsheim. Hvort tveggja endurspeglar mannlega tilvist, sam- skipti, tilfinningar og hugarástand. Sýningin er uppfull af dularfullum og spennandi verkum sem kveikja á ímyndunaraflinu einmitt á myrk- asta tíma ársins. Hópþjálfun Gigtarfélagsins Stólajóga hefst í dag 16:30 að Ármúla 5 Hægt er að þjálfa og njóta alls þess sem jóga gefur á traustum stól. Einnig getum við bætt við fólki í sundleikfimi félagsins, létta leikfimi kl. 13.30 fyrir 60+ og Leikfimi 1 fyrir 50+ kl. 17.10 á mán- og miðvikudögum. Allar upplýsingar á www.gigt.is Allir velkomnir. Skráning í síma 530 3600 Gigtarfélagið ÁLFABAKKA WINCHESTER KL. 5:50 - 8 - 10:10 WINCHESTER VIP KL. 5:50 - 8 - 10:10 DEN OF THIEVES KL. 5:40 - 8:30 - 10:30 THE POST KL. 8 ÆVINTÝRI Í UNDIRDJÚPUM ÍSL TAL KL. 5:50 DOWNSIZING KL. 10:30 FATHER FIGURES KL. 8 STAR WARS 2D KL. 5:20 - 8:30 WONDER KL. 5:40 WINCHESTER KL. 5:40 - 8 - 10:20 DARKEST HOUR KL. 5:20 - 8 - 10:40 MAZE RUNNER KL. 7:50 - 10:40 THE POST KL. 8 - 10:30 STAR WARS 2D KL. 5 THE GREATEST SHOWMAN KL. 5:30 EGILSHÖLL DARKEST HOUR KL. 5 - 7:40 - 10:20 DEN OF THIEVES KL. 7:30 - 10:20 THE POST KL. 5 - 6:30 - 9 KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI WINCHESTER KL. 8 - 10:35 DARKEST HOUR KL. 8 DEN OF THIEVES KL. 10:10 THE POST KL. 5:30 ÆVINTÝRI Í UNDIRDJÚPUM ÍSL TAL KL. 5:50 AKUREYRI WINCHESTER KL. 8 - 10:30 MOLLY’S GAME KL. 7:40 LÓI KL. 5:40 MAZE RUNNER KL. 10:10 PADDINGTON 2 ÍSL TAL KL. 5:40 KEFLAVÍK Meryl Streep og Tom Hanks í nýrri stórmynd frá Steven Spielberg Sýnd með íslensku tali 2 BESTA MYNDIN BESTA LEIKKONAN -MERYL STREEP óskars- tilnefningar KAUPTU BÍÓMIÐANN Í SAMBÍÓ APPINU Gerard Butler O’Shea Jackson Jr. 50 Cent  THE WRAP Helen Mirren Jason Clarke Byggð á sannri sögu Hörkuspennandi spennuhrollvekja um eitt mesta draugahús Bandaríkjanna 6 Þ.Á.M. BESTA MYNDIN BESTI LEIKARI Í AÐALHLUTVERKI óskars- tilnefningar  WASHINGTON POST  ROGEREBERT.COM Gary Oldman PEP SIB ÍÓ - 50 % A F M IÐA NU M PEP SIB ÍÓ - 50 % A F M IÐA NU M PEP SIB ÍÓ - 50 % A F M IÐA NU M PEP SIB ÍÓ - 50 % A F M IÐA NU M PEP SIB ÍÓ - 50 % A F M IÐA NU M PEP SIB ÍÓ - 50 % A F M IÐA NU M PEP SIB ÍÓ - 50 % A F M IÐA NU M BÍÓ á þriðjudögum í Laugarásbíó 750 á allar myndir kr. FRÍ ÁFYLL ING Á GOS I Í HLÉI SÝND KL. 9SÝND KL. 5.30SÝND KL. 7.50, 10.30 SÝND KL. 5.30SÝND KL. 10.15SÝND KL. 8SÝND KL. 5.30 HAPPY HOUR Á BARNUM 17-19 Þýskir dagar: Wild Mouse ENG SUB 18:00 Þýskir dagar: In Times Of Fading Light ENG SUB 18:00 Óþekkti hermaðurinn 17:30, 20:00 Þýskir dagar: In The Fade ENG SUB 20:00 I, Tonya 20:00 Call Me By Your Name 22:15 Three Billboards Outside Ebbing Missouri 22:45 Svanurinn ENG SUB 22:15 Síðumúla 34 • 108 Reykjavík Sími 696 5600 • rafsol@rafsol.is ENDURNÝJUN OG VIÐHALD Löggiltur rafverktaki Sími: 696 5600 rafsol@rafsol.is Varmadælur & loftkæling Verð frá aðeins kr. 155.000 m.vsk Midea MOB12 Max 4,92 kW 2,19 kW við -7° úti og 20° inni hita (COP 2,44) f. íbúð ca 60m2. • Kyndir húsið á veturna og kælir á sumrin • Fyrir norðlægar slóðir • Fjarstýring fylgir Uppsetningaaðilar og umboðsmenn um allt land Góða skemmtun í bíó m e n n i n g ∙ F R É T T A B L A ð i ð 15Þ R i ð J U D A g U R 6 . F e B R ú A R 2 0 1 8 0 6 -0 2 -2 0 1 8 0 4 :2 6 F B 0 4 0 s _ P 0 3 8 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 3 1 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 0 3 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 1 0 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 E E 7 -1 4 9 8 1 E E 7 -1 3 5 C 1 E E 7 -1 2 2 0 1 E E 7 -1 0 E 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 A F B 0 4 0 s _ 5 _ 2 _ 2 0 1 8 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.