Fréttablaðið - 06.02.2018, Blaðsíða 38
SÍMAR AUGLÝSINGADEILDIR – AUGLÝSINGASTJÓRI: Elmar Hallgríms Hallgrímsson elmar@frettabladid.is ALMENNAR AUGLÝSINGAR: SÍMI 512-5401:
Gústaf Bjarnason gustaf@frettabladid.is, Hjördís Zoëga hjordis@frettabladid.is, Máté Dalmay mate@frettabladid.is Sigfús Örn Einarsson sigfus@frettabladid.is,
Örn Geirsson orn.geirsson@frettabladid.is FÓLK/SÉRBLÖÐ SÍMI 512-5402: Atli Bergmann atli@frettabladid.is, Jón Ívar Vilhelmsson jonivar@frettabladid.is, Ólafur H.
Hákonarson olafurh@frettabladid.is, Ruth Bergsdóttir ruth@frettabladid.is FÓLK OG SÉRBLÖÐ EFNI: Elín Albertsdóttir elin@frettabladid.is og Ragnheiður Tryggvadóttir
heida@frettabladid.is RAÐAUGLÝSINGAR /FASTEIGNIR SÍMI 512-5403: Hrannar Helgason hrannar@frettabladid.is, Viðar Ingi Pétursson vip@frettabladid.is
ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR SÍMI 512-5407: Arna Rut Kristinsdóttir arnarut@frettabladid.is, Guðrún Inga Grétarsdóttir gudruninga@frettabladid.is
Carnivalkokteilar1.790 kr.
Sushi Social
Þingholtsstræti 5 • 101 Reykjavík
Sushi
Social
bjór
950 k
r.
CARNIVAL
CARN
IVAL
RÉTTI
R Á
HÁTÍÐ
AR-
VERÐ
I
CARNIVALRÉTTIR SUSHI SOCIAL
Surf&turf (4 bitar) 1.490 kr.
Volcano (6 bitar) 1.890 kr.
Samba (4 bitar) 1.390 kr.
Nautalund 1.790 kr.
Spínatsalat 1.290 kr.
Japönsk BBQ Baby back rif 1.590 kr.
Nautatataki 1.490 kr.
Humarvindill 1.290 kr.
Laxa ceviche 1.390 kr.
Súkkulaðifudge 1.290 kr.
Þér er boðið í Carnival á
miðvikudaginn og fimmtudaginn.
Sigga Kling, DJ Goggi, brasilíska
dansdrottningin Josy Zareen og
fleiri frábærir gestir halda uppi
sjóðheitri sambastemningu.
Þú mátt ekki missa af þessu!
Borðapantanir á sushisocial.is
og í síma 568 6600.
Brynjar Birgisson er eng-inn nýgræðingur þegar kemur að Ofurskál-inni, hann hefur horft á þennan risa viðburð síðustu 19 árin – hann
viðurkennir þó að hafa þurft að
sleppa tveimur eða þremur leikjum
á þessu tímabili. Hann hefur oft átt
erfiðar stundir í vinnu daginn eftir
þó að hann hljómi grunsamlega
hress þegar blaðamaður nær tali af
honum.
„Ég datt inn í þetta árið 1999
þegar ég náði leik endursýndum
daginn eftir á Sýn – eftir það keypti
ég Madden-tölvuleikinn og varð
bara „húkkt“ á þessu. Í leiknum
lærði ég allar reglurnar og er allt-
af settur í það í vinahópnum að
útskýra reglurnar, hvað telst grip og
af hverju má kasta boltanum þarna
en ekki þarna … það er svona mitt
hlutverk. Aðrir sjá um matinn, ég
sé um reglurnar.“
Gríðarleg reynsla Brynjars nær
þó lengra en aðeins til regluverksins
flókna í þessari amerísku boltaíþrótt.
Hann hefur einnig gríðarlega reynslu
af því að vaka langt fram eftir nóttu
yfir keppninni um þessa mögnuðu
skál og innbyrða gríðarlegt magn af
mat og drykk. Líklega er það athæfi
sem lýðheilsu- og næringarfræðingar
myndu ekki mæla með.
„Við erum búin að fara „all in“
varðandi matinn í núna sex eða
sjö ár. Það sem við höfum lagt hvað
mesta áherslu á eru kjúklingavæng-
irnir. Hann Hafsteinn vinur minn er
held ég búinn að fullkomna kjúkl-
ingavængi. Ég sver það að ég borð-
aði bestu kjúklingavængi, á Íslandi
allavega, í gær. Ég borðaði örugglega
kíló af vængjum, hálft kíló af kleinu-
hringjum, endalaust af einhverjum
drykkjum. Það var Coors Light og
Miller, mánudagar eru „Miller time“
þannig að eftir miðnætti fengum við
okkur Miller.“
Hvernig er þá stemmingin daginn
eftir allan þennan hedónisma; þetta
óhóf í drykk og mat með þetta mikla
svefnleysi? Hver eru eftirköstin?
„Stemmingin er ekki góð. Ég er
reyndar ekki áfengis-þunnur en
matarþynnkan og áfengisþynnkan
eru tvær mismunandi skepnur.
Matarþynnkan hefur auðvitað
mest áhrif á meltinguna og er aðal-
lega út af vængjunum – þeir eiga
til að gera meltinguna yfir daginn
mjööög vafasama. Ég hef verið að
vinna mikið með börnum á bæði
leikskólum og frístundamiðstöðv-
um þannig að það er alveg rosalegt
Mjög vafasöm
melting og
öskrandi börn
Íslendingar eru farnir að elska Super Bowl
og vaka margir hverjir fram eftir nóttu yfir
leiknum með fleiri kíló af óhollustu til að
japla á yfir leiknum. Hvernig skyldu eftir-
köstin vera? Lífið náði tali af aðdáanda.
Brynjar Birgisson hefur verið oft hressari í vinnunni á mánudegi. FRÉTTABLAÐIÐ/EyÞÓR
að vera búinn að borða tvö kíló af
mat, sofa í þrjá tíma og mæta svo í
vinnuna þar sem eru fjögurra ára
krakkar öskrandi á mann.“
Ert þú að taka þátt í meistaramán-
uðinum? „Nei. Það bara helst ekki í
hendur við Super Bowl-lífsstílinn.“
stefanthor@frettabladid.is
Ég hef verið að
vinna Mikið Með
börnuM á bæði leikskóluM
og í frístundaMiðstöðvuM
þannig að það er alveg rosa-
legt að vera búinn að borða
tvö kíló af Mat, sofa í þrjá
tíMa og Mæta svo í vinnuna
þar seM eru fjögurra ára
krakkar öskrandi á Mann.
6 . f e b r ú a r 2 0 1 8 Þ r I Ð J U D a G U r22 l í f I Ð ∙ f r É T T a b l a Ð I Ð
0
6
-0
2
-2
0
1
8
0
4
:2
6
F
B
0
4
0
s
_
P
0
3
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
3
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
0
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
1
0
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
E
E
7
-1
4
9
8
1
E
E
7
-1
3
5
C
1
E
E
7
-1
2
2
0
1
E
E
7
-1
0
E
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
3
A
F
B
0
4
0
s
_
5
_
2
_
2
0
1
8
C
M
Y
K