Fréttablaðið - 20.02.2018, Blaðsíða 28

Fréttablaðið - 20.02.2018, Blaðsíða 28
Kirkjustétt 2-6 Á fundi umhverfis- og skipulagsráðs þann 22. nóvember 2017 og borgarráði Reykjavíkur þann 30. nóvember 2017 var samþykkt að auglýsa tillögu að breytingu á deiliskipulagi fyrir lóðina nr. 2-6 við Kirkjustétt. Erindi var lagt á ný fyrir fund borgarráðs þann 15. febrúar 2018 og var samþykkt að endurauglýsa erindið. Í breytingunni felst m.a. að upphaflegum byggingarreit er skipt í þrjú hús 1 - 3 hæðir, hluti bygginga innan reitsins geta því orðið allt að 3 hæðir í stað 2 áður, bætt er við heimild fyrir íbúðir á 2. - 3. hæð húsa númer 1 og 2. Einnig er skilmálum um bílastæði breytt og bætt við skilmálum um frágang lóðar. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Hólmsheiðarvegur 151 Á fundi umhverfis- og skipulagsráðs þann 22. nóvember 2017 og borgarráði Reykjavíkur þann 30. nóvember 2017 var samþykkt að auglýsa tillögu að breytingu á deiliskipulagi lóðar Landsnets á Hólmsheiði, Hólmsheiðarvegur 151. Erindi var lagt á ný fyrir fund borgarráðs þann 15. febrúar 2018 og var samþykkt að endurauglýsa erindið. Í breytingunni felst m.a. að afmarkaður er nýr byggingarreitur fyrir geymsluhúsnæði sunnarlega á lóðinni, heimilt verði að girða bygginguna af með tveggja metra hárri girðingu og bílastæði verða færð til og þeim komið fyrir norðar á lóðinni. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Tillögur er einnig hægt að fara yfir á skjá og tölvu í þjónustuveri Reykjavíkurborgar að Borgartúni 12-14, 1. hæð, virka daga kl. 8:20 – 16:15 frá 20. febrúar 2018 til og með 3. apríl 2018. Einnig má sjá tillögurnar á vefnum, www.reykjavik.is, skipulag í kynningu. Eru þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta hvattir til að kynna sér tillögurnar. Ábendingum og athugasemdum við tillögurnar skal skila skriflega til skipulagsfulltrúa eða á netfangið skipulag@reykjavik.is, eigi síðar en 3. apríl 2018. Vinsamlegast notið uppgefið netfang fyrir innsendar athugasemdir með tölvupósti. Reykjavík 20. febrúar 2018 Skipulagsfulltrúi Reykjavíkur Skrifstofa borgarstjóra Skrifstofa borgarstjóra Borgarverkfræðingur Borgarverkfræðingur Hagdeild Hagdeild Dagvist barna Dagvist barna Reykjavíkurborg Umhverfis- og skipulagssvið Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavík Í samræmi við 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, eru hér með endurauglýstar tillögur að breytingu á deiliskipulagi í Reykjavík. Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík, sími: 411 1111, www.reykjavik.is Sveitarstjórn Djúpavogshrepps samþykkti þann 16. nóvember 2017 að auglýsa tillögu að deiliskipulagi á Teigarhorni, skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Skipulagssvæðið er um 2.230 ha og nær yfir allt land innan marka Teigarhorns og land Djúpavogshrepps upp af Eyfreyju- nesvík. Teigarhorn er friðlýst náttúruvætti og fólkvangur, og gerir deiliskipulagstillagan ráð fyrir uppbyggingu innviða í þágu ferðaþjónustu og verndunar á svæðinu, s.s. uppbygg- ingu þjónustumiðstöðvar, bíla- og rútustæða og göngustíga. Skipulagsuppdrættir ásamt greinargerð munu liggja frammi til kynningar í skrifstofu Djúpavogshrepps, Bakka 1, Djúpavogi frá 20. febrúar til 3. apríl 2018. Einnig mun tillagan vera aðgengileg á heimasíðu Djúpavogshrepps: www.djupivogur.is undir tenglinum Skipulagsmál. Eru þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta hvattir til að kynna sér tillöguna. Ábendingum og athugasemdum við tillöguna skal skila skriflega til sveitarstjóra Djúpavogshrepps, Bakka 1, 765 Djúpavogi eða á netfangið sveitarstjori@djupivogur.is, eigi síðar en 3. apríl 2017. Vinsamlegast gefið upp nafn, kennitölu og heimilisfang sen- danda innsendra ábendinga og athugasemda. Hver sá sem ekki gerir athugasemdir við tillöguna innan gefins frests telst vera henni samþykkur. Sveitarstjóri Djúpavogshrepps Auglýsing Teigarhorn í Djúpavogshreppi deiliskipulagstillaga Kopar restaurant auglýsir eftir og leitar að matreiðslunema, einstaklingi sem hefur ástríðu og áhuga á matargerð, er duglegur, hress og stundvís. Íslensku mælandi skilyrði.* Áhugasamir sendi fyrirspurnir, ferilskrá og umsókn á Ylfu á netfangið koparumsokn@gmail.com Kopar Restaurant er veitingastaður iðandi af mannlífi með einstakri stemmningu, staðsettur við gömlu höfnina í Reykjavík. Á staðnum starfar flottur hópur starfsfólks sem hefur hlotið verðlaun og viðurkenningu fyrir störf sín á sviði matreiðslu. Sjá nánar á www. koparrestaurant.is *Fluent Icelandic is a condition. Tilkynningar Atvinna SMIÐIR - VERKAMENN - MÚRARAR HANDAFL EHF s. 777 2 333 Erum með vana smiði, verkamenn, múrara og pípara sem eru klárir í mikla vinnu. SMIÐIR - VERKAMENN – MÚRARAR – LAGERSTARFSMENN Erum með vana smiði,verkamenn, múrara, pípara og lagerstarfsmenn sem eru klárir í mikla vinnu. HANDAFL STARFSMANNAVEITA s. 780 1444 Ný tækifæri, nýjar áskoranir! www.hagvangur.is Síðumúla 5 • 108 Reykjavík • 511 1225 • intellecta.is RÁÐNINGAR RÁÐGJÖF RANNSÓKNIR 12 SMÁAUGLÝSINGAR 2 0 . f e b R úA R 2 0 1 8 Þ R I ÐJ U DAG U R 2 0 -0 2 -2 0 1 8 0 4 :4 2 F B 0 4 0 s _ P 0 2 8 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 2 1 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 1 3 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 2 0 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 F 0 1 -7 4 A 0 1 F 0 1 -7 3 6 4 1 F 0 1 -7 2 2 8 1 F 0 1 -7 0 E C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 0 4 0 s _ 1 9 _ 2 _ 2 0 1 8 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.