Fréttablaðið - 24.02.2018, Blaðsíða 90

Fréttablaðið - 24.02.2018, Blaðsíða 90
Krossgáta Þrautir Bridge Ísak Örn Sigurðsson Sveit Pianola vann sætan sigur á Íslandsmóti kvenna í sveitakeppni 2018. Meðlimir í sveit Pianola eru Arngunnur Jónsdóttir, Harpa Fold Ingólfsdóttir, Rosemary Shaw og Sigþrúður Sissa Blöndal. Sveit Pianola endaði með 120,2 stig en sveit Ljósbrár Baldursdóttur endaði með 110,50 stig í öðru sæti. Samkvæmt útreikningum fékk sveit Pianola 13,36 í hverjum leik að jafnaði. Rosemary og Arngunn­ ur enduðu einnig efstar í butler­ útreikningi mótsins með 1,07 impa að meðaltali í spili. Í spili 13 í 4. umferð mótsins kom þetta spil fyrir. Norður var gjafari og allir á hættu: Sagnir féllu á báðum borðunum í leik Pianola og Garðs apóteks í 6 gröndum á AV hendurnar. Spilið féll í saman­ burðinum því báðir sagnhafar stóðu spilið. Arngunnur Jónsdóttir var sagnhafi í austur í sveit Pianola eftir opnun norðurs á 3 , 3 grönd frá Arngunni á hönd austurs, 4 frá Rosemary í vestur, 5 hjá Arngunni og eftir dobl frá suðri fór Rosemary í 6 grönd. Eftir spaðaútspil, drottningu og ás var hjarta spilað á ás, spaða á gosa og suður var þvingaður í láglitum fyrir 12. slaginn. Rosemary sagði að Arngunnur hefði spilað frábærlega í mótinu, ekki farið niður á neinum samningi sem hún átti að standa. Létt miðLungs þung Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Lausnin verður birt í næsta tölublaði Fréttablaðsins. skák Gunnar Björnsson Löwenfisch átti leik gegn Rjumin í Moskvu árið 1936. Hvítur á leik 1. Rf6+! gxf6 2. exf6 Dg4 3. Dxf8+ 1-0. Júlíus Friðjónsson sigraði í flokki hvítra hrafna á Skákhátíð MótX. Jón Þorvaldsson varð annar og Bragi Halldórsson þriðji. www.skak.is: Barna- og unglinga- meistaramót Reykjavíkur á morgun. Norður KD109764 G64 52 9 Suður 3 1082 G973 DG863 Austur ÁG8 753 ÁD54 Á72 Vestur 52 ÁKD9 K106 K1054 ÓVERJANDI ÞVINGUN 4 2 6 5 8 9 7 3 1 1 3 8 6 4 7 2 5 9 5 7 9 2 3 1 6 4 8 6 4 1 7 9 8 3 2 5 3 5 2 1 6 4 9 8 7 8 9 7 3 2 5 4 1 6 7 8 3 4 1 6 5 9 2 2 1 5 9 7 3 8 6 4 9 6 4 8 5 2 1 7 3 5 7 9 6 8 3 2 1 4 1 2 6 7 9 4 3 5 8 8 3 4 5 1 2 6 7 9 9 4 5 8 2 7 1 3 6 2 1 7 3 4 6 8 9 5 3 6 8 9 5 1 4 2 7 6 8 2 1 7 9 5 4 3 4 9 3 2 6 5 7 8 1 7 5 1 4 3 8 9 6 2 5 8 1 6 7 9 2 3 4 7 3 6 2 4 8 5 1 9 9 4 2 3 5 1 8 6 7 6 5 9 4 8 2 3 7 1 4 1 7 9 3 5 6 2 8 8 2 3 7 1 6 4 9 5 1 6 8 5 9 3 7 4 2 2 7 5 1 6 4 9 8 3 3 9 4 8 2 7 1 5 6 3 1 6 4 9 8 7 5 2 7 9 5 1 2 6 3 4 8 4 2 8 3 5 7 6 9 1 8 4 2 5 7 3 9 1 6 6 7 1 8 4 9 2 3 5 5 3 9 6 1 2 8 7 4 9 5 3 2 6 1 4 8 7 1 6 7 9 8 4 5 2 3 2 8 4 7 3 5 1 6 9 4 6 7 5 1 3 2 9 8 5 8 2 7 9 4 1 6 3 9 1 3 6 8 2 4 5 7 8 9 5 2 3 6 7 4 1 1 2 6 4 7 9 8 3 5 3 7 4 8 5 1 6 2 9 6 3 1 9 2 8 5 7 4 2 5 9 1 4 7 3 8 6 7 4 8 3 6 5 9 1 2 5 8 3 7 2 1 6 9 4 4 6 1 3 5 9 7 2 8 7 9 2 8 4 6 3 1 5 8 1 6 4 9 2 5 3 7 9 7 5 1 8 3 2 4 6 2 3 4 6 7 5 9 8 1 6 2 8 9 1 7 4 5 3 3 4 9 5 6 8 1 7 2 1 5 7 2 3 4 8 6 9 VegLeg VerðLaun Lausnarorð Vísbending m. lausnarorði: Ef bókstöfunum í skyggðu reitunum er raðað rétt saman birtist búð (12). Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 2. mars næstkomandi á krossgata@fretta bladid.is merkt „24.febrúar“. Vikulega er dregið úr inn­ sendum lausnarorðum og fær vinningshafinn í þetta skipti eintak af bókinni Haust í skírisskógi eftir þorstein frá Hamri frá Forlaginu. Vinnings­ hafi síðustu viku var Halldór Ármannsson, reykjavík. Lausnarorð síðustu viku var þ i n g V a L L a V a t n Á Facebook­síðunni Krossgátan er að finna ábendingar, tilkynningar og leiðréttingar ef þörf krefur. ## 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 45 46 47 48 49 50 ## L A U S N H L U T A B R É F I N K U S Ö Æ P X A Æ Æ Ð A H N Ú T A N A T O P P L A U S R A R F G E G T S A N A V A L D S V I Ð U M U P P D R E G I N N I A V N L Á R S E D S S P Í R A Ð I R S V E I T A R V I S T K N Ð N T T Y Ð T A L I B A N A N N A A N T Í K M U B L U R P A Á K N U K Y Ð Ú T G Á F U H Ó F D O R D I N G L U M T R N V E F R Æ T A L H E I M S R Í K I Í S B J Ö R N I N N A P K T T A Ú F N N A F T A L Í N I N U Þ V A G L E G G J A R Ö R Á E L L Á F I S K I T O R F A A Ð G Æ S L U L A U S K E Ö R T D R Ö F U N D I L E I N I R U N N A G N N Æ T U R Ð R R U N N A N N A M Þ I N G V A L L A V A T N Lárétt 1 Brosa létt í rauðabítið, þá árroði rís (11) 11 Rak Mæju á hol fyrir blóm (10) 12 Jagger leitar maskínu anda­ polla (11) 13 Dreypum á fanta spóna­ mat úr viðeigandi ílátum (10) 14 Athugasemdin á spássí­ unni: Inn með fantinn! (9) 15 Kem sveinsbréfum til sinna með hlaupastrákum (12) 18 Framkvæmi fjörugan dans með handóðri dömu (7) 19 Það er sem ég muni eitt­ hvað eftir slá 1001 (4) 20 Spurði Ari blókina um ringlaða bangsa sem eru ekki bangsar? (10) 26 Alltaf jafn smeykar? (8) 30 Vel að sér um tínd (5) 31 Svelgsdauði við foss (7) 32 Mæla vistirnar fyrir gönguna um æviveginn (10) 33 Skot í virki (5) 34 Börn vilja loka á kjúklinga­ strák (7) 35 Sendi gengi í strætó; harmonikkustrætóinn! (10) 36 Kemst í uppnám ef kakan er að stríða mér (5) 38 Vil að þú búir til UM og breytir í MU? (8) 41 Af aflóga görmum og rót­ lausum strám (10) 44 Hvatvís gef ég einn af gjöfli minni (6) 46 Fer eina umferð um kringlu (5) 47 Svellkaldi er heit list og brothætt (11) 48 Fantar véla mig til að leita faldra orða (8) 49 Alexander var víst með svona skikkju er hann fæddist (9) 50 Nístingsverkur á ný, enda saumar þessi saumur að mér (12) Lóðrétt 1 Heyrði Mæju hennar Guð­ finnu Þorsteins syngja um þetta fygli (9) 2 Yrkir gróskumikil leiði (9) 3 Að sauma minn án samn­ ingsbundinna launa væri rugl (9) 4 Heimsk setja seinlæti á svið (9) 5 Þessi fylling er óttalegt stagl (8) 6 Forbjóða ólund teygju­ dýranna (8) 7 Undirförlir ásar, segir sá öskubleiki (8) 8 Nokkrar teyga árstíðarveigar í tónlistarborg (8) 9 Halda til Íslands að verki loknu, vel græjaðir (7) 10 Keyri eftir lönum á ræktar­ blettunum (7) 16 Hitti tökusvein í skólanum (8) 17 Lægri klettur hamlar gleymsku (10) 21 Kem að utan, beygð eftir ranglætið (8) 22 Súr, en sitjum þó sátt á rútunum (8) 23 Klæddum okkur jafnan þar sem við héldum heimili (7) 24 Nota spennudemparann til að koma á kyrrð heima fyrir (7) 25 Grimm stunda glæpi og harðar deilur (8) 27 Þessi veislubófi er hamingjuþjófur (12) 28 Þau sem þekkja plássið segja að þetta sé gott merki fyrir það (9) 29 Sá sá svörð, enda með brún augu (7) 37 Argon seytlaði að utan, sagði flónið (8) 39 Eftirlitsferð með skipum úr lofti? (7) 40 Tel úðasort vera sem morgunvot grund (7) 42 Segja einhver sitt álit á druslum? (6) 43 Ræða um að ræða málin (6) 45 Dvöldu títt við titt á braut X (6) 46 Hrökk framúr er hún skar sína hrúta (5) 2 4 . f e b r ú a r 2 0 1 8 L a u g a r D a g u r46 H e L g i n ∙ f r é t t a b L a ð i ð 2 4 -0 2 -2 0 1 8 0 4 :3 5 F B 1 1 2 s _ P 0 9 0 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 8 7 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 2 3 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 2 6 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 F 0 D -3 6 0 8 1 F 0 D -3 4 C C 1 F 0 D -3 3 9 0 1 F 0 D -3 2 5 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 A F B 1 1 2 s _ 2 3 _ 2 _ 2 0 1 8 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.