Fréttablaðið - 24.02.2018, Blaðsíða 50
Staða aðstoðarskólastjóra við Grunnskólann í Sandgerði er
laus til umsóknar. Sandgerðisbær leitar að metnaðarfullum
leiðtoga sem vill ná góðum árangri í skólastarfi og er tilbúin í
nýungar. Við leggjum áherslu á árangur og vellíðan nemenda,
gott samstarf innan skólans og við samfélagið. Æskilegt er að
viðkomandi gæti hafið störf 1. maí en eigi síðar en 1. ágúst.
Starfssvið og meginhlutverk
• Vera staðgengill skólastjóra, bera ábyrgð á og stjórna
daglegri starfsemi skólans í samstarfi við skólastjóra.
• Vera tilbúinn að taka að sér fjölbreytt verkefni í lifandi
starfsumhverfi og taka þátt í mótun og framkvæmd
faglegrar stefnu skólans.
• Hafa í samráði við skólastjóra umsjón með
starfsmannamálum s.s. ráðningum, vinnutilhögun,
starfsþróun og nýsköpun.
• Vinna náið með starfsfólki að því að skapa góðan skóla þar
sem árangur og vellíðan nemenda er í fyrirrúmi.
Menntunar- og hæfniskröfur
• Kennaramenntun og réttindi til kennslu í grunnskóla.
• Meistarapróf í menntunarfræðum eða öðru fagi sem nýtist í
starfi er æskilegt.
• Reynsla af starfsmannastjórnun í skólastarfi er æskileg.
• Áhugi og reynsla til að leiða þróunarstarf.
• Góð samskiptahæfni og skipulagshæfileikar.
• Frumkvæði og sveigjanleiki.
Í Sandgerði búa um 1780 íbúar. Grunnskólabyggingin er
nýleg og vel búin. Grunnskólinn í Sandgerði er heildstæður
fjölmenn ingarlegur grunnskóli og í dag eru nemendur um 248
og fjöldi starfsmanna er um 60.
Náið samstarf er við Leikskólann Sólborg, félagsmiðstöðina
Skýjaborg og Tónlistarskóla Sandgerðis.
Einkunnarorð skólans eru; vöxtur – virðing – vilji – vinátta.
Skólinn er heilsueflandi grunnskóli sem vinnur samkvæmt
skólastefnu Sandgerðisbæjar og Uppbyggingarstefnunni,
„Uppeldi til ábyrgðar“. Sjá nánar á www.sandgerdisskoli.is
og sandgerdi.is.
Umsókn skal fylgja ferilskrá um menntun, störf og stjórnun-
arreynslu. Einnig er óskað eftir samantekt með hugmyndum
umsækjanda um starfsemi og þróun skólans.
Umsóknarfrestur er til 2. mars 2018. Umsóknir sendist til
Sandgerðisbæjar, Miðnestorgi 3, 245 Sandgerði eða á
sigruna@sandgerdi.is/holmfridur@sandgerdisskoli.is
Staðaaðstoðarskólastjóra
Líffræðingur, lífeindafræðingur - Keldum
Á Tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræði að Keldum er
starf líffræðings eða lífeindafræðings laust til umsóknar.
Starfssvið:
• Sérhæfð rannsóknastörf á sviði riðurannsókna o.fl.
Hæfniskröfur:
• Líffræðingur, lífeindafræðingur eða önnur sambærileg
menntun.
• Reynsla af rannsóknastörfum.
• Góð tölvukunnátta.
• Skipulagshæfni og sjálfstæði í starfi.
• Jákvætt viðmót og hæfni í mannlegum samskiptum.
Starfshlutfall er 100% og þarf umsækjandi að geta hafið störf
sem fyrst.
Unnið er samkvæmt vottuðu gæðakerfi Tilraunastöðvarinnar.
Laun eru greidd samkvæmt kjarasamningum stéttarfélaga
opinberra starfsmanna við fjármálaráðuneytið. Við ráðningu í
störf við Tilraunastöðina er tekið mið af jafnréttisstefnu Keldna
og eru karlar jafnt sem konur hvattir til að sækja um starfið.
Nánari upplýsingar veitir Stefanía Þorgeirsdóttir (sími 5855100,
netfang stef@hi.is).
Umsókn og ferilskrá sendist framkvæmdastjóra Keldna fyrir
12.03.2018 (netfang keldurstarf@hi.is).
Öllum umsóknum verður svarað.
Tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræði að Keldum er
háskólastofnun með margþætta starfsemi
Stofnunin sinnir grunn- og þjónusturannsóknum í líf- og
læknisfræði dýra og manna.
Tilraunastöðin sinnir einnig þjónustu vegna heilbrigðiseftirlits í
dýrum og eftirlits með búvöruframleiðslu.
Deildarstjóri Farþega - og farangursþjónustu
Helstu verkefni:
• Samskipti við flugfélög og ábyrgð á þjónustustigi
• Samskipti við rekstraraðila flugvallarins
• Innleiðing og eftirfylgni á verkferlum deildarinnar
• Ábyrgð á frávikum og eftirfylgni þeirra í gæðakerfi
• Umsjón vaktstjóra og annara starfsmanna í daglegum rekstri
• Mannaflaspá og skipulagning vakta
• Ber ábyrgð á tímaskráningum og skýrslugerð
• Ber ábyrgð á móttöku og þjálfun starfsmanna
Airport Associates óskar eftir drífandi einstaklingi með brennandi áhuga á mannlegum
samskiptum í starf deildarstjóra farþega - og farangursþjónustu.
Hlutverk deildarstjóra er að stýra daglegum rekstri einingarinnar ásamt almennum
starfsmannamálum. Deildastjóri heyrir undir forstöðumann flugafgreiðslusviðs.
Hæfniskröfur:
• Háskólapróf sem nýtist í starfi skilyrði
• Reynsla á sviði stjórnunnar æskileg
• Mjög góð íslensku – og enskukunnátta skilyrði
• Góð almenn tölvukunnátta
• Frumkvæði, skipulagshæfni og öguð vinnubrögð
• Jákvætt viðhorf, þjónustulipurð og mikil
samvinnuhæfni
Áhugasamir sækið um á heimasíðunni www.airportassociates.com
Umsóknarfrestur er til og með 4. mars 2018.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Þórey Jónsdóttir Mannauðsstjóri,
thorey@airportassociates.com
eða í síma 420 – 0703.
VERSLUNARSTJÓRI
BÝR Í ÞÉR ELDMÓÐUR?
Hæfni og reynsla
• Framúrskarandi samskiptahæfileikar
• Gott skipulag og skilningur á rekstri
• Geta starfað í hröðu umhverfi og tekið
skjótt ákvarðanir
• Vilji til að þjálfa og hjálpa öðrum að
þróast í starfi
ÓSKAST Í KRÓNUNA SELFOSSI
Verkefni
• Búa til góða upplifun fyrir viðskiptavini
• Leiðtogi í hópi starfsfólks
• Ráðningar og þjálfun
• Stjórna markaðs- og sölumálum í verslun
• Stýra vöruflæði í verslun
• Daglegt skipulag til að fylgja eftir verkferlum og gæðum
• Ábyrgð á rekstri verslunar með öllu því sem það inniheldur
AÐSTOÐARVERSLUNARSTJÓRI
Hæfni og reynsla
• Framúrskarandi samskiptahæfileikar
• Gott skipulag og skilningur á rekstri
• Geta starfað í hröðu umhverfi og tekið
skjótt ákvarðanir
• Vilji til að þjálfa og hjálpa öðrum að
þróast í starfi
ÓSKAST Í KRÓNUNA LINDUM
Verkefni
• Efla hópinn í að búa til góða upplifun fyrir viðskiptavini
• Daglegt skipulag til að fylgja eftir verkferlum og gæðum
• Pantanir og áfylling
• Vaktaplön og þjálfun
• Verkstýring starfsfólks
• Þátttaka í markaðs- og sölumálum í verslun
• Stjórnandi verslunar í fjarveru verslunarstjóra
Umsóknarfrestur er til og með 4. mars 2018
Umsækjendur sækja um á: kronan.is/atvinna
kronan.is
10 ATVINNUAUGLÝSINGAR 2 4 . f e b R úA R 2 0 1 8 L AU G A R DAG U R
2
4
-0
2
-2
0
1
8
0
4
:3
5
F
B
1
1
2
s
_
P
0
6
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
6
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
5
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
5
1
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
F
0
D
-7
6
3
8
1
F
0
D
-7
4
F
C
1
F
0
D
-7
3
C
0
1
F
0
D
-7
2
8
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
B
F
B
1
1
2
s
_
2
3
_
2
_
2
0
1
8
C
M
Y
K