Fréttablaðið - 24.02.2018, Side 50

Fréttablaðið - 24.02.2018, Side 50
Staða aðstoðarskólastjóra við Grunnskólann í Sandgerði er laus til umsóknar. Sandgerðisbær leitar að metnaðarfullum leiðtoga sem vill ná góðum árangri í skólastarfi og er tilbúin í nýungar. Við leggjum áherslu á árangur og vellíðan nemenda, gott samstarf innan skólans og við samfélagið. Æskilegt er að viðkomandi gæti hafið störf 1. maí en eigi síðar en 1. ágúst. Starfssvið og meginhlutverk • Vera staðgengill skólastjóra, bera ábyrgð á og stjórna daglegri starfsemi skólans í samstarfi við skólastjóra. • Vera tilbúinn að taka að sér fjölbreytt verkefni í lifandi starfsumhverfi og taka þátt í mótun og framkvæmd faglegrar stefnu skólans. • Hafa í samráði við skólastjóra umsjón með starfsmannamálum s.s. ráðningum, vinnutilhögun, starfsþróun og nýsköpun. • Vinna náið með starfsfólki að því að skapa góðan skóla þar sem árangur og vellíðan nemenda er í fyrirrúmi. Menntunar- og hæfniskröfur • Kennaramenntun og réttindi til kennslu í grunnskóla. • Meistarapróf í menntunarfræðum eða öðru fagi sem nýtist í starfi er æskilegt. • Reynsla af starfsmannastjórnun í skólastarfi er æskileg. • Áhugi og reynsla til að leiða þróunarstarf. • Góð samskiptahæfni og skipulagshæfileikar. • Frumkvæði og sveigjanleiki. Í Sandgerði búa um 1780 íbúar. Grunnskólabyggingin er nýleg og vel búin. Grunnskólinn í Sandgerði er heildstæður fjölmenn ingarlegur grunnskóli og í dag eru nemendur um 248 og fjöldi starfsmanna er um 60. Náið samstarf er við Leikskólann Sólborg, félagsmiðstöðina Skýjaborg og Tónlistarskóla Sandgerðis. Einkunnarorð skólans eru; vöxtur – virðing – vilji – vinátta. Skólinn er heilsueflandi grunnskóli sem vinnur samkvæmt skólastefnu Sandgerðisbæjar og Uppbyggingarstefnunni, „Uppeldi til ábyrgðar“. Sjá nánar á www.sandgerdisskoli.is og sandgerdi.is. Umsókn skal fylgja ferilskrá um menntun, störf og stjórnun- arreynslu. Einnig er óskað eftir samantekt með hugmyndum umsækjanda um starfsemi og þróun skólans. Umsóknarfrestur er til 2. mars 2018. Umsóknir sendist til Sandgerðisbæjar, Miðnestorgi 3, 245 Sandgerði eða á sigruna@sandgerdi.is/holmfridur@sandgerdisskoli.is Staðaaðstoðarskólastjóra Líffræðingur, lífeindafræðingur - Keldum Á Tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræði að Keldum er starf líffræðings eða lífeindafræðings laust til umsóknar. Starfssvið: • Sérhæfð rannsóknastörf á sviði riðurannsókna o.fl. Hæfniskröfur: • Líffræðingur, lífeindafræðingur eða önnur sambærileg menntun. • Reynsla af rannsóknastörfum. • Góð tölvukunnátta. • Skipulagshæfni og sjálfstæði í starfi. • Jákvætt viðmót og hæfni í mannlegum samskiptum. Starfshlutfall er 100% og þarf umsækjandi að geta hafið störf sem fyrst. Unnið er samkvæmt vottuðu gæðakerfi Tilraunastöðvarinnar. Laun eru greidd samkvæmt kjarasamningum stéttarfélaga opinberra starfsmanna við fjármálaráðuneytið. Við ráðningu í störf við Tilraunastöðina er tekið mið af jafnréttisstefnu Keldna og eru karlar jafnt sem konur hvattir til að sækja um starfið. Nánari upplýsingar veitir Stefanía Þorgeirsdóttir (sími 5855100, netfang stef@hi.is). Umsókn og ferilskrá sendist framkvæmdastjóra Keldna fyrir 12.03.2018 (netfang keldurstarf@hi.is). Öllum umsóknum verður svarað. Tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræði að Keldum er háskólastofnun með margþætta starfsemi Stofnunin sinnir grunn- og þjónusturannsóknum í líf- og læknisfræði dýra og manna. Tilraunastöðin sinnir einnig þjónustu vegna heilbrigðiseftirlits í dýrum og eftirlits með búvöruframleiðslu. Deildarstjóri Farþega - og farangursþjónustu Helstu verkefni: • Samskipti við flugfélög og ábyrgð á þjónustustigi • Samskipti við rekstraraðila flugvallarins • Innleiðing og eftirfylgni á verkferlum deildarinnar • Ábyrgð á frávikum og eftirfylgni þeirra í gæðakerfi • Umsjón vaktstjóra og annara starfsmanna í daglegum rekstri • Mannaflaspá og skipulagning vakta • Ber ábyrgð á tímaskráningum og skýrslugerð • Ber ábyrgð á móttöku og þjálfun starfsmanna Airport Associates óskar eftir drífandi einstaklingi með brennandi áhuga á mannlegum samskiptum í starf deildarstjóra farþega - og farangursþjónustu. Hlutverk deildarstjóra er að stýra daglegum rekstri einingarinnar ásamt almennum starfsmannamálum. Deildastjóri heyrir undir forstöðumann flugafgreiðslusviðs. Hæfniskröfur: • Háskólapróf sem nýtist í starfi skilyrði • Reynsla á sviði stjórnunnar æskileg • Mjög góð íslensku – og enskukunnátta skilyrði • Góð almenn tölvukunnátta • Frumkvæði, skipulagshæfni og öguð vinnubrögð • Jákvætt viðhorf, þjónustulipurð og mikil samvinnuhæfni Áhugasamir sækið um á heimasíðunni www.airportassociates.com Umsóknarfrestur er til og með 4. mars 2018. Nánari upplýsingar um starfið veitir Þórey Jónsdóttir Mannauðsstjóri, thorey@airportassociates.com eða í síma 420 – 0703. VERSLUNARSTJÓRI BÝR Í ÞÉR ELDMÓÐUR? Hæfni og reynsla • Framúrskarandi samskiptahæfileikar • Gott skipulag og skilningur á rekstri • Geta starfað í hröðu umhverfi og tekið skjótt ákvarðanir • Vilji til að þjálfa og hjálpa öðrum að þróast í starfi ÓSKAST Í KRÓNUNA SELFOSSI Verkefni • Búa til góða upplifun fyrir viðskiptavini • Leiðtogi í hópi starfsfólks • Ráðningar og þjálfun • Stjórna markaðs- og sölumálum í verslun • Stýra vöruflæði í verslun • Daglegt skipulag til að fylgja eftir verkferlum og gæðum • Ábyrgð á rekstri verslunar með öllu því sem það inniheldur AÐSTOÐARVERSLUNARSTJÓRI Hæfni og reynsla • Framúrskarandi samskiptahæfileikar • Gott skipulag og skilningur á rekstri • Geta starfað í hröðu umhverfi og tekið skjótt ákvarðanir • Vilji til að þjálfa og hjálpa öðrum að þróast í starfi ÓSKAST Í KRÓNUNA LINDUM Verkefni • Efla hópinn í að búa til góða upplifun fyrir viðskiptavini • Daglegt skipulag til að fylgja eftir verkferlum og gæðum • Pantanir og áfylling • Vaktaplön og þjálfun • Verkstýring starfsfólks • Þátttaka í markaðs- og sölumálum í verslun • Stjórnandi verslunar í fjarveru verslunarstjóra Umsóknarfrestur er til og með 4. mars 2018 Umsækjendur sækja um á: kronan.is/atvinna kronan.is 10 ATVINNUAUGLÝSINGAR 2 4 . f e b R úA R 2 0 1 8 L AU G A R DAG U R 2 4 -0 2 -2 0 1 8 0 4 :3 5 F B 1 1 2 s _ P 0 6 3 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 6 2 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 0 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 1 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 F 0 D -7 6 3 8 1 F 0 D -7 4 F C 1 F 0 D -7 3 C 0 1 F 0 D -7 2 8 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 B F B 1 1 2 s _ 2 3 _ 2 _ 2 0 1 8 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.