Fréttablaðið - 08.03.2018, Page 27

Fréttablaðið - 08.03.2018, Page 27
Miðasala í Hörpu sinfonia.is harpa.is 528 50 50 @icelandsymphony / #sinfó 19:3018. MARS Richard Strauss Svíta úr Rósarriddaranum Ludwig van Beethoven Píanókonsert nr. 4 Jean Sibelius Sinfónía nr. 1 Sinfóníuhljómsveit Gautaborgar Santtu-Matias Rouvali hljómsveitarstjóri Hélène Grimaud einleikari Sinfóníuhljómsveit Íslands hélt tónleika í tónleikahúsinu í Gautaborg í apríl síðastliðnum við frábærar undirtektir og nú er komið að Gautaborgarsinfóníunni að endurgjalda heimsóknina. Einleikari á tónleikunum er hin franska Hélène Grimaud sem hefur um áratuga skeið verið í hópi fremstu píanista heims. Hún hefur hljóðritað fyrir Deutsche Grammophon og hlotið öll helstu verðlaun klassíska tónlistarheimsins. Þetta er í fyrsta sinn sem Grimaud leikur á Íslandi og er það mikið tilhlökkunarefni. Hljómsveitarstjóri er hinn finnski Santtu- Matias Rouvali, einn eftirsóttasti ungi stjórnandi heims um þessar mundir en hann tók við stöðu aðalstjórnanda í Gautaborg haustið 2017. 0 8 -0 3 -2 0 1 8 0 4 :4 0 F B 0 7 2 s _ P 0 4 6 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 4 3 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 2 7 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 3 0 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 F 2 5 -2 6 B 4 1 F 2 5 -2 5 7 8 1 F 2 5 -2 4 3 C 1 F 2 5 -2 3 0 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 7 2 s _ 7 _ 3 _ 2 0 1 8 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.