Fréttablaðið - 16.03.2018, Blaðsíða 8
Don't enlarge the this template.
The size of this template can be reduced.
BL ehf
Sævarhöfða 2 / 110 Reykjavík
525 8000 / www.bl.is
GE bílar
Reykjanesbæ
www.gebilar.is
420 0400
Bílasalan Bílás
Akranesi
www.bilas.is
431 2622
Bílasala Akureyrar
Akureyri
www.bilak.is
461 2533
Bílaverkstæði Austurlands
Egilsstöðum
www.bva.is
470 5070
IB ehf.
Selfossi
www.ib.is
480 8080
BL söluumboð
Vestmannaeyjum
481 1313
862 2516
KOMDU OG
REYNSLUAKTU
NÝJUM NISSAN MICRA
NISSAN MICRA
VERÐ FRÁ: 2.190.000 KR.
HUGVITSSAMLEG
NEYÐARHEMLUN
ELDSNEYTISNOTKUN FRÁ:
DÍSIL 3,2 L/100 KM.*
BENSÍN 4,4 L/100 KM.*
AKGREINAVIÐVÖRUN
OG LEIÐRÉTTING
E
N
N
E
M
M
/
S
ÍA
/
N
M
8
6
5
2
6
N
is
s
a
n
M
ic
ra
5
x
2
0
a
lm
e
n
n
f
e
b
*M
ið
að
v
ið
u
pp
ge
fn
ar
tö
lu
r f
ra
m
le
ið
an
da
u
m
e
ld
sn
ey
tis
no
tk
un
í
bl
ön
du
ðu
m
a
ks
tr
i.
Skattamál „Það hristi svolítið upp í
mönnum að sjá fréttina um þetta og
alveg eðlilegt að þetta sé athugað,“
segir Páll Magnússon, formaður
allsherjar- og menntamálanefndar
Alþingis.
Fréttablaðið greindi frá því í fyrra-
dag að samkvæmt niðurstöðu úttektar
sem Deloitte gerði fyrir Háskóla
Íslands eru styrktarsjóðir sem styrkja
rannsóknir og vísindastarf á Íslandi
ekki samkeppnishæfir við slíka sjóði
í Bretlandi, Bandaríkjunum og á
Norður löndunum.
Ástæðan er að sjóðirnir eru ekki
undanþegnir greiðslu fjármagns-
tekjuskatts eins og gerist erlendis.
Fjármagnstekjuskattur hér hefur
hækkað úr 10 prósentum í 22 prósent
á nokkrum árum. Bjarni Þór Bjarna-
son, sviðsstjóri skatta- og lögfræði-
sviðs Deloitte, sagði að einn stærsti
styrktarsjóðurinn, Háskólasjóður h/f
Eimskipafélags Íslands, greiði að jafn-
aði álíka mikið í fjármagnstekjuskatt
og hann veitir í styrki. Væri skattaum-
hverfið hér sambærilegt við umhverfið
úti gæti sjóðurinn úthlutað hér um bil
tvöfalt meiri styrkjum.
Samkvæmt upplýsingum frá fjár-
mála- og efnahagsráðuneytinu hefur
málið verið til skoðunar þar. Engar
frekari upplýsingar fengust þó frá
ráðuneytinu.
Páll Magnússon, segir engar til-
lögur eða hugmyndir hafa borist alls-
herjar- og menntamálanefnd, hvað
þá frumvarp. „Það er að mínu viti þó
sannarlega þess virði að það sé farið
yfir þetta. Ég hef ekki á þessum tíma-
punkti mótað mér neina fastmótaða
skoðun á þessu. En þetta er sannar-
lega þess virði að það sé skoðað. Mér
finnst eðlilegt að frumkvæðið að þessu
komi úr ráðuneytinu sem kynni svo
sínar hugmyndir eða niðurstöður í
því,“ segir Páll. Það sé hinn eðlilegi far-
vegur fyrir málið. Hins vegar sé ekkert
útilokað að nefndin taki það upp að
eigin frumkvæði. „En það hefur ekki
verið gert ennþá.“
Komið hefur fram að stærstu sjóð-
irnir eru allt að þrír milljarðar svo ríkið
er að taka á bilinu 60 til 100 milljónir í
fjármagnstekjuskatt af sjóðunum. jon-
hakon@frettabladid.is
Tugmilljóna skattur á
styrktarsjóði skoðaður
Formaður allsherjar- og menntamálanefndar segir fréttir af skattlagningu styrkt-
arsjóða hafi hrist upp í mönnum. Vill að málið verði tekið til skoðunar. Eðlilegt
væri að frumkvæðið komi frá ráðuneytinu, en ekki útilokað að nefndin beiti sér.
Samkvæmt skýrslu sem Deloitte vann fyrir HÍ greiða styrktarsjóðir skólans
meira í fjármagnstekjuskatt en sjóðir á Norðurlöndunum. Fréttablaðið/aNtoN
HeilbrigðiSmál Frumvarp Svan-
dísar Svavarsdóttur heilbrigðisráð-
herra um rafrettur gengur enn lengra
en frumvarp forvera hennar, Óttars
Proppé, að því leyti að það gerir ráð
fyrir takmörkunum á notkun raf-
rettna og viðskiptum með þær, hvort
sem þær innihalda nikótín eða ekki.
Þetta kemur fram í umsögn Félags
atvinnurekenda (FA) við frumvarp-
ið. Þar segir að afleiðingarnar séu
skringilegar. Ákvæði frumvarpsins
virðist þýða að setja verði á nikó-
tínlausar rafrettur merkingar um að
þær innihaldi nikótín.
Þetta er á meðal þeirra mörgu
atriða í frumvarpinu sem Félag
atvinnurekenda gagnrýnir í umsögn
sinni til Alþingis. FA bendir á að fjöl-
mörg ákvæði frumvarpsins gangi
lengra en Evróputilskipunin, sem
því er ætlað að innleiða, án þess að
rökstutt sé hvers vegna nauðsyn-
legt sé að ganga lengra í inngripum í
viðskipta- og athafnafrelsi fólks. Til
dæmis ákvæðin um bann við sýni-
leika rafrettna í verslunum, ákvæði
um takmarkanir á notkun þeirra sem
leggja rafrettur að öllu leyti að jöfnu
við sígarettur og áðurnefnd ákvæði
um að lögin taki einnig til rafrettna
sem innihalda ekki nikótín. – jhh
Segja Svandísi ganga
lengra en forvera sinn
ViðSkipti „Allar verslanir Toys ’R’
Us á Íslandi eru reknar af dönsku
fyrirtæki sem heitir Top Toy og er
algjörlega óviðkomandi Toys ’R’ Us
í Bandaríkjunum. Top Toy rekur um
300 verslanir, bæði BR verslanir og
Toys ’R’ Us verslanir á Norðurlönd-
unum og við erum langt frá því að
fara að loka,“ segir Sigurður Þorgeir
Jónasson, verslunarstjóri Toys ’R’ Us
á Smáratorgi.
Fram kom í fréttum í fyrradag að
starfsmönnum Toys ’R’ Us í Banda-
ríkjunum hafi verið tilkynnt að fyrir-
tækið hyggist loka öllum verslunum
leikfangakeðjunnar í landinu. Fyrir-
tækinu verði slitið.
Á vefsíðu Top-Toy birtist yfirlýsing
þar sem kemur fram að fyrirtækið
hafi gert samning um notkun á Toys
’R’ Us vörumerkinu árið 1996. Fyrir-
tækið reki núna yfir 70 verslanir í
Danmörku, á Íslandi, í Finnlandi,
Noregi og Svíþjóð, auk vefverslana.
Þá segir að Top-Toy fylgist með
þróuninni í Bandaríkjunum og Bret-
landi en ekkert sé hægt að segja fyrir
um framtíð vörumerkisins. – jhh
Engin áform um lokun
Toys ’R’ Us hér á landi
Svandís
Svavarsdóttir.
1 6 . m a r S 2 0 1 8 F Ö S t U D a g U r8 F r é t t i r ∙ F r é t t a b l a ð i ð
1
6
-0
3
-2
0
1
8
0
4
:2
3
F
B
0
4
8
s
_
P
0
4
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
4
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
0
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
0
8
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
F
3
6
-C
D
C
0
1
F
3
6
-C
C
8
4
1
F
3
6
-C
B
4
8
1
F
3
6
-C
A
0
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
5
A
F
B
0
4
8
s
_
1
5
_
3
_
2
0
1
8
C
M
Y
K