Fréttablaðið - 16.03.2018, Blaðsíða 39
16. mars
Tónlist
Hvað? Bára Silvans-
dóttir á Boston
Hvenær? 21.00
Hvar? Boston,
Laugavegi
Bára Silvans-
dóttir er
söngkona
sem semur
eigin tónlist
en öll lögin
eru á færeysku
og hefur hún
spilað popp-
tónlist sína víðast
hvar í Færeyjum.
Hvað? Sólstafir í Bæjarbíói
Hvenær? 20.30
Hvar? Bæjarbíó, Hafnarfirði
Sólstafir hafi ekki komið fram í
Reykjavík síðan í júní 2016, og
einungis leikið á Eistnaflugi 2017
í Neskaupstað síðan nýjasta plata
þeirra kom út en nú spila þeir fyrir
Hafnfirðinga.
Hvað? Draumskógur – Dægurlög í
nýjum búningi – Tíbrá tónleikaröð
Hvenær? 20.00
Hvar? Salurinn, Kópavogi
Tónleikar þar sem ástkær dægurlög
þjóðarinnar, sem öll hafa yfir sér
ljóðrænan blæ, eru flutt í bland
við frumflutning laga eftir Valgerði
Guðnadóttur og Helgu Laufeyju
Finnbogadóttur. Fjölbreytt og
aðgengileg dagskrá þar sem lög eins
og Við arineld eftir Magnús Eiríks-
son, Ljóð um ástina eftir Spilverkið,
Orfeus og Evridís eftir Megas og The
Man with the Child in His Eyes eftir
Kate Bush við íslenskan texta verða
flutt í glænýjum útsetningum. Lögin
er flest að finna á plötunni Draum-
skógur sem kom út árið 2010.
Hvað? Sónar Reykjavík 2018
Hvenær? 20.00
Hvar? Harpa
Sónar Reykjavík hefst í kvöld og það
er auðvitað gjörsamlega sturlað fjör.
Tónleikar langt fram á nótt og með
því.
Hvað? Fusion Groove
Hvenær? 23.55
Hvar? Húrra, Tryggvagötu
Fusion Groove verður með funky
tóna á Húrra næstkomandi föstu-
dag. Fyrir þá sem fíla eðalhústónlist,
funky funk og disco með sál.
Viðburðir
Hvað? Línu-
dansball í
Hjartastöðinni
Hvenær? 20.00
Hvar? Dans &
Jóga Hjartastöð,
Skútuvogi 13a
Línudansball sem
Jóhann Örn, Jói
dans, stjórnar. Frábær
skemmtun í glæsilegum
danssal Dans og Jóga, Hjarta-
stöðvarinnar í Skútuvogi 13a. Allir
sem hafa áhuga á dansi og kántrí-
tónlist ættu að skella sér. Aðgangs-
eyrir kr. 2.500. www.dansogjoga.is
Hvað? Tónleikafyrirlestur í tali og
tónum.
Hvenær? 12.30
Hvar? Flyglasalur Listaháskólans,
Skipholti 31
Lettneski píanóleikarinn og tón-
listarfræðingurinn dr. Dzintra Erliha
fjallar um í tali og tónum um rúss-
neska, franska en aðallega lettneska
píanótónlist í tilefni hundrað ára
afmælis Lettlands. Við sögu koma
lettnesku tónskáldin Lūcija Garūta,
Janis Medins, Janis Ivanovs, Aivars
Kalejs, Peteris Vasks og Santa Buss
sem Dzintra mun greina frá og leika
tónlist eftir. Dzintra Erliha hefur
unnið til fjölda verðlauna í alþjóð-
legum tónlistarkeppnum á borð
við ROMA og Ludmila Knezkova-
Hussey. Hún hefur komið fram á
tónleikum víða í Lettlandi sem og í
Brasilíu, Kanada, á Íslandi, í Frakk-
landi, Finnlandi, Póllandi, Úkraínu
og víðar.
Hvað? Hittu hönnuðinn
Hvenær? 17.00
Hvar? Stefánsbúð, Ingólfsstræti
Henrik Vibskov er einn fremsti
hönnuður Dana og verður hægt að
hitta hann í Stefánsbúð í dag.
Hvað? Grettissaga Einars Kárasonar
Hvenær? 20.00
Hvar? Landnámssetur Íslands, Borgar-
nesi
Einn af okkar virtustu rithöfundum
og rómuðustu sagnamönnum, Einar
Kárason, mun stíga á svið á Sögu-
loftinu í Landnámssetrinu í Borgar-
nesi og flytja Grettissögu.
Hvað? Góugleði, dansleikur
Hvenær? 20.00
Hvar? Hraunsel, Flatahrauni 3
Félag eldri borgara í Hafnar-
firði heldur dúndrandi góugleði í
Hraunseli í kvöld.
Sýningar
Hvað? Þráður landnáms & hönnunar
Hvenær? 17.00
Hvar? Skúlagata 28
Sýning valinna verka hönnuða og
listamanna sem unnin eru í mynd-
rænu samhengi við harðneskju
íslensku náttúrunnar. Allt frá land-
námi hefur náið samneyti íslensku
þjóðarinnar og íslensku sauðkindar-
innar verið forsenda lífsbjargar hér
á landi.
Hvað? Bæklingar – Opnunarpartí
Hvenær? 20.00
Hvar? Open, Grandagarði
Gulur lottóstandur fannst í annar-
legu ástandi fyrir utan Kolaportið
og var honum troðið inn í lítinn
Suzuki-jeppling. Nú hefur þessi
standur fengið allsherjar yfirhaln-
ingu og nýtt hlutverk í lífinu. Lottó-
standurinn er núna bæklingastand-
ur og mun bráðum bera 20 nýja
bæklinga eftir jafn marga listamenn.
Sýningin Bæklingar er samsýning 20
listamanna, íslenskra og erlendra.
Listamennirnir fengu það verkefni
að hanna bækling í hefðbundnu
broti, A4-blað tvíbrotið, svokallað
túristabrot. Sýningin er jafnframt sú
fyrsta í nýja sýningarrýminu Open í
gömlu skúrunum á Granda.
Cyber spila á Sónar í
kvöld.
Hvað?
Hvenær?
Hvar?
Föstudagur
Hvar@frettabladid.is
HAPPY HOUR Á
BARNUM 17-19
Women of Mafia ENG SUB 17:30, 22:00
Spoor 17:30
Mamma Mia - Singalong 20:00
Andið eðlilega ENG SUB 20:00
Loveless 20:00
The Shape Of Water 22:30
The Florida Project 22:30
HVAR BIRTIST ÞÍN
ÚTVARPSAUGLÝS
ING?
YFIRBURÐAHLUSTUN!
Fljúgandi start á nýju ári, yfirburðir síðustu ára halda áfram.
Útvarpsauglýsingar hjá okkur skila árangri.
Heimild: Rafrænar ljósvakamælingar Gallup. Dekkun (%) á dag, 18-49 ára í vikum 5-9 2018.
KLASSÍK
K100 + RetroRás 2
38,4 22,2 22,7 10,7
Hafðu samband í síma 512-5000
AÐALFUNDUR
Aðalfundur Verkalýðsfélagsins Hlífar verður haldinn
fimmudaginn 22. mars 2018 kl: 17:30, í félagsheimili Vlf.
Hlífar að Reykjavíkurvegi 64. Hafnarfirði.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Kosning í kjörstjórn.
3. Önnur mál.
Léttar veitingar.
Stjórnin.
Panodil filmuhúðaðar töflur, Panodil Zapp filmuhúðaðar töflur, Panodil Junior mixtúra, dreifa, Panodil Hot mixtúruduft, lausn til inntöku, Panodil Brus
freyðitöflur. Inniheldur paracetamól. Við vægum verkjum. Hitalækkandi. Til inntöku. Lesið vandlega upplýsingar á umbúðum og fylgiseðli fyrir notkun lyfsins.
Leitið til læknis eða lyfjafræðings sé þörf á frekari upplýsingum um áhættu og aukaverkanir. Sjá nánari upplýsingar um lyfið á www.serlyfjaskra.is.
Veldu Panodil
sem hentar þér!
Verkjastillandi og
hitalækkandi
Panodil LB-5x10-Lyfja copy.pdf 1 16/02/2018 10:02
m e n n i n g ∙ F R É T T A B L A ð i ð 23F Ö S T U D A g U R 1 6 . m A R S 2 0 1 8
1
6
-0
3
-2
0
1
8
0
4
:2
3
F
B
0
4
8
s
_
P
0
4
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
3
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
0
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
1
0
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
F
3
6
-B
A
0
0
1
F
3
6
-B
8
C
4
1
F
3
6
-B
7
8
8
1
F
3
6
-B
6
4
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
3
A
F
B
0
4
8
s
_
1
5
_
3
_
2
0
1
8
C
M
Y
K