Fréttablaðið - 13.03.2018, Side 1

Fréttablaðið - 13.03.2018, Side 1
— M e s t l e s n a dag b l a ð á Í s l a n d i * —6 1 . t ö l u b l a ð 1 8 . á r g a n g u r Þ r i ð J u d a g u r 1 3 . M a r s 2 0 1 8 Fréttablaðið í dag sKOðun Eyþór Arnalds vill aðgerðir gegn svifryksmengun. 10 spOrt Jón Axel verður fyrsti Íslendingurinn sem tekur þátt í March Madness. 12 tÍMaMót Árið 1982 var fyrsta beina útsendingin frá enska boltanum. Leikurinn fór í fram- lengingu og útsendingin var þá rofin. 14 lÍFið Alexander Sigurður er einn af fáum karlkyns förðunarfræð- ingum landsins. 38 plús 2 sérblöð l FólK l  heilsuræKt *Samkvæmt prent- miðlakönnun Gallup apríl- júní 2015 Pantaðu þitt par í vefverslun okkar á mottumars.is uMhverFisMál „Það má ekki verða þannig að þeir sem eru viðkvæmastir fyrir svifryki verði eins konar fangar mengunarinnar. Að einu aðgerð- irnar sem við grípum til þegar svif- ryksmengunin er mikil sé að segja þeim að halda sig innandyra,“ segir Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra. Sex daga á þessu ári hefur svif- ryksmengun farið upp fyrir sólar- hringsheilsumörk í Reykjavík. Í fyrra gerðist það í 17 daga. Guðmundur Ingi segir að eðlilegt sé að horfa til úrræða eins og að tak- marka umferð. „Ég vil að við getum snúið þessu við og rétt eins og það eru takmarkanir á umferð þegar veður er slæmt séu takmarkanir á umferð er mengun er mikil.“ Í drögum að frumvarpi Sigurðar Inga Jóhannssonar, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, til breytinga á umferðarlögum er heimild fyrir sveitarfélög til að leggja á allt að 20 þúsund króna gjald á bíla á nagla- dekkjum. Loka megi götum ef svif- ryksmengun mælist yfir mörkum. Guðmundur Ingi bendir líka á að heilbrigðisnefndir sveitarfélaga eigi að gera aðgerðaráætlanir um skammtímaaðgerðir. Umhverfis- stofnun vinni nú að leiðbeiningum um þetta í samræmi við áætlun um loftgæði. „Ég tel að ef við sjáum þessar breytingar verða núna alveg á næstunni séum við með fleiri úrræði í höndunum. En það sem er líka hægt að grípa til eru aðgerðir eins og að rykbinda eða að hreinsa göturnar betur. Það þarf að vera blanda,“ segir umhverfisráðherra. – jhh / sjá síðu 6 Þeir viðkvæmustu séu ekki fangar svifryksins Það þarf að takmarka umferð þegar svifryksmengun er mikil, segir umhverfis- ráðherra. Líka þurfi að rykbinda og hreinsa götur betur. Frumvarp samgöngu- ráðherra gerir ráð fyrir að leggja megi gjald á nagladekk og að götum sé lokað. Svava S. Steinarsdóttir, heilbrigðisfulltrúi hjá Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur, segir að þegar svifryk sé eins mikið og verið hafi í Reykjavík fyrir helgi sé ástandið orðið alvarlegt. Agnir geti komist í blóðið og aukið líkur á blóðtöppum og jafnvel hjartaáföllum. „Mengunin sem við sjáum núna er aðallega í nágrenni við stofnbrautir en ekki við íbúagötur.“ Fréttablaðið/anton brink stJórnsýsla Tryggvi Gunnarsson, umboðsmaður Alþingis, hefur áhyggjur af aðgengi venjulegs fólks að dómstólum vegna mikils kostn- aðar. Hann boðar skýrslu um upp- lýsingagjöf stjórnvalda sem bregðist seint við óskum. – áa / sjá síðu 4 Umboðsmaður áhyggjufullur bretland Theresa May, forsætis- ráðherra Bretlands, gefur Rússum frest til loka dagsins í dag til að skýra hví rússneskt taugaeit- ur hafi verið notað á breskri grund. Rússar líkja viðbrögð- unum við sirkus. – jóe / sjá síðu 8 Gefur Rússum frest út daginn 1 3 -0 3 -2 0 1 8 0 4 :2 4 F B 0 4 0 s _ P 0 4 0 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 F 2 C -3 9 8 8 1 F 2 C -3 8 4 C 1 F 2 C -3 7 1 0 1 F 2 C -3 5 D 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 4 0 s _ 1 2 _ 3 _ 2 0 1 8 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.