Fréttablaðið - 29.03.2018, Síða 1

Fréttablaðið - 29.03.2018, Síða 1
Gleðilega páska Opið alla páskana frá 8–24 í Lyu Lágmúla og Smáratorgi Netverslun okkar er opin allan sólarhringinn á ly a.is V E I S L A ÞÚ FÆRÐ ALLT Á EINUM STAÐ O P I Ð K L . 1 3 –1 8 Í DAG — M e s t l e s n a dag b l a ð á Í s l a n d i * —7 5 . t ö l u b l a ð 1 8 . á r g a n g u r F i M M t u d a g u r 2 9 . M a r s 2 0 1 8 Anna, Elín, Rósa, sr. Guðný og Guðbjörg segja mikilvægt að kirkjan hafi fengið að heyra sögur þeirra af sr. Ólafi Jóhannssyni, þótt úrskurðarnefnd þjóðkirkjunnar hafi ekki tekið mark á þremur þeirra. Úrskurðarnefndin féllst hins vegar á að sr. Ólafur hefði brotið af sér í starfi með kynferðislegri áreitni í garð tveggja þeirra, Guðbjargar og sr. Guðnýjar. Fréttablaðið/SteFán KirKjuMál „Það voru okkur von- brigði að úrskurðarnefnd þjóðkirkj- unnar hafði ekki hugrekki til að trúa sögum okkar. Reynsla okkar fimm af samskiptum við þennan prest er mjög áþekk en við fáum á tilfinning- una að okkur hafi ekki verið trúað. Það er afar erfið lífsreynsla fyrir mig að hafa fengið rangan dóm,“ segir Elín Sigrún Jónsdóttir, framkvæmda- stjóri Útfararstofu kirkjugarðanna, ein þeirra fimm kvenna sem kærðu áreitni sr. Ólafs Jóhannssonar, sókn- arprests í Grensáskirkju, til úrskurð- arnefndar þjóðkirkjunnar á haust- dögum. Auk Elínar Sigrúnar kærðu Anna Sigríður Helgadóttir, Guðbjörg Ingólfsdóttir, sr. Guðný Hallgríms- dóttir og Rósa Kristjánsdóttir áreitni í sinn garð. Úrskurðarnefndin féllst á að sr. Ólafur hefði brotið af sér í starfi í málum Guðbjargar og sr. Guðnýjar. Hin málin þrjú voru að þeirra sögn felld niður. Konurnar segja í viðtali við Frétta- blaðið að veturinn hafi verið þeim erfiður. Hann hafi líkst rússíbanareið þar sem óveðurskýin hafi um tíma hrannast upp, þær hafi allar fundið fyrir depurð og þyngslum á stund- um. Því hafi það verið afar erfitt að fá úrskurði úrskurðarnefndar þar sem aðeins tvær sögur af fimm voru teknar trúanlegar. „Ég finn ekki fyrir léttinum ennþá því máli mínu er ekki lokið,“ segir sr. Guðný. „Ég hefði ekki trúað í upphafi hvað þetta yrði erfið vegferð.“ „Það var áfall að úrskurðarnefnd tryði ekki sögu minni. Þá íhugaði ég hvort ég myndi hvetja aðrar konur til að gera hið sama. Á þeim tíma sá ég engan tilgang með þessari vegferð,“ segir Elín Sigrún. Hins vegar hafi hún, eftir að hafa lesið alla úrskurð- ina nóttina eftir að þeir urðu opin- berir, gert sér grein fyrir mikilvægi þess að segja sögu sína. Mál sr. Guðnýjar og Guðbjargar eru nú til meðferðar hjá áfrýjunar- nefnd þjóðkirkjunnar. Málum Elín- ar Sigrúnar, Önnu Sigríðar og Rósu er lokið. Eftir að áfrýjunarnefndin kemst að niðurstöðu mun biskup þurfa að taka ákvörðun um framtíð sr. Ólafs í starfi sem sóknarprests í Grensáskirkju. – sa / sjá síðu 8 Áfall að sögunum sé ekki trúað Konurnar fimm, sem kærðu sr. Ólaf Jóhannsson til úrskurðarnefndar þjóðkirkjunnar vegna áreitni í sinn garð, segja veturinn hafa verið erfiðan. Því hafi það verið áfall að sögunum öllum hafi ekki verið trúað. sKOðun Hildur Björnsdóttir vill virkja félagsauð eldri borgara og leiða þannig saman kyn- slóðir. 16 Fréttablaðið í dag plús 2 sérblöð l FólK l saMeignin *Samkvæmt prentmiðlakönnun Gallup apríl-júní 2015 Reynsla okkar fimm af samskiptum við þennan prest er mjög áþekk en við fáum á tilfinninguna að okkur hafi ekki verið trúað. Elín Sigrún Jónsdóttir, framkvæmda- stjóri Útfararstofu kirkjugarðanna spOrt Sex leikmenn bítast um síðustu lausu sætin í íslenska hópnum sem fer á HM. 22 lÍFið Dómsdagshátíðin Háskar fer fram í Iðnó á morgun, föstu- daginn langa. Ljóð, gjörningar, þungarokk og fleira. 40 2 9 -0 3 -2 0 1 8 0 4 :2 5 F B 0 6 4 s _ P 0 6 4 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 6 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 F 5 6 -5 7 C C 1 F 5 6 -5 6 9 0 1 F 5 6 -5 5 5 4 1 F 5 6 -5 4 1 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 6 4 s _ 2 8 _ 3 _ 2 0 1 8 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.