Fréttablaðið - 29.03.2018, Blaðsíða 28
Nýjar vörur streyma inn
Holtasmára 1
201 Kópavogur
(Hjartaverndarhúsið)
Sími 571 5464
Stærðir 38-52
Það er gaman að sjá hvernig tískuhönnuðir hjá Valentino raða saman litum.
Pierpaolo Piccioli er listrænn stjórnandi Valentino og hefur starfað sem slíkur frá
árinu 2008. Sagt er að hann kjósi
að fara sína leið í tískuheiminum,
hann segist trúa á jákvæðan kraft
fegurðarinnar og sýnir þægilegan
og frjálslegan fatnað. Róman-
tíkin er þó aldrei langt undan hjá
Piccioli. Hann vill meina að hver
einstaklingur sé sterkur, per-
sónulegur og með ástríðu fyrir
lífinu. „Ég tel það styrkleika að
vera blíður, ekki árásargjarn og
ásakandi,“ segir hann.
Piccioli er skapandi sem kemur
vel fram í hönnun hans sem er lit-
rík og skemmtileg fyrir haust og
vetur 2018-2019. Fötin eru efnis-
mikil, hann er ekki mikið að flíka
beru holdi eins og sumir aðrir.
Síðir kjólar og stórir jakkar eru
einkennandi. Falleg mynstur og
snið setja einnig svip á hönnun-
ina frá Valentino.
Valentino tískuhúsið hefur
verið starfandi frá árinu 1960.
Það er til húsa í Mílanó og á
marga aðdáendur. Á undanförn-
um árum hefur Valentino gengið
mjög vel og innkoman árið 2015
var meira en einn milljarður
Bandaríkjadala.
Pierpaolo Piccioli ætlaði alltaf
að verða kvikmyndaleikstjóri en
þegar hann uppgötvaði tísku-
heiminn ákvað hann að verða
hönnuður. Eftir háskólanám
í Róm fór hann að vinna fyrir
Fendi. Hér á síðunni má sjá brot
af því nýjasta frá Valentino sem
sýnt var í París á dögunum.
Valentino
hræðist ekki liti
Á tískuvikunni í París kom sterkt fram hversu undarlegir
tímar eru í tískuheiminum. Stóru tískuhúsin fara eigin leið-
ir og lítið samræmi virðist vera á milli helstu tískuhönn-
uða. Valentino er óhræddur við liti og efnismikinn fatnað.
Kjólarnir frá Valentino sem konur eiga að klæðast haust og vetur 2018-2019 eru efnismiklir og litríkir.
KRINGLUNNI | 588 2300
til beige og svört
11.495
BAILEY peysa
6 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 2 9 . m A R s 2 0 1 8 F I M MT U DAG U R
2
9
-0
3
-2
0
1
8
0
4
:2
5
F
B
0
6
4
s
_
P
0
4
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
3
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
2
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
2
8
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
F
5
6
-8
9
2
C
1
F
5
6
-8
7
F
0
1
F
5
6
-8
6
B
4
1
F
5
6
-8
5
7
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
A
F
B
0
6
4
s
_
2
8
_
3
_
2
0
1
8
C
M
Y
K