Fréttablaðið


Fréttablaðið - 24.03.2018, Qupperneq 44

Fréttablaðið - 24.03.2018, Qupperneq 44
Háskólinn í Reykjavík (HR) bauð fyrst upp á námslínu í hótelstjórnun og veitinga- húsarekstri árið 2015. Námið er byggt upp og rekið í samstarfi við einn af virtustu skólum heims í hótel- og veitingahúsarekstri, César Ritz Colleges í Sviss. Guðmunda Smáradóttir, for- stöðumaður hjá Opna Háskól- anum í HR, segir að HR hafi greint brýna þörf á markaðnum fyrir nám af þessu tagi enda hafi ferða- þjónustan vaxið mjög hratt á Íslandi á undanförnum árum. „Með þessu námi erum við að höfða til einstaklinga sem hafa hug á því að vinna innan ferðaþjónustunnar eða sinna störfum sem tengjast hótelstjórnun og veitingahúsa- rekstri á einhvern hátt. Námið er á grunnháskólastigi og miðar að því undirbúa nemendur fyrir alþjóðlegar stöður innan hótel- og veitingahúsageirans.“ Tenging við atvinnulífið Eins og fyrr segir er námið rekið í samstarfi við einn virtasta skóla heims í hótel- og veit- ingahúsarekstri. „Nemendum gefst kostur á að ljúka fyrsta árinu af þremur hér á landi og útskrifast með alþjóð- legt skírteini í hótelstjórnun og veitingahúsarekstri. Í framhaldi eiga nemendur þess svo kost að ljúka námi sínu til BIB-gráðu (e. Bachelor of International Business) í Sviss. Námið er fjölbreytt og hag- nýtt og helsti styrkleiki þess er ekki síst þessi tenging við atvinnulífið. Kennsla fer fram á ensku og koma kennarar frá HR og úr íslensku atvinnulífi.“ Fjölbreytt og afar hagnýtt nám Frá útskrift nemenda árið 2016. Útskriftarnemendur árið 2017. Þeirra bíða fjölbreytt og spennandi verkefni. Hluti útskriftarhópsins árið 2016. Myndin er tekin í Sviss þar sem þau tóku hluta námsins. MYNDIR/HÁSKÓLINN Í REYKJAVÍK Námslína í hótel- stjórnun og veit- ingahúsarekstri hefur verið kennd við Háskólann í Reykjavík síðan 2015. Námið er byggt upp í sam- starfi við einn af virtustu skólum heims í hótel- og veitingahúsa- rekstri. og áhersla á umhverfissjónarmið hafa vaxið og dafnað innan hótel- og veitingahúsaumhverfisins um allan heim. Fleiri alþjóðlegar keðjur hafa komið inn á íslenska markaðinn og með tilkomu þeirra hafa gæðin ekki hvað síst vaxið. Áhugi á því að starfa innan hótel- og veitingahúsageirans hefur aukist samhliða auknum gæðum og sér- hæfingu á markaði og við merkjum svo sannarlega vaxandi áhuga á náminu samhliða þessari þróun.“ Áhugi á því að starfa innan hótel- og veitingahúsageirans hefur aukist samhliða auknum gæðum og sérhæfingu á markaði. Guðmunda Smáradóttir Eftirsóttir nemendur Eftir útskrift hafa nemendur m.a. valist í alþjóðlegar stöður innan hótel- og veit- ingahúsageirans að sögn Guð- mundu. „Hluti námsins byggist upp á starfsnámi og hafa íslenskir nemendur verið mjög eftirsóttir og valist til starfa innan þekktra lúxus- hótela víðsvegar um heiminn s.s. Emirates Palace í Abú Dabí, Schloss Elmau í Þýskalandi, Amari Phuket í Taílandi og Marrriot í London svo dæmi séu tekin.“ Hún segir margt hafa breyst í hótel- og veitingahúsageiranum á undanförnum 5-10 árum sem hafi haft áhrif á uppbyggingu námsins. „Frekari menntun, gæði þjónustu Heildsalan Allt fyrir hótel sérhæfir sig í þörfum hótela og veitingastaða hér á landi. Fyrirtækið býður m.a. upp á mikið úrval af sængur- fatnaði, dúkum, handklæðum og öllum gerðum af líni í góðum gæðum, sápur ásamt áfyllingum, smávörur fyrir hótelherbergi og heildarlausnir fyrir glugga, að sögn Ellenar Drafnar Björnsdóttur, stofnanda og framkvæmdastjóra fyrirtækisins. „Segja má að helstu vöruflokkanir séu almennt lín fyrir hótel og veitingahús, sápur með áfyllingum og smávörur. Við bjóðum upp á heildarlausn fyrir hótelherbergið og þar eru gardínur mikilvægur hluti af heildinni. Ég er með mikið úrval af efnum og sérstaklega myrkvatjöld í öllum litum auk gardínubrauta og kappa en allt er saumað eftir máli. Þá kem ég á staðinn, tek út rýmið með viðskiptavininum og sameiginlega finnum við heildarlausn sem hæfir hverju herbergi fyrir sig.“ Tíminn skiptir máli Hún segir viðskiptavini sína afar ánægða með þær heildarlausnir sem í boði eru. „Í dag skiptir tími miklu máli fyrir viðskiptavininn og hefur það reynst vel að heildar- lausn þjónustunnar sé til staðar. Það hefur reynst fyrirtækinu mínu vel að vera í góðri samvinnu við viðskiptavinina. Að geta boðið upp á sérsaumaðar gardínur og allt að sturtuhettum gefur þeim sem sjá um hótelin og gististaðina meiri tíma til að sinna öðru en innkaup- um sem er mjög tímafrekt. Það má því segja að við bjóðum upp á hag- stæð verð, skjótan afhendingar- tíma og framúrskarandi þjónustu.“ Allar upplýsingar um Allt fyrir hótel er á heimasíðunni afh.is og alltfyrir- hotel.is auk þess sem Ellen Dröfn er með símanúmerið 662-5424 og netfangið afh@afh.is. Allt fyrir hótel og veitingastaði Allt fyrir hótelið sérhæfir sig í þörfum hótela og veitingastaða með fjölda vöruflokka. Fyrirtækið býður upp á hagstæð verð, skjótan afhendingartíma og framúrskarandi þjónustu. Allt fyrir hótel býður upp á heildar- lausnir sem henta viðskiptavinum vel. Ellen Dröfn Björnsdóttir er framkvæmdastóri Allt fyrir hótel. 6 KYNNINGARBLAÐ 2 4 . M A R S 2 0 1 8 L AU G A R DAG U RALLT FYRIR HÓTEL OG VEITINGAHÚS 2 4 -0 3 -2 0 1 8 0 3 :4 8 F B 1 4 4 s _ P 1 0 1 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 9 2 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 4 4 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 5 3 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 F 4 D -1 B F 8 1 F 4 D -1 A B C 1 F 4 D -1 9 8 0 1 F 4 D -1 8 4 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 B F B 1 4 4 s _ 2 3 _ 3 _ 2 0 1 8 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.