Fréttablaðið - 07.04.2018, Síða 8

Fréttablaðið - 07.04.2018, Síða 8
Eflum miðborgina. Auglýst er eftir umsóknum um styrki til verkefna úr Miðborgarsjóði. Markmið sjóðsins er að stuðla að fjölbreytni, frumkvæði, nýsköpun og rannsóknum til að efla miðborgina. Við hvetjum alla til að sækja um. Nánari upplýsingar eru að finna á síðu sjóðsins. Umsóknir þurfa að berast rafrænt fyrir 29. apríl nk.facebook.com/midborgrvk reykjavik.is/midborgarsjodur + + + + + Bakkalárnám 9. apríl Arkitektúr Fatahönnun Grafísk hönnun Vöruhönnun Myndlist Sviðshöfundabraut Hljóðfæri / Söngur Hljóðfærakennaranám Rytmískt kennaranám Kirkjutónlist Skapandi tónlistarmiðlun Tónsmíðar / Nýmiðlar Upplýsingar um umsóknar- og inntökuferli má finna á lhi.is Alþjóðlegt meistaranám 30. apríl Meistaranám í sviðslistum Meistaranám í hönnun Meistaranám í myndlist Meistaranám í tónsmíðum Sköpun, miðlun og frum- kvöðlastarf (NAIP) Meistaranám 11. maí Meistaranám í listkennslu (diplóma og aðfaranám) Meistaranám í söng- og hljóðfærakennslu MEÐ SKAPANDI HUGSUN BREYTUM VIÐ … OPIÐ FYRIR UMSÓKNIR Heimilislæknastöðin Uppsölum, Kringlunni, hættir starfsemi Læknarnir Einar Rúnar Axelsson, Oddur Steinarsson og Ragnar Victor Gunnarsson, sérfræðingar í heimilislækningum, hafa flutt læknastofur sínar í Heilsugæsluna Lágmúla, Lágmúla 4 Reykjavík. Tímapantanir alla virka daga í síma 595 1300. Menntun Breyta þarf fleiru en fjár­ magnstekjuskatti svo að skattaum­ hverfi fyrir þá styrki sem háskólar fá sé sambærilegt við skattaum­ hverfið í þeim löndum sem Íslend­ ingar vilja helst bera sig saman við. Þetta segir Ari Kristinn Jónsson, rektor Háskólans í Reykjavík. Fréttablaðið greindi frá því á dögunum að Háskólasjóður Eim­ skipafélags Íslands, sem styrkir stúdenta til náms við Háskóla Íslands, greiðir að jafnaði álíka mikið í fjármagnstekjuskatt og hann veitir í styrki. Væri skatta­ umhverfið hér sambærilegt við umhverfið erlendis gæti sjóðurinn úthlutað hér um bil tvöfalt meiri styrkjum. Ari segir að Eimskipssjóður­ inn hafi sérstöðu vegna þess að úr þeim sjóði sé fyrst og fremst úthlutað af tekjum sem fást með ávöxtun sjóðsins. Fjármagnstekju­ skatturinn leggst á fjármagnstekjur af sjóðnum sjálfum og skerðir þá upphæð sem hægt er að úthluta á hverju ári. Fjármagnstekjuskattur hafi hins vegar takmörkuð áhrif á framlög eða sjóði þar sem gengið er á höfuðstólinn. „Hitt er að í mörgum löndum er það þannig að fyrirtæki eða einstaklingar sem eru tilbúnir að setja fjármuni í styrki í háskóla eða rannsóknarstarfsemi fá oft veittan skattaafslátt á móti. Þetta er til dæmis ein af driffjöðrunum í Bandaríkjunum þar sem gríðarlega miklir fjármunir koma frá atvinnu­ lífinu og einstaklingum til að styðja við þá öflugu háskólastarfsemi og rannsóknarstarfsemi sem þar fer fram,“ segir Ari. Það sé mjög mikil­ vægt fyrir háskóla­ og vísindastarf á Íslandi að breyta skattaumhverfinu í átt að því sem best gerist í öðrum löndum. „Það væri mjög áhugavert að taka þessa umræðu og færa hana upp á almennara plan, að horfa til fjár­ magnstekjuskattsins, að horfa til skattaafsláttar fyrir framlög í sjóði eða annað sem styrkir háskóla­ starfsemi og síðast en ekki síst á virðisaukaskatt og aðra skatta sem leggjast á starfsemi sem er studd beint af framlögum úr samkeppnis­ sjóðum eða slíku,“ segir Ari. Hann segir að það sé áhugi hjá yfirvöldum fyrir því bæta úr. Málið hefur meðal annars verið sett á stefnuskrá hjá Vísinda­ og tækni­ ráði sem mótar opinbera stefnu í vísindum og tækni á Íslandi. „Ég held að þetta sé fyrst og fremst spurning um forgangsröð­ un. Ég held að stjórnvöld myndu ekki sjá eftir viðbótaraurum í góða rannsóknar­ og þróunarstarfsemi og háskólastarfsemi,“ segir hann. jonhakon@frettabladid.is Breyta þarf fleiru en fjármagnstekjuskatti Það var Menntasjóður Viðskiptaráðs Íslands sem stóð að stofnun Háskólans í Reykjavík. FRéttablaðið/ERniR Vísinda- og tækniráð hefur rætt nauðsyn þess að gera breytingar á skattlagningu styrkja til háskóla. Rektor HR telur að vilji sé til breytinga. Breyta þurfi fleiru en fjár- magnstekjuskattinum. Ég held að þetta sé fyrst og fremst spurning um forgangsröðun. Ari Kristinn Jónsson, rektor Háskólans í Reykjavík náttúra Nú þegar hefur einn ein­ staklingur boðist til þess að gefa Fálkasetrinu í Ásbyrgi andvirði myndavélar. Það gerðist eftir að Fréttablaðið greindi frá því í vik­ unni að Fálkasetrið stefndi að því að koma upp vélum við hreiður til að fæla frá eggjaþjófa. Varpi nokkurra fálkapara hefur verið spillt undan­ farin ár með því að taka egg úr hreiðrunum. Aðalsteinn Örn Snæ­ þórsson, líffræðingur og formaður Fálkasetursins, segir að nú sé beðið eftir heimild frá umhverfisráðu­ neytinu til þess að fá að setja slíkar myndavélar upp. – jhh Fálkavinir finna fyrir samstöðu Fálki á flugi. noRdicPHotos/GEtty 7 . a p r í l 2 0 1 8 l a u G a r D a G u r8 f r é t t i r ∙ f r é t t a B l a ð i ð 0 7 -0 4 -2 0 1 8 0 4 :3 3 F B 1 2 8 s _ P 1 2 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 1 2 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 0 8 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 0 9 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 F 6 0 -9 8 1 4 1 F 6 0 -9 6 D 8 1 F 6 0 -9 5 9 C 1 F 6 0 -9 4 6 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 B F B 1 2 8 s _ 6 _ 4 _ 2 0 1 8 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.