Fréttablaðið - 07.04.2018, Blaðsíða 16

Fréttablaðið - 07.04.2018, Blaðsíða 16
Vorverkin Reykjavík Kletthálsi 7. Opið virka daga kl. 8-18, laugard. 10-16 Reykjanesbær Fuglavík 18. Opið virka daga kl. 8-18, laugard. 10-14 Sími 412 2500 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is 40 l kr. 990 Gróðurmold 20 l 560 Tia Greinaklippur 1.590 Cibon Fúgu vírbursti 3x10 laga m/skafti 1.490 Lavor Space 180 háþrýstidæla 2500W, 180 bör (245 m/túrbóstút), 510 L/klst. Pallabursti ogfelguhreinsir fylgja. Made by Lavor 26.490 Ávarp Sigsteinn Páll Grétarsson, formaður stjórnar Íslandsstofu Ávarp ráðherra Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra Litið yfir árið Jón Ásbergsson, framkvæmdastjóri Íslandsstofu Landaheiti sem vörumerki Bergþóra Halldórsdóttir, lögfræðingur SA Viðhorf og vitund á mörkuðum Daði Guðjónsson, verkefnastjóri hjá Íslandsstofu What is the Value of Your National Image? Dr. Robert Govers, sérfræðingur og ráðgjafi um orðspor og ímynd Fundarstjóri Inga Birna Ragnarsdóttir, framkvæmdastjóri Kosmos & Kaos Veitingar að loknum fundi Fundurinn er öllum opinn Skráning á arsfundur.islandsstofa.is og í síma 511 4000 Nánari upplýsingar á islandsstofa.is Stendur undir nafni Ungverjaland Ungverjar ganga að kjörborðinu á morgun og kjósa nýtt þing. Verða það áttundu kosn­ ingarnar þar í landi frá því valda­ tíð kommúnistaleiðtogans János Kádár leið undir lok og jafnframt þær áttundu þar sem Viktor Orbán forsætisráðherra leiðir flokk sinn, Fidesz. Ef marka má skoðanakann­ anir stefnir í að Fidesz fái nú flesta menn kjörna í fimmta sinn. Staða Fidesz er sterk. Flokkurinn býður nú fram með Kristilegum demókrötum eftir að hafa verið með þeim í ríkisstjórn á kjörtíma­ bilinu. Framboðið mælist með 45 prósenta fylgi í nýrri könnun Pub­ l icus og er því með meira en tvöfalt fylgi næststærsta flokksins, Jobbik, sem mælist í 20 prósentum. Kosningabarátta Fidesz hefur að miklu leyti snúist um útlendinga. Þá einna helst flóttafólk. Rímar það vel við verk Orbáns á forsætisráðherra­ stóli enda hefur flokkurinn endur­ tekið sett sig upp á móti öðrum ríkjum Evrópusambandsins þegar kemur að móttöku flóttafólks. Í stefnuræðu Orbáns í febrúar fólst kjarninn í málstað Fidesz. Varaði hann við því að óveðursský hrönnuðust nú upp yfir Evrópu. Einungis Fidesz gæti varið álfuna fyrir íslams væðingu. „Við teljum að kristnin sé síðasta von Evrópu. Ef hundruðum milljóna ungmenna er leyft að flytja hingað norður á bóginn mun þrýstingurinn á Evrópu margfaldast. Ef þessi þróun heldur áfram munu múslimar vera í meiri­ hluta í stórborgum Evrópu.“ Sterk staða Orbáns þykir áhyggju­ efni fyrir valdamenn í vestri, að því er skýrandi Washington Post hélt fram á dögunum. Sagði skýrandinn Orbán lýðskrumara, harðasta and­ stæðing flóttamanna, meistara hræðsluáróðurs og alvarlegri ógn við Evrópusambandið en útganga Bretlands. Undir hans stjórn hafi heilsu lýðræðisins í Ungverjalandi hrakað, þótt lýðræðið þar sé þó enn líkara því sem þekkist í vestri en til dæmis í Rússlandi. Með tvöfalt meira fylgi en næsti flokkur á eftir Viktor Orbán er vinsæll í Ungverjalandi. Flokkur hans, Fidesz, mælist með langmest fylgi. NOrdicphOtOs/AFp Afar líklegt er að Fidesz og Kristi­ legir demókratar haldi meirihluta sínum á þinginu. Þá sérstaklega í ljósi stjórnarskrárbreytinga og breytinga á kosningalögunum sem Orbán­stjórnin gerði snemma á ára­ tugnum og hafa  reynst flokknum vel og skilað fleiri þingmönnum en hann fengi ef einungis væri horft til fjölda atkvæða. Fleiri eru þó í framboði. Gábor Vona leiðir Jobbik og er spáð 20 prósenta fylgi. Flokkurinn hefur fjarlægst öfgaþjóðernishyggjuna sem einkenndi hann áður og leitað inn á miðjuna í ljósi sívaxandi þjóð­ ernishyggju innan Fidesz. Þá býður Sósíalistaflokkur Kádárs fram með Gergely Karácsony í brúnni og í slagtogi við smáflokkinn Sam­ ræður fyrir Ungverjaland. Mælist það framboð með um nítján prósenta fylgi. Eina konan sem leiðir flokk sem líklegt er að komist á þing er Berna­ dett Szél. Hún leiðir frjálslynda græn­ ingjaflokkinn Öðruvísi stjórnmál og mælist framboðið með 7 prósenta fylgi. thorgnyr@frettabladid.is ✿ Fylgi flokka nú n Fidesz n Jobbik n Sósíalistar n Öðruvísi stjórnmál n Aðrir Heimild: Könnun Publicus frá 3. apríl 45% 20 % 19% 7% 9% ✿ Kosningar 2014 n Fidesz n Jobbik n Sameinað vinstra framboð n Öðruvísi stjórnmál n Aðrir 45% 20 % 26% 4%5% Kosið verður til þings í Ungverjalandi á morg- un. Flokkur forsætis- ráðherra mælist lang- stærstur. Búist við því að valdatíð Viktors Orbán verði enn lengri. 7 . a p r í l 2 0 1 8 l a U g a r d a g U r16 F r é t t i r ∙ F r é t t a B l a ð i ð 0 7 -0 4 -2 0 1 8 0 4 :3 3 F B 1 2 8 s _ P 1 2 8 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 1 1 3 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 1 6 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 F 6 0 -5 7 E 4 1 F 6 0 -5 6 A 8 1 F 6 0 -5 5 6 C 1 F 6 0 -5 4 3 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 1 2 8 s _ 6 _ 4 _ 2 0 1 8 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.