Fréttablaðið - 07.04.2018, Side 42
Margt fallegt
er hægt að búa
til úr notuðum
fatnaði eins
og sjá má á
myndinni.
Smaronia er marg-
prófað og sýna
niðurstöður klínískra
rannsókna að um er að
ræða áhrifaríka meðferð
við þurrki, sviða og
særindum í leggöngum.
Elsa Steinunn Halldórsdóttir
Ragnheiður
Tryggvadóttir
heida@frettabladid.is
Smaronia er náttúrulegt gel í leggöng sem hlotið hefur viðurkennda virkni sem lækn-
ingavara. „Gelið inniheldur hýal-
úrónsýru sem veitir góðan raka og
rauðsmára (red clover) sem stuðlar
að þykkari legslímhúð og eykur
teygjanleika hennar,“ segir Elsa
Steinunn Halldórsdóttir, doktor í
lyfja- og efnafræði náttúruefna og
þróunarstjóri Florealis.
„Auk þess eru efnasambönd í
gelinu sem mynda varnarhjúp
sem viðheldur náttúrulegum raka
í slímhúð legganga ásamt því að
veita vörn gegn ertandi efnum og
örverum. Þannig myndar Smaronia
kjöraðstæður fyrir slímhúðina að
endurnýja sig og viðhalda heil-
brigði legganga,“ bætir Elsa við.
Leggangaþurrkur er algengur
vandi
Konur á öllum aldri geta upp-
lifað þurrk í leggöngum, t.a.m.
eftir barnsburð, þótt tíðnin aukist
umtalsvert um og eftir tíðahvörf.
Þetta er vandamál sem konum
finnst almennt ekki þægilegt að
ræða um og þær upplifa því oft á
tíðum að vera einar um að kljást við
þennan vanda.
Talið er að aðeins um fjórðungur
Ný áhrifarík meðferð við
leggangaþurrki
Smaronia er náttúrulegt gel í leggöng sem hlotið hefur viðurkennda virkni sem lækningavara.
Verkefnið er unnið í samstarfi við Rauða krossinn, þar sem við hönnum fatalínu
sem er einungis gerð úr endur-
nýttum textíl. Textíliðnaðurinn er
annar mest mengandi iðnaðurinn
í heiminum og við sem upprenn-
andi hönnuðir þurfum að vera
meðvituð um hvað við getum gert
til þess að leysa það vandamál,“
segja Sigmundur Páll Freysteinsson
og Sigríður Ágústa Finnbogadóttir,
nemar í fatahönnun við LHÍ, en
nú stendur yfir sýning annars árs
nema, Misbrigði III, í húsnæði LHÍ
í Þverholti.
Verkefnið byrjaði á heimsókn í
Rauða krossinn þar sem nemendur
kynntu sér starfsemina. Sigríður og
Sigmundur segja magnið af fatnaði
sem hefur safnast hafa komið sér
á óvart.
„Á síðustu árum hefur verið
mikil aukning í fatasöfnun hjá
Rauða krossinum en það sem kom
okkur mest á óvart var að þau fá
ekki einungis gömul föt heldur er
mikið af fatnaðinum enn þá með
verðmiðanum,“ segja þau. Eftir
heimsóknina hófust nemendur
handa við hugmyndavinnu og
þróun á formum og textíl. Þá tók
við skissuvinna og loks lokaútgáfa.
Er það áskorun að búa til eitthvað
nýtt úr þegar tilbúnum flíkum?
„Það er takmarkandi að vinna
einungis með notaðar flíkur og
textíl þegar maður er að gera eitt-
hvað nýtt. En það er vissulega góð
áskorun því að endurvinnsla er ein
af bestu lausnunum á vandamálum
textíliðnaðarins. Offramleiðsla
stórfyrirtækja veldur því að mikið
af nýjum fatnaði er fargað. Við
viljum að fólk sé meðvitað um hvar
það kaupi sér föt til að við getum
spornað við þessu vandamáli,“
segja þau.
Búa til ný föt úr notuðum
Nemendur á öðru ári í fatahönnun við Listaháskóla Íslands hönnuðu fatalínu úr notuðum fatnaði
og textíl. Afrakstur þeirrar vinnu er til sýnis í húsnæði Listaháskólans að Þverholti 11 um helgina.
Sigríður Ágústa Finnbogadóttir og Sigmundur Páll Freysteinsson, nemar í fata-
hönnun við LHÍ, segja endurvinnslu eina lausn á vanda textíliðnaðar. MYND/EYÞÓR
Íslenska lyfjafyrirtækið Florealis hefur
sett á markað Smaronia sem er ein-
stök meðferð við leggangaþurrki og
öðrum óþægindum á kynfærasvæði
oft tengdum tíðahvörfum.
„Flíkurnar sem við gerðum fyrir
þetta verkefni fara ekki í fram-
leiðslu heldur eru einungis sýn-
ingargripir. Við viljum sýna fólki
að það er hægt að gera margt nýtt
með því að endurnýta gömul föt. Á
sýningunni verður meðal annars
hægt að prenta á boli frá Rauða
krossinum til að gefa þeim nýtt líf.
Við hvetjum alla til að mæta,“ segja
Sigmundur og Sigríður.
Opið er í dag á milli klukkan
17 og 19. Sýningin í Listaháskóla
Íslands, Þverholti 11, er opin um
helgina frá klukkan 13 til 17 bæði
laugardag og sunnudag.
kvenna sem upplifa þessi óþægindi
sæki sér meðferð. Leggangaþurrki
geta fylgt ýmis önnur óþægindi
eins og kláði, sviði og sársauki við
samfarir.
Smaronia veitir áhrifaríka
meðferð
„Smaronia er margprófað og sýna
niðurstöður klínískra rannsókna
að um er að ræða áhrifaríka með-
ferð við þurrki, sviða og særindum
í leggöngum,“ segir Elsa. „Þegar
slímhimnan í leggöngunum
þynnist og þornar getur hún orðið
viðkvæm fyrir ertandi efnum og
árásum sýkla úr umhverfinu en
tíðni sýkinga í leggöngum eykst
um og eftir tíðahvörf. Við teljum
því að Smaronia geti hjálpað fjölda
kvenna að öðlast meiri lífsgæði,“
segir Elsa að lokum.
Smaronia fæst í öllum helstu apó-
tekum. Frekari upplýsingar um
vöruna er að finna á www.florealis.is.
6 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 7 . A P R Í L 2 0 1 8 L AU G A R DAG U R
0
7
-0
4
-2
0
1
8
0
4
:3
3
F
B
1
2
8
s
_
P
0
9
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
8
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
3
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
4
2
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
F
6
0
-E
2
2
4
1
F
6
0
-E
0
E
8
1
F
6
0
-D
F
A
C
1
F
6
0
-D
E
7
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
7
A
F
B
1
2
8
s
_
6
_
4
_
2
0
1
8
C
M
Y
K