Fréttablaðið - 07.04.2018, Side 44

Fréttablaðið - 07.04.2018, Side 44
Þannig hamlar LipoSan upp- töku fitu í melt- ingarveginum, dregur verulega úr hitaeiningum í máltíðinni og stuðlar þannig að þyngdartapi. Íslenska líftæknifyrirtækið Primex kynnir Liposan – Nátt-úrulegar trefjar sem hjálpa til við þyngdarstjórnun, viðhalda eðlilegu kólesteróli og bæta melt- inguna. LipoSan frá Primex eru náttúrulegar trefjar sem binda fitu úr fæðunni og draga úr upptöku fitu í meltingarveginum. LipoSan hjálpar til við þyngdarstjórnun, bætir meltinguna og viðheldur eðlilegu kólesteróli. Hvernig virkar LipoSan? Þyngdarstjórnun og bætt melt- ing: LipoSan inniheldur náttúru- legt kítósan, sem eru trefjar unnar úr íslenskri rækjuskel. Kítósan leysist upp í magasýru og bindur fitu úr máltíðinni. Þannig hamlar Liposan upptöku fitu í meltingar- veginum, dregur verulega úr hita- einingum í máltíðinni og stuðlar þannig að þyngdartapi. Klínísk rannsókn sýnir fram á þyngdar- tap í kjölfar notkunar á LipoSan. Hópur einstaklinga sem tóku 3 g á dag í 8 vikur léttist í samanburði við hóp sem tók lyfleysu.1 Þá sýna rannsóknir að náttúru- legar trefjar LipoSan styðji við heilbrigða þarmaflóru og bætta meltingu. Eðlilegt kólesteról: Kólesteról úr fæðu leysist upp í magasýrum og blandast þeim. LipoSan dregur úr upptöku þess í meltingarveg- inum og lækkar verulega það magn kólesteróls sem nær út í æðakerfið. Regluleg inntaka á LipoSan dregur þannig úr LDL kólesteróli í blóð- inu. Samkvæmt EFSA (Matvæla- stofnun Evrópu) stuðlar kítósan að viðhaldi eðlilegs kólesterólmagns í blóðinu ef tekin eru 3 g á dag. Hvað með góða fitu í máltíðinni? LipoSan bindur meira af óhollari olíum og fitum en af hollum olíum úr venjulegri máltíð. Ef lýsi eða aðrar hollar olíur eru teknar að staðaldri er ráðlagt að taka þær LIPOSAN loksins á Íslandi Ég hef tekið LipoSan hylki í meira en ár og líður miklu betur í mag- anum. Þá finnst mér frábært að geta dreift LipoSan Micro yfir matinn minn þegar ég borða. Ég er ánægð með að það finnst ekkert aukabragð og frábært að geta bætt trefjum við máltíðir. Síðan ég byrjaði að taka LipoSan hef ég tekið eftir því að ég léttist án þess að breyta matarvenjum eða hreyfingu, sem kom mér skemmtilega á óvart! Sigurlína Káradóttir Yfir 500 milljón skammtar seldir í heiminum. Klínískt staðfest þyngdarstjórnun. á öðrum tíma dags til að tryggja fulla virkni þeirra. LipoSan hefur ekki áhrif á upptöku eða nýtingu á fituleysanlegum vítamínum (A, D, E og K) né andoxunarefnum úr fæðunni. Hvernig er best að nota LipoSan? Til að LipoSan virki sem best er ráðlagt að taka það inn rétt fyrir eða með máltíð. LipoSan þarf einungis um 3-5 mínútur til að ná fullri virkni í maganum og hvert gramm af LipoSan getur bundið vel yfir 100 g af fitu. Sé engin fita í mál- tíðinni virkar LipoSan á sama hátt og almennar trefjar til stuðnings meltingu og þarmaflóru. Til að auka áhrif LipoSan hefur C-víta- míni verið bætt í hylkin í tvennum tilgangi, annars vegar eykur það fitubindingareiginleika LipoSan auk þess að styrkja ónæmiskerfið og almenna heilsu. LipoSan er fáanlegt sem LipoSan + Vitamin C hylki eða á duftformi sem LipoSan Micro sem þá er hægt að blanda beint út í máltíðina. Um Primex ehf. Primex er íslenskt líftækni- fyrirtæki, staðsett á Siglufirði, sem sérhæfir sig í þróun og sölu á kítósanvörum fyrir fæðubótarefni, lækningavörur og ýmsar aðrar vörur. Frá árinu 1999 hefur Primex unnið að því að breyta hráefni sem áður var mengandi úrgangur í verðmætar afurðir sem bæta lífs- gæði manna og dýra. 1. RN Schiller et al. (2001) A ran- domized, double-blind, placebo- controlled study examining the effects of a rapidly soluble chitosan dietary supplement on weight loss and body composition in overweight and mildy obese individuals. J. Amer. Nutrac. Ass. 4(1): 42-49. Nánar á liposan.is Náttúrulegar trefjar sem hjálpa til við þyngdarstjórnun, viðhalda eðlilegu kólesteróli og bæta meltinguna 8 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 7 . A P R Í L 2 0 1 8 L AU G A R DAG U R 0 7 -0 4 -2 0 1 8 0 4 :3 3 F B 1 2 8 s _ P 0 9 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 8 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 3 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 4 4 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 F 6 0 -C E 6 4 1 F 6 0 -C D 2 8 1 F 6 0 -C B E C 1 F 6 0 -C A B 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 A F B 1 2 8 s _ 6 _ 4 _ 2 0 1 8 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.