Fréttablaðið - 07.04.2018, Síða 45

Fréttablaðið - 07.04.2018, Síða 45
Forstöðumaður eignastýringar Lífeyrissjóðurinn hefur þjónað sjóðfélögum sínum í yfir 60 ár. Starfsmenn vinna í þágu sjóðfélaga við uppbyggingu lífeyrisréttinda, ávöxtun iðgjalda og þjónustu við lífeyrisþega. Eignir eru nú um 650 milljarðar og fara ört vaxandi. Um 50 þúsund sjóðfélagar greiða iðgjöld til sjóðsins og yfir 15 þúsund njóta nú mánaðarlegra lífeyrisgreiðslna. Markmið sjóðsins er að vera áhugaverður vinnustaður, gæta að jafnvægi milli vinnu og einkalífs og bjóða gott starfsumhverfi fyrir samhentan hóp til að vinna að krefjandi verkefnum. Nánari upplýsingar um sjóðinn eru á vefnum www.live.is Nánari upplýsingar veita Ari Eyberg (ari@intellecta.is) og Þórður S. Óskarsson (thordur@intellecta.is) í síma 511 1225. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is. Umsóknarfrestur er til og með 16. apríl 2018. Farið verður með allar fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál og þeim svarað. Umsókn þarf að fylgja ítarleg starfsferilsskrá og kynningarbréf og þarf umsækjandi að geta sýnt fram á að persónuleg fjármál og önnur fjárhagsleg umsýsla sé flekklaus. Intellecta Síðumúli 5, 108 Reykjavík, sími 511 1225. Kröfur: • Háskólamenntun sem nýtist í starfi svo sem viðskipta-, hag- eða verkfræði - framhaldsmenntun er æskileg • Umtalsverð starfsreynsla á sviði eignastýringar • Þekking á framkvæmd viðskipta með innlend og erlend verðbréf • Þekking á innlendum og erlendum fagfjárfestasjóðum • Reynsla af stjórnun og stefnumótun • Skipulögð vinnubrögð, sjálfstæði og frumkvæði í starfi • Hæfni í mannlegum samskiptum Helstu verkefni: • Veita eignastýringu sjóðsins forstöðu og stuðla að öflugri uppbyggingu • Virkt samstarf við framkvæmdastjóra, aðra viðkomandi stjórnendur og starfsmenn • Undirbúningur fjárfestingaákvarðana • Greining markaða og fjárfestingakosta • Samskipti við aðila á fjármálamarkaði • Skýrslugerð og almenn upplýsingagjöf til hagaðila • Koma fram fyrir hönd sjóðsins í tengslum við hagsmunagæslu eignasafna Lífeyrissjóður verzlunarmanna óskar eftir að ráða öflugan einstakling til að veita eignastýringu sjóðsins forstöðu í samræmi við áherslur stjórnar, framkvæmdastjóra, fjárfestingastefnu og áhættustefnu. Leitað er að ábyrgum einstaklingi með reynslu af verðbréfamarkaði. Forstöðumaður ber m.a. ábyrgð á undirbúningi fjárfestingaákvarðana gagnvart framkvæmdastjóra og stjórn og situr stjórnarfundi. Eignasöfn sjóðsins fyrir samtryggingu og séreignasparnað samanstanda af margþættum söfnum verðbréfa. Innlendum eignum er að mestu stýrt innanhúss en erlendar eignir eru í stýringu erlendra fjármálafyrirtækja í virku samstarfi við eignastýringu sjóðsins. ATVINNUAUGLÝSINGAR 1 L AU G A R DAG U R 7 . a p r í l 2 0 1 8Atvinnuauglýsingar job.visir.isSölufulltrúar Hrannar Helgason, hrannar@frettabladid.is 512 5441 Viðar Ingi Pétursson, vip@frettabladid.is 512 5426 0 7 -0 4 -2 0 1 8 0 4 :3 3 F B 1 2 8 s _ P 0 9 3 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 8 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 3 6 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 4 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 F 6 0 -B F 9 4 1 F 6 0 -B E 5 8 1 F 6 0 -B D 1 C 1 F 6 0 -B B E 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 B F B 1 2 8 s _ 6 _ 4 _ 2 0 1 8 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.