Fréttablaðið - 07.04.2018, Side 46
Capacent — leiðir til árangurs
Klasi er þekkingarfyrirtæki
í þróun, stýringu og rekstri
fasteigna. Starfsemi Klasa
byggir á mikilli reynslu
úr fjölda verkefna síðasta
áratuginn, en saga félagsins
spannar um 14 ár. Félagið
hefur stýrt þróun, hönnun og
uppbyggingu íbúðaverkefna
ásamt því að vinna að þróun
nýrra byggða á skipulags-
og framkvæmdastigi. Klasi
hefur haft allar helstu
gerðir fasteigna í stýringu
s.s. verslunarhúsnæði,
skrifstofuhúsnæði og
iðnaðarhúsnæði ásamt því að
annast stýringu leigufélaga á
íbúðamarkaði.
Upplýsingar og umsókn
capacent.is/s/6571
Menntunar- og hæfniskröfur
Menntun sem nýtist í starfi
Reynsla af störfum á fjármálasviði
Reynsla af vinnu við uppgjör og skýrslugerð
Góðir greiningarhæfileikar
Sjálfstæð vinnubrögð og frumkvæði
Sveigjanleiki og hæfni í mannlegum samskiptum
�
�
�
�
�
�
�
�
�
�
�
�
Umsóknarfrestur
15. apríl
Helstu verkefni
Umsjón og ábyrgð á fjármálum félagsins
Gerð uppgjöra og áætlana
Fjárstýring og fjármögnun verkefna
Þátttaka í markaðs- og sölumálum
Skoðun og greining viðskiptatækifæra
Önnur tilfallandi verkefni
Fasteignaþróunarfélagið Klasi óskar eftir að ráða fjármálastjóra til starfa. Um er að ræða fjölbreytt starf á fámennum
vinnustað en með stóran efnahagsreikning og mörg spennandi verkefni í vinnslu sem fjármálastjóri mun taka virkan þátt í.
Fjármálastjóri
Ef þú ert með rétta starfið
— erum við með réttu manneskjuna
www.capacent.is
Ráðgjafar okkar búa
yfir víðtækri þekkingu
á atvinnulífinu
og veita trausta og
persónu lega ráðgjöf.
www.landsvirkjun.is
Sótt er um starfið á vef Capacent, www.capacent.is. Nánari upplýsingar veitir
Lísbet Hannesdóttir (lisbet.hannesdottir@capacent.is).
Umsóknarfrestur er til og með 22. apríl 2018.
Landsvirkjun ber gullmerkið í Jafn launa
úttekt PwC, sem stað festir að fyrirtækið
greiðir körlum og konum jöfn laun fyrir
sömu eða jafnverðmæt störf.
Landsvirkjun hvetur konur
jafnt sem karla til að sækja
um starfið.
Starfið felur í sér samskipti við hagsmuna- og eftirlitsaðila og umsjón
með sams kiptaáætlun. Viðkomandi mun taka þátt í undirbúningi við-
haldsverkefna á Blöndusvæðinu og framþróun vinnuferla við eftirlit og
viðhald. Verkefnisstjórinn mun sinna eftirfylgni á kröfum opinberra aðila
varð andi vinnuumhverfi, sjá um innkaup á varahlutum og skráningu í
við haldskerfi, sem og hafa umsjón með kynningarefni og móttöku gesta.
- Menntun sem nýtist í starfi, t.d. á sviði umhverfis- eða náttúrufræða
eða tæknimenntun á sviði rafmagns- eða vélfræði
- Reynsla af verkefna- og gæðastjórnun
- Þekking á umhverfismálum og sjálfbærni
- Reynsla á sviði upplýsingamiðlunar
- Samskiptahæfileikar og sjálfstæði í vinnubrögðum
- Tölvu- og hugbúnaðarfærni
Við leitum að fjölhæfum
og sjálfstæðum
verkefnisstjóra/sérfræðingi
2 ATVINNUAUGLÝSINGAR 7 . A P R Í L 2 0 1 8 L AU G A R DAG U R
0
7
-0
4
-2
0
1
8
0
4
:3
3
F
B
1
2
8
s
_
P
0
9
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
8
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
3
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
4
6
K
_
N
Ý.
p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
F
6
0
-B
A
A
4
1
F
6
0
-B
9
6
8
1
F
6
0
-B
8
2
C
1
F
6
0
-B
6
F
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
3
A
F
B
1
2
8
s
_
6
_
4
_
2
0
1
8
C
M
Y
K