Fréttablaðið - 07.04.2018, Síða 50
Alþjóðaskólinn á Íslandi (The International School
of Iceland) er öflugur og vaxandi alþjóðlegur
grunnskóli sem staðsettur hefur verið í Garðabæ
frá árinu 2006. Skólinn á rætur sínar að rekja til
bandaríska sendiráðsskólans en varð alþjóðlegur
skóli árið 2004. Skólinn býður upp á tvítyngda náms-
braut samhliða enskri námsbraut fyrir nemendur í
5 ára bekk og upp í 10. bekk. Skólinn hefur hlotið
alþjóðlegar vottanir frá CIS (Council of Internation-
al Schools) og MSA (Middle States Association of
Colleges and Schools).
Störf í boði fyrir skólaárið 2018-2019
Alþjóðaskólinn á Íslandi auglýsir eftir metnaðarfullu starfsfólki. Alþjóðaskólinn á Íslandi (The International School of
Iceland) er öflugur og vaxandi alþjóðlegur grunnskóli. Við leitum að metnaðarfullum einstakling til að bætast í okkar
hóp og taka þátt í skemmtilegu og spennandi uppbyggingarstarfi með grunnskólabörnum frá öllum heimshornum.
Kennari: Hæfniskröfur:
• Háskólamenntun sem nýtist í starfi
• Kennsluréttindi
• Góð reynsla af að vinna með börnum
• Íslenska sem móðurmál
• Enskukunnátta sem gerir við komandi kleift að vinna í
alþjóð legu umhverfi
• Fagmennska, sveigjanleiki,
stundvísi og heiðarleiki
• Vinnur vel í teymi
Stuðningsfulltrúi: Hæfniskröfur
• Góð reynsla af að vinna með börnum
• Íslenska sem móðurmál
• Enskukunnátta sem gerir viðkomandi kleift að vinna í
alþjóðlegu umhverfi
• Fagmennska, sveigjanleiki, stundvísi og heiðarleiki
• Vinnur vel í teymi
Við bjóðum:
• Tækifæri til að taka þátt í öflugu frumkvöðlastarfi
• Krefjandi og skemmtilegt starfs umhverfi
• Góðan starfsanda
Áhugasamir vinsamlega sendið umsókn ásamt ferilskrá til Hönnu Hilmarsdóttur skólastjóra á netfangið
hanna@internationalschool.is, fyrir 15. apríl.
Bifvélavirki/
skoðunarmaður óskast
Aðalskoðun hf. óskar eftir að ráða bifvélavirkja til starfa við
skoðun ökutækja á höfuðborgarsvæðinu. Um framtíðarstarf
getur verið að ræða. Umsóknarfrestur er til 22. april. Sveinspróf í
bifvélavirkjun skilyrði.
Aðalskoðun leggur áherslu á fagleg vinnubrögð við skoðun
ökutækja og ríka þjónustulund, en í starfinu felast eðlilega mikil
samskipti við viðskiptavini.
Nánari upplýsingar veita Árni Stefánsson þjónustustjóri
og Hörður Harðarson fagstjóri. Sími 5906900.
Umsóknir sendist til Árna Stefánssonar, arni@adalskodun.is. Farið
verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál og öllum umsóknum
verður svarað að loknum umsóknarfresti.
Aðalskoðun hf. er faggild óháð skoðunarstofa sem starfrækir
í dag fjórar skoðunarstöðvar á höfuðborgarsvæðinu ásamt
skoðunar stöð í Reykjanesbæ. Aðalskoðun sinnir einnig skoðunum
í Grundar firði, Ólafsfirði og Reyðarfirði.
Aðhlynningarstörf/ sumarafleysingar
Ertu sjúkraliði, sérhæfður starfsmaður,
nemandi á heilbrigðissviði
Við leitum til þín.
Okkur vantar starfsmenn til sumarafleysinga, starfshlutfall samkomu-
lag. Unnið er á morgunvöktum og kvöldvöktum og síðan aðra hvora
helgi. Einnig vantar starfsmenn á næturvaktir til sumarafleysinga, þar
eru unnar 5 vaktir og síðan 5 vaktir frí.
Vinsamlega hafðu samband við Guðrúnu Erlu Gunnarsdóttur
hjúkrunar forstjóra í síma 5500330 eða gudrun@sbh.is, sem allra fyrst.
Sjálfsbjargarheimilið rekur búsetuþjónustu og fleiri starfsemisþætti í Sjálfs
bjargarhúsinu að Hátúni 12, 105 R. Sjálfsbjargarheimilið hlaut útnefninguna
Stofnun ársins 2014 og hafði þar áður verið valin fjórum sinnum sem fyrirmyndar
stofnunun af SFR – stéttarfélagi í almannaþjónustu
Skráðu þig frítt á
atvinnuvef Vísis
Við óskum eftir
innkaupafulltrúa
á skemmtilegan
vinnustað
Gildi ÁTVR eru LIPURÐ – ÞEKKING – ÁBYRGÐ.
Ráðningar í stöður hjá fyrirtækinu taka
mið af þessum gildum.
ÁTVR rekur 51 Vínbúð um allt land og er með skrifstofur og
dreifingarmiðstöð á Stuðlahálsi 2. Stefna ÁTVR er að vera
eitt af fremstu þjónustufyrirtækjum landsins og fyrirmynd á
sviði samfélagsábyrgðar. Fyrirtækið vill að vinnustaðurinn
sé öruggur, heilsueflandi og skemmtilegur þar sem samskipti
einkennast af lipurð, þekkingu og ábyrgð.
Umsóknarfrestur er til og með 23. apríl nk. Umsóknir óskast fylltar út á vinbudin.is
Nánari upplýsingar veita:
Bára Rós Björnsdóttir – bara@vinbudin.is og Guðrún Símonardóttir – starf@vinbudin.is, 560 7700.
Helstu verkefni og ábyrgð:
• Vörustjórnun í AGR og Navision
• Þjónusta við birgja og Vínbúðir
• Greining og áætlanagerð
Hæfniskröfur:
• Háskólamenntun sem nýtist í starfi
• Reynsla af innkaupum og birgðastýringu
• Góð almenn tölvukunnátta
• Þekking á innkaupa- og birgðastýringarkerfum
• Jákvætt viðmót og hæfni í mannlegum samskiptum
Við leitum að áhugasömum innkaupafulltrúa í hópinn.
0
7
-0
4
-2
0
1
8
0
4
:3
3
F
B
1
2
8
s
_
P
0
7
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
6
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
5
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
6
3
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
F
6
0
-B
5
B
4
1
F
6
0
-B
4
7
8
1
F
6
0
-B
3
3
C
1
F
6
0
-B
2
0
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
2
B
F
B
1
2
8
s
_
6
_
4
_
2
0
1
8
C
M
Y
K