Fréttablaðið - 07.04.2018, Qupperneq 54
Set röraverksmiðja
Set ehf. | Eyravegur 41 | 800 Selfoss
Sími: 480 2700 | set@set.is | set.is
Við leitum að liðtækum einstaklingum til starfa í
þjónustudeild Set, bæði iðnmenntuðum og
ófaglærðum. Þjónustudeild Set fæst við samsuðu
á vatns- og fráveiturörum og samsetningu og
einangrun á samskeytum hitaveituröra.
Um framtíðarstörf er að ræða.
Helstu viðfangsefni starfsins eru:
• Samsuða plaströra á verkstað.
• Frágangur á samskeytum hitaveituröra.
• Vinna við einangrun samskeyta.
• Vinna við sérsmíði og lagnalausnir í
verksmiðju Set.
Áhugasamir sæki um fyrir 12. apríl 2018.
Eingöngu er tekið við umsóknum
á vef Set: www.set.is/atvinna.
Hæfniskröfur:
• Iðnmenntun á sviði pípulagna, vélvirkjunar
eða sambærilegt er kostur.
• Reynsla af verktaka- og útivinnu er kostur.
• Sveigjanleiki og færni í jákvæðum samskiptum
við aðra.
• Skipulagshæfileikar og snyrtimennska í
vinnubrögðum.
Eftirfarandi gögn þurfa að
fylgja umsókn:
• Ferilskrá eða ítarlegar upplýsingar á
umsóknarformi Set.
• Mynd af umsækjanda.
Starfsólk í
útiþjónustudeild
We’re hiring.
Quality Assurance Engineer
Working at Meniga means doing what you love.
We hire trailblazers, hackers and pioneers.
We want people who can solve challenging
problems, make a real impact and build
something big. Maybe you should join us.
“Testing is about defect detection,
Quality Assurance is about defect prevention.”
– Amir Ghahrai
For more info visit
meniga.com/jobs
Persónuverndarfulltrúi
Við leitum að öflugum aðila í starf persónuverndarfulltrúa í tengslum við innleiðingu
Arion banka á nýrri persónuverndarlöggjöf. Viðkomandi verður m.a. tengiliður bankans
við eftirlitsaðila og viðskiptavini vegna persónuverndarmála.
Helstu verkefni
• Að veita upplýsingar og ráðgjöf um gildandi réttarreglur er varða vinnslu persónuupplýsinga
og skyldur félaga í þeim efnum
• Vinna að innleiðingu nýrrar persónuverndarlöggjafar
• Hafa eftirlit með framkvæmd löggjafar um persónuvernd, viðeigandi innri reglum
og stefnu bankans
• Veita ráðgjöf um túlkun á löggjöf og innri reglum um persónuvernd og úrlausn álitaefna
• Samskipti við Persónuvernd
• Samskipti við viðskiptavini vegna persónuverndarmála
• Kynningar og fræðsla fyrir starfsmenn og hagaðila
Nánari upplýsingar um starfið veitir Thelma Lind Steingrímsdóttir, mannauðsráðgjafi,
thelma.steingrimsdottir@arionbanki.is.
Umsóknarfrestur er til og með 15. apríl 2018. Sótt er um starfið á arionbanki.is. Umsókn skal
fylgja ferilskrá og ítarlegt kynningarbréf. Unnið er úr umsóknum jafnóðum og þær berast.
Fullum trúnaði er heitið og öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur
verið tekin.
Hæfniskröfur
• Sérþekking á lögum og lagaframkvæmd á sviði persónuverndar
• Haldbær þekking á lögum og reglum sem gilda á fjármálamarkaði er kostur
• Þekking á öryggis- og upplýsingatæknimálum er kostur
• Almenn þekking á alþjóðlegu lagaumhverfi
• Framúrskarandi íslensku- og enskukunnátta
• Góð samskiptahæfni, sjálfstæði, árangursdrifni, greiningarhæfni og þjónustulund
• Frumkvæði, metnaður og öguð vinnubrögð
• Þekking á upplýsingakerfum er kostur
Arion banki er líflegur og spennandi vinnustaður. Við vinnum með viðskiptavinum okkar að
því að búa í haginn fyrir framtíðina. Við ræktum jákvæðan starfsanda og leggjum áherslu á að
starfsfólk okkar þroskist og þróist í starfi með markvissri fræðslu og þjálfun. Straum-
línustjórnun er hluti af daglegri menningu með stöðugum umbótum og samvinnu allra
starfsmanna. Jafn réttur kvenna og karla til starfa er okkur hjartans mál og síðan árið 2015
höfum við árlega fengið Jafnlaunavottun VR. Saman látum við góða hluti gerast.
Er persónuvernd
þitt svið?
0
7
-0
4
-2
0
1
8
0
4
:3
3
F
B
1
2
8
s
_
P
0
7
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
7
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
5
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
5
9
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
F
6
0
-D
D
3
4
1
F
6
0
-D
B
F
8
1
F
6
0
-D
A
B
C
1
F
6
0
-D
9
8
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
B
F
B
1
2
8
s
_
6
_
4
_
2
0
1
8
C
M
Y
K