Fréttablaðið - 07.04.2018, Blaðsíða 57

Fréttablaðið - 07.04.2018, Blaðsíða 57
 Grunnskólakennarar óskast við Reykjahlíðarskóla í Mývatnssveit Kennara vantar við Reykjahlíðarskóla frá 1. ágúst 2018. Um er að ræða umsjónarkennslu á yngsta og unglingastigi, íþróttir og textílmennt. Menntunar- og hæfnikröfur: • Leyfisbréf grunnskólakennara • Frumkvæði, sjálfstæði og faglegur metnaður • Mjög góð færni í samvinnu, samskiptum og teymisvinnu • Áhugi á starfi með börnum • Áhugi á starfsþróun og nýjum fjölbreyttum áherslum í skólastarfi • Hugmyndaauðgi, jákvæðni og sveigjanleiki Skólinn er að innleiða Heilsueflandi grunnskóla, Jákvæðan aga og flaggar Grænfánanum fyrir umhverfisstefnu. Reykja­ hlíðarskóli er heildstæður skóli með um 35 nem endur. Laun samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitar félaga og og viðkomandi stéttarfélags. Frekari upplýsingar gefur Sólveig Jónsdóttir skólastjóri í síma 464 4375. Umsóknir með upplýsingum um menntun, starfsreynslu og umsagnaraðila sendist rafrænt á netfangið solveig@reykjahlidarskoli.is Við hvetjum fólk af báðum kynjum til að sækja um. Umsóknarfrestur er til 25. apríl 2018. Verkfræðingur eða tækni­ fræðingur á hönnunardeild í Reykjavík Vegagerðin auglýsir eftir byggingarverkfræðingi eða byggingartæknifræðingi á hönnunar­ deild. Um er að ræða fullt starf, við hönnun umferðarmannvirkja. Á hönnunardeild vinna um 18 manns við ýmis hönnunar­, þróunar­ og rannsóknarverkefni, sem tengjast umferðarmannvirkjum. Við erum að leita að verkfræðingi eða tæknifræðingi sem hefur áhuga á að takast á við krefjandi verkefni á sínu fagsviði frá frumstigum hönnunar til framkvæmda. Fjölmörg verkefni eru framundan varðandi uppbyggingu vegakerfisins á Íslandi. Um er að ræða spennandi starf við hönnun vega í krefjandi umhverfi, um fjallvegi, firði og í þéttbýli. Starfssvið Vinna við hönnun vega, verkefnastjórn hönnunar, umferðaröryggisrýni auk þátttöku í rannsóknarverkefnum tengdum umferðar- mannvirkjum. Menntunar- og hæfniskröfur • Byggingarverkfræðingur, M.Sc. eða byggingartæknifræðingur B.Sc. • Þekking og reynsla í notkun teikni- og hönnunarforrita. • Reynsla af verkefnastjórnun er kostur. • Góð hæfni í mannlegum samskiptum. • Hæfni til að vinna sjálfstætt sem og í teymisvinnu. • Frumkvæði og faglegur metnaður. • Skipulögð og öguð vinnubrögð í starfi. • Góð íslenskukunnátta. • Kunnátta í ensku og einhverju Norðurlandamáli. Vegagerðin er eftirsóknarverður vinnustaður sem hentar jafnt báðum kynjum. Laun eru greidd samkvæmt kjarasamningi ríkisins og viðkomandi stéttarfélags. Umsóknarfrestur er til 23. apríl 2018. Umsóknir berist á netfangið starf@vegagerdin.is. Í umsókninni komi fram persónulegar upplýsingar ásamt upplýsingum um þá menntun og hæfni sem óskað er eftir fyrir starfið, þar með talið menntunar- og starfsferilsskrá. Tekið skal fram að umsóknir geta gilt í sex mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út. Nánari upplýsingar um starfið veitir Guðmundur Valur Guðmundsson, forstöðumaður hönnunardeildar (gudmundur.v.gudmundsson@vegagerdin.is) í síma 522 1000. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Við erum að leita að nýjum markaðsstjóra því sá gamli ætlar að prufa nýja hluti. Menntun og reynsla í markaðsfögum er bráðnauðsynleg sem og ódrepandi áhugi á markaðsmálum. Við leitum að manneskju sem hefur A+ í víðsýni, samskiptahæfileikum, tæknikunnáttu og frumlegri hugsun. Við leitum að týpu sem getur næstum því allt. Netgíró er skemmtilegur vinnustaður, þar sem ákaflega mikið er lagt upp úr sjálfstæðum vinnubrögðum, skemmtilegu samfélagi starfsfólks, góðum starfsanda og liðsheild. Ef þú vilt vera vinur okkar, partur af sterkum hóp, leiða okkur á nýjar slóðir, ert með endalaust af góðum hugmyndum og lausnum, hugsar út fyrir bankann, vilt stýra markaðsdeildinni (sem verður reyndar bara þú til að byrja með), ert með internetið á hreinu og óhrædd(ur) við að skella þér á vit nýrra ævintýra og hressandi áskorana þá skaltu sækja um. Annars ekki. Hæfniskröfur: - Háskólamenntun sem nýtist í starfi. - Brennandi áhugi og reynsla á sviði markaðsmála. - Stjórnunarreynsla á sviði markaðsmála. - Öflug sýn á nýjar leiðir að markaðssetningu. Áhugasamir sendi ferilskrá og nánari upplýsingar um sig á snillingur@netgiro.is fyrir 17. apríl. Ert þú manneskja sem getur næstum því allt? MARKAÐSSTJÓRI ÓSKAST ATVINNUAUGLÝSINGAR 13 L AU G A R DAG U R 7 . a p r í l 2 0 1 8 0 7 -0 4 -2 0 1 8 0 4 :3 3 F B 1 2 8 s _ P 0 7 3 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 7 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 5 7 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 F 6 0 -F 0 F 4 1 F 6 0 -E F B 8 1 F 6 0 -E E 7 C 1 F 6 0 -E D 4 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 B F B 1 2 8 s _ 6 _ 4 _ 2 0 1 8 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.