Fréttablaðið - 07.04.2018, Blaðsíða 60
Komdu að vinna með okkur í ört
vaxandi sveitarfélagi!
Í grunnskólum Sveitarfélagsins Árborgar eru lausar stöður
fyrir skólaárið 2018-2019.
Barnaskólinn á Eyrarbakka og Stokkseyri
www.barnaskolinn.is
Í Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri eru 140
nemendur og 45 starfsmenn. Einkunnarorð skólans eru
jákvæðni, virðing, metnaður og heiðarleiki. Skólinn starfar
á tveimur stöðum, 1.-6. bekkur á Stokkseyri og 7.-10.
bekkur á Eyrarbakka.
Eftirtaldar stöður eru lausar til umsóknar:
• Kennarar á yngra og unglingastigi.
Sunnulækjarskóli
www.sunnulaekjarskoli.is
Við Sunnulækjarskóla eru um 700 nemendur og 120
starfsmenn. Áhersla er lögð á sveigjanlega og fjölbreyt-
ta kennsluhætti, einstaklingsmiðað nám, teymisvinnu
kennara, ábyrgð nemenda og góða samvinnu allra sem að
skólastarfinu koma.
Eftirtaldar stöður eru lausar til umsóknar:
• Umsjónarkennarar á yngsta og miðstigi.
• Umsjónarkennarar á elsta stigi, meðal kennslugreina
eru stærðfræði og tungumál.
• Myndmenntakennari.
• Sérkennari.
Vallaskóli
www.vallaskoli.is
Í Vallaskóla eru um 600 nemendur í 1.-10. bekk og 100
starfsmenn. Virðing, þekking og lífsgleði eru einkunnarorð
skólans.
Eftirtaldar stöður eru lausar til umsóknar:
• Umsjónarkennarar á yngsta og miðstigi.
• Umsjónarkennari á elsta stigi með áherslu á íslensku-
kennslu.
• Forfallakennari.
• Þroskaþjálfi.
• Sérkennari.
• Stuðningsfulltrúar á mið- og elsta stigi.
• Íþróttakennari (afleysing vegna fæðingarorlofs).
• Kennari í leikrænni tjáningu (5.-10. bekkur).
Við leitum að metnaðarfullum einstaklingum með uppeldis-
menntun sem nýtist í starfi, mikla hæfni í mannlegum
samskiptum, góða íslenskukunnáttu og brennandi áhuga
á starfi í skólum. Reynsla af teymisvinnu er mikilvægur
eiginleiki.
Í sveitarfélaginu er unnið að styrkingu heildstæðrar
nærþjónustu við börn, foreldra og skóla. Lögð er áhersla á
faglega forystu í anda lærdómssamfélagsins, snemmtæka
íhlutun, samstarf skóla og stofnana um umbótastarf og
þróun úrræða fyrir börn. Í Sveitarfélaginu Árborg búa rúm-
lega 9 þúsund íbúar, þar af um 2000 börn í fimm leikskólum
og þremur grunnskólum. Nánari upplýsingar um sveitar-
félagið, fræðslusvið og skólaþjónustu Árborgar má finna á
www.arborg.is
Umsókn með upplýsingum um menntun, starfsreynslu og
umsagnaraðilum sendist á skólastjóra viðkomandi skóla:
Barnaskólinn á Eyrarbakka og Stokkseyri, Háeyrarvöllum
56, 820 Eyrarbakka: Magnús J. Magnússon,
magnus@barnaskolinn.is
Sunnulækjarskóli, Norðurhólum 1, 800 Selfossi:
Birgir Edwald, birgir@sunnulaek.is
Vallaskóli, Sólvöllum 2, 800 Selfossi: Þorvaldur H.
Gunnarsson, thorvaldur@vallaskoli.is
Umsóknarfrestur er til 18. apríl 2018. Frekari upplýsingar
um skólana er að finna á vefslóðum þeirra. Störfin henta
jafnt körlum sem konum.
Launakjör fara eftir kjarasam ningi Sambands íslenskra
sveitarfélaga og viðeigandi stéttarfélags.
Til hvers að auglýsa ?
Ef þú auglýsir sjálf-/ur eftir starfsmanni eyðir þú verulegum tíma
í úrvinnslu innsendra umsókna.
Okkar styrkur er öflugur gagnabanki og yfir tveggja áratuga reynsla við að
þjónusta fyrirtæki við leit að starfsmanni.
Sparaðu þér tíma, kostnað og fyrirhöfn - leitaðu aðstoðar
fagmanna með langvarandi reynslu af ráðningarmálum.
STRÁ Starfsráðningar ehf. - Suðurlandsbraut 30 - sími 588-3031
stra@stra.is - gudny@stra.is - www.stra.is.
Með starf
fyrir þig
Starfsemi STRÁ ehf. býr að
aldarfjórðungs reynslu og
þekkingu á sviði starfs-
manna- og ráðningarmála
en stofan hefur unnið fyrir
mörg helstu og leiðandi
fyrirtæki landsins um
árabil.
Rík áhersla er lögð á trúnað
varðandi vörslu gagna og
upplýsinga bæði gagnvart
umsækjendum, sem og
vinnuveitendum.
Ánægðir viðskiptavinir til
margra ára hafa notið
þjónustu STRÁ, en stofan
hefur jafnframt umsjón
með ráðningum í sérfræði-
og stjórnunarstöður.
www.stra.is
VELFERÐARSVIÐ
REYKJAVÍKURBORGAR
Velferðarsvið Reykjavíkurborgar leitar eftir kraftmiklum stjórnanda til að leiða og ea
framþróun á fyrirmyndarþjónustu við íbúa á hjúkrunarheimilinu Droplaugarstöðum.
Stjórnunarleg og rekstrarleg ábyrgð á
rekstri hjúkrunarheimilisins og
starfseiningum sem heyra undir það.
Yfirumsjón með allri þjónustu heimilisins,
stýrir daglegum rekstri, stjórnar
starfsmannamálum og ber ábyrgð á
framkvæmd starfsmannastefnu.
Helstu verkefni og ábyrgð
Háskólamenntun sem nýtist í starfi.
Framhaldsmenntun á sviði stjórnunar
æskileg.
Haldgóð þekking og reynsla af stjórnun
og rekstri.
Þekking og reynsla af stjórnun á sviði
öldrunarþjónustu er æskileg.
Framúrskarandi færni í mannlegum
samskiptum, sjálfstæði í vinnubrögðum
og skipulagshæfni.
Hreint sakavottorð.
Hæfniskröfur
Laun eru samkvæmt samningi Reykjavíkurborgar og viðkomandi stéttarfélags.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Berglind Magnúsdóttir skrifstofustjóri í síma 8628619
og tölvupósti berglind.magnusdottir@reykjavik.is
Umsækjendur eru vinsamlega beðnir að sækja um starfið á heimasíðu Reykjavíkurborgar
www.reykjavik.is/storf
Umsóknarfrestur er til og með 21.04.2018.
Droplaugarstaðir er heimilislegt hjúkrunarheimili á besta stað í miðbæ Reykjavíkur þar sem
81 heimilismaður býr í sérbýli með aðgangi að fallegum garði, góðu eldhúsi, sjúkra- og
iðjuþjálfun og góðu félagsstarfi. Starfsmenn heimilisins leggja áherslu á lífsgæði og vellíðan
íbúa. Á heimilinu er rekin sérstök eining sem sinnir þremur íbúum sem þurfa á sérhæfðri
hjúkrun að halda auk þess sem Foldabær, heimili fyrir konur með heilabilun, heyrir undir
Droplaugarstaði.
FORSTÖÐUMAÐUR
DROPLAUGARSTAÐA
16 ATVINNUAUGLÝSINGAR 7 . A p R í L 2 0 1 8 L AU G A R DAG U R
0
7
-0
4
-2
0
1
8
0
4
:3
3
F
B
1
2
8
s
_
P
0
7
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
6
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
5
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
6
0
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
F
6
0
-D
8
4
4
1
F
6
0
-D
7
0
8
1
F
6
0
-D
5
C
C
1
F
6
0
-D
4
9
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
A
F
B
1
2
8
s
_
6
_
4
_
2
0
1
8
C
M
Y
K