Fréttablaðið - 07.04.2018, Blaðsíða 61

Fréttablaðið - 07.04.2018, Blaðsíða 61
Járnprýði ehf vantar fjölhæfan og duglegan járnsmið/blikksmið eða mann með sambærilega reynslu. Viðkomandi þarf að vera íslenskumælandi. Járnprýði er lítið og persónulegt fyrirtæki sem sinnir ölbreyttum verkefnum með sterkan hóp viðskiptavina. Áhugasamir sendi umsókn með ferilskrá á netfangið ingi@jarnprydi.is Járnprýði ehf | Akralind 5 | 201 Kópavogi | S: 822 1717 Okkur vantar bílstjóra! Við leitum að bílstjórum með meirapróf í framtíðarstarf og í sumarafleysingar til að sinna eldsneytisdreifingu á stöðvarnar okkar, vinnuvélar og tanka. Hjá félaginu starfar góður og fjölbreyttur hópur fólks sem hefur það að markmiði að veita úrvalsþjónustu. Ef þú hefur ríka þjónustulund og getur unnið sjálfstætt gætir þú passað í hópinn okkar. Atlantsolía greiðir ADR-námskeið og laun á námskeiðistíma fyrir bílstjóra sem ekki hafa ADR-réttindi. Við hvetjum að sjálfsögðu konur jafnt sem karla til að sækja um starfið. Nánari upplýsingar veita: Þorvaldur Jónasson s. 8253104 Albert Valur Albertsson s. 8253160. Umsóknir með ferliskrá sendist á sumarstarf@atlantsolia.is RÁÐUM EHF • Sími 519 6770 www.radum.is • radum@radum.is Við ráðum Ráðum býður upp á ráðgjöf og ráðningar sniðnar að þörfum viðskiptavinarins. Meginmarkmið verkefnisstjóra er að stuðla að faglegri þjónustu í mannauðsmálum og eflingu mannauðs sviðsins í nánu samstarfi við mannauðsstjóra. Viðkomandi aðili mun koma að ráðningum, starfsþróun, móttöku nýrra starfsmanna og öðrum mannauðstengdum verk- efnum og viðburðum. Hlutverk verkefnisstjóra mannauðs- mála felst meðal annars því veita starfsfólki sviðsins ráðgjöf og þjónustu í mannauðsmálum og framkvæma stefnu mannauðsmála sviðsins og háskólans í heild. Nánari upplýsingar um starfið veitir Jóhanna Ella Jónsdóttir mannauðsstjóri í síma 525 4644 og netfang jej@hi.is. Nánari upplýsingar um starfið veitir Sigvaldi Egill Lárusson fjármálastjóri í síma 525 4606 og netfang sigvaldi@hi.is. Meginmarkmið verkefnisstjóra er að stuðla að faglegri þjónustu í fjármálum og vinna í samræmi við stefnu og markmið Háskóla Íslands. Viðkomandi aðili kemur að kennslu- og fjárhagsáætlanagerð og uppgjörum á kennslu. Verkefnisstjóri skal stuðla að hagkvæmum rekstri sviðsins í nánu samstarfi við fjármálastjóra. Sótt er um starfið rafrænt á www.hi.is/laus_storf. Öllum umsóknum verður svarað og umsækjendum verður tilkynnt um ráðstöfun starfsins þegar ákvörðun hefur verið tekin. Umsóknarfrestur er til og með 23. apríl 2018. Umsóknir geta gilt í sex mánuði frá lokum umsóknarfrests. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Á Verkfræði- og náttúruvísindasviði starfa 360 manns við rannsóknir og kennslu á sviði verkfræði og náttúruvísinda. Starfsumhverfið er alþjóðlegt enda eykst sífellt hlutfall erlendra starfsmanna og nemenda við sviðið, en fjórðungur bæði starfsmanna og framhaldsnema eru erlendir. Nemendur Verkfræði- og náttúruvísindasviðs eru um 2300 talsins í sex deildum. Þar af eru 350 í meistaranámi og 150 í doktorsnámi. Rannsóknarstofnanir sviðsins eru Jarðvísindastofnun og Eðlisvísindastofnun sem tilheyra báðar Raunvísindastofnun, Líf- og umhverfisvísindastofnun, Verkfræðistofnun og Stofnun Sæmundar fróða sem er þverfræðileg stofnun og heyrir undir öll fræðasvið háskólans. Helstu verkefni • Ráðningar og gerð ráðningarsamninga • Starfsþróunarmál og fræðsla • Uppgjör starfsskyldna fastra kennara • Starfslok og skráning upplýsinga • Starfsmannatengdir viðburðir • Ýmsar greiningar og úttektir í starfsmannamálum • Verkefnastýring umbótaverkefna • Teymisvinna í mannauðs- og samskiptahópi sviðsins Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólapróf í mannauðsstjórnun eða skyldum greinum • Reynsla af verkefnastýringu er kostur • Góð þekking á mannauðsmálum er æskileg • Þekking í kjaramálum og stjórnsýslu er æskileg • Frumkvæði í starfi og góðir samstarfshæfileikar • Mikil ritfærni og færni í miðlun og framsetningu upplýsinga • Mjög góð færni í ræðu og riti jafnt í íslensku og ensku • Afbragðs samskiptahæfni og lipurð í mannlegum samskiptum Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólamenntun í viðskiptafræði, fjármálum eða skyldum greinum • Reynsla af verkefnastýringu er kostur • Góð tölvufærni og þekking á fjárhagsupplýsingakerfum • Þjónustulund og skipulagshæfni • Afbragðs samstarfshæfni og lipurð í mannlegum samskiptum • Frumkvæði í starfi og útsjónarsemi • Mikil ritfærni og færni í miðlun og framsetningu upplýsinga • Mjög góð færni í ræðu og riti jafnt í íslensku og ensku Helstu verkefni • Gerð kennsluáætlana fyrir deildir sviðsins • Umsjón með kennsluuppgjörum • Frágangur stundakennarasamninga • Innkaupakort sviðs og uppgjör þess • Afgreiðsla innkaupabeiðna • Uppgjör meistara- og doktorsvarna • Upplýsingamiðlun varðandi fjármál, kennslu og rekstur • Úttektir og skýrslugerð af ýmsum toga • Greining og skráning gagna á vef og í ýmis kerfi VERKEFNISSTJÓRAR Á VERKFRÆÐI- OG NÁTTÚRUVÍSINDASVIÐI Pi pa r\ TB W A \ SÍ A VERKEFNISSTJÓRI MANNAUÐSMÁLA VERKEFNISSTJÓRI FJÁRMÁLA Háskóli Íslands er stærsta kennslu-, rannsókna- og vísindastofnun Íslands og er í hópi 250 bestu háskóla heims samkvæmt nýjum matslista Times Higher Education. ATVINNUAUGLÝSINGAR 17 L AU G A R DAG U R 7 . a p r í l 2 0 1 8 0 7 -0 4 -2 0 1 8 0 4 :3 3 F B 1 2 8 s _ P 0 7 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 6 8 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 5 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 6 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 F 6 0 -C 9 7 4 1 F 6 0 -C 8 3 8 1 F 6 0 -C 6 F C 1 F 6 0 -C 5 C 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 1 2 8 s _ 6 _ 4 _ 2 0 1 8 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.