Fréttablaðið - 07.04.2018, Síða 64

Fréttablaðið - 07.04.2018, Síða 64
Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar óskar eftir að ráða öflugan og metnaðarfullan einstakling í starf deildarstjóra lögfræðiþjónustu. Um er að ræða nýtt starf en deildarstjóri lögfræðiþjónustu tilheyrir yfirstjórn umhverfis- og skipulagssviðs. Deildarstjóri stýrir teymi lögfræðinga sem veitir ráðgjöf og upplýsingar til stjórnenda og starfsfólks sviðsins varðandi lagaumhverfi starfseminnar. Hann er helsti tengiliður sviðsins vegna lögfræðiverkefna er undir það heyrir, við samstarfsaðila innan borgar og utan. Næsti yfirmaður er sviðsstjóri umhverfis- og skipulagssviðs. Umhverfis og skipulagssvið (USK) stendur á gömlum merg en það tók formlega til starfa í janúar 2013 þegar umhverfis- og samgöngusvið, skipulags- og byggingarsvið og framkvæmdahluti framkvæmda- og eignasviðs voru sameinuð. Sviðið gegnir fjölþættu hlutverki allt frá því að vinna með kjörnum fulltrúum að stefnumótum í umhverfis-, skipulags- og samgöngumálum í að samþykkja teikningar og tryggja eftirlit í heilbrigðismálum. Að auki stýrir sviðið framkvæmdum og viðhaldi og sinnir almennum rekstri í borgarlandinu eins og grasslætti og snjómokstri. Undir sviðið heyra einnig byggingarfulltrúi, skipulagsfulltrúi, bílastæðasjóður og Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur. Umhverfis- og skipulagssvið er með vottað umhverfisstjórnunarkerfi skv. ISO 14001. Skrifstofa borgarstjóra Skrifstofa borgarstjóra Borgarverkfræðingur Borgarverkfræðingur Hagdeild Hagdeild Dagvist barna Dagvist barna Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Menntunar- og hæfniskröfur • Embættispróf eða meistaragráða í lögfræði. • Þekking og reynsla af opinberri stjórnsýslu og stjórnsýslurétti. • Þekking á sveitarstjórnarrétti og verkefnum sveitarfélaga æskileg. • Reynsla af stjórnun æskileg. • Geta til að vinna undir álagi. • Leiðtogahæfileikar og góð hæfni í mannlegum samskiptum. • Framsýni, metnaður, frumkvæði í starfi. • Fagleg, sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð. • Lipurð og færni í samskiptum. • Góð færni til framsetningar máls í ræðu og riti á íslensku og ensku. Framkvæmda- o eignasvið Óskað er eftir verkefnastjóra til starfa hjá útboðs og áætlanadeild skrifstofu Gatna- og eignaum- sýslu. Skrifstofa Gatna- og eignaumsýslu sér um rekstur og viðhald gatna, gangstíga, opinna svæða og fasteigna í eigu Reykjavíkurborgar og skiptist m.a. í gatnadeild og byggingadeild. Starfssvið • Taka þátt í stjórnun verkefna og eftirfylgni þeirra. • Verkbókhald og samþykkt reikninga. • Verkefnastjórn og vinnsla við gerð kostnaðargreiningu vegna útseldrar vinnu. • Umsjón með samræmdri skráningu í verkbókhald vegna skrifstofunnar. • Gerð kostnaðaráætlana vegna útboða. • Eftirfylgni vinnuáætlunar viðhalds varðandi útboðsverk o.fl. • Eftirlit einstakra útboðsverka. • Vinna við fasteignavef. Mennt n r- hæfniskröfur • T knimenntun eða rekst armenntun. • Þekking á bókhaldi / verkbókhaldi. • Mikil hæfni og geta til frumkvæðis og mannlegra samskipta. • Góð tölvuþekking - Word, Excel, Lotus notes. • Þekking á borgarkerfinu er æskileg. Um er að r ða framtíðstarf og æskilegt er að starfsmaður ge i hafið störf se fyrst. Launakjör eru samkvæmt kjara- samningi Reykjavíkurborgar og hluta eigandi stéttarfélags. Nánari upplýsingar um störfin veitir Agnar Guðlaugsson deildarstjóri í síma 411-1111. Umsóknarfrestur efur ve ið framlengdur til 29. sept. 2008. Sótt er um starfið á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is undir “ Störf í boði”. - Verkefnastjóri hjá útboðs- og áætlanadeild. Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnust ðir bo garinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf. Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 4 11 11 11 færð þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í. Verkefnastjóri hjá útboðs- og áætlanadeild Verkefnastjóri hjá útboðs- og áætlanadeild. Óskað er eftir verkefnastjóra til starfa hjá útboðs og áætlanadeild skrifstofu Gatna- og eignaumsýslu. Skrifstofa Gatn - og eignaumsýslu sér um ekstur og viðhald gatna, gan stíga, opinna svæða og fasteigna í eig Reykjavíkurborgar og skiptist m.a. í gatnadeild og bygging deild. Starfssvið Taka þátt í stjórnun verkefna og eftirfylg i þeirra. Verkbókhald og samþykkt reikninga. Verkefnastjórn og vinnsla við gerð kostnaðargreiningu vegna útseldrar vinnu. Umsjón með samræmdri skráningu í verkbókhald vegna skrifstofunnar. Gerð kostnaðaráætlana vegna útboða. Eftirfylgni vinnuáætlunar viðhalds varðandi útboðsverk o.fl. Eftirlit einstakra útboðsverka. Vinna við fasteignavef. Menntunar- og hæfniskröfur Tæknimenntun eða rekstrarmenntun. Þekking á bókhaldi / verkbókhaldi. Mikil hæfni og geta til frumkvæðis og mannlegra samskipta. Góð tölvuþekking – Word, Excel, Lotus notes. Þekking á borgarkerfinu er æskileg. Um er að ræða framtíðstarf og æskilegt er að starfsmaður geti hafið störf sem fyrst. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og hlutaðeigandi stéttarfélags. Nánari upplýsingar um störfin veitir Agnar Guðlaugsson deildarstjóri í síma 411-1111. Umsóknarfrestur hefur verið framlengdur til 29. sept. 2008. Sótt er um starfið á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is undir „ Störf í boði”. – Verkefnastjóri hjá útboðs- og áætlanadeild. Deildarstjóri lögfræðiþjónustu Reykjavíkurborg U h er is- og skipulag svið Ábyrgðarsvið og helstu verkefni: • Vera í fyrirsvari fyrir umhverfis- og skipulagssvið varðandi lögfræðileg málefni. • Lögfræðilegar álitsgerðir, ráðgjöf og umsagnir til umhverfis- og skipulagsráðs, umhverfis- og skipulagssviðs, borgarstjórnar, borgarráðs, borgarstjóra og arlögman s vegna verkefna umhverfis- og skipulagssviðs. • Fyrirsvar og samskipti við Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála, þ. á m. gerð svara og umsagna vegna kærumála hjá nefndinni. • Meðferð stjórnsýslukæra er varða verkefni umhverfis- og skipulagssviðs. • Rekstur, þjónusta og utanumhald um mannauðsmál lögfræðideildar. Um er að ræða fullt starf og æskilegt er að starfsmaður geti hafið störf sem fyrst. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar við Stéttarfélag lögfræðinga. Umsóknarfrestur er til og með 23.apríl 2018. Umsækjendur eru vinsamlega beðnir um að sækja um starfið á heimasíðu Reykjavíkurborgar, www.reykjavik.is/storf Umsókn þarf að fylgja ítarleg starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi. Nánari upplýsingar veitir Ásdís Ásbjörnsdóttir, mannauðsstjóri umhverfis- og skipulagssviðs, netfang: asdis.asbjornsdottir@ reykjavik.is. ERUM VIÐ AÐ LEITA AÐ ÞÉR? VIÐ LEITUM AÐ FÓLKI Á ÖLLUM ALDRI TIL AÐ VERA PARTUR AF FJÖRUGRI OG ÖFLUGRI LIÐSHEILD HJÁ FLOTTU FYRIRTÆKI. SKEMMTILEGU OG METNAÐARFULLU FÓLKI S4S LEITAR AÐ S4S hefur verið ì topp 5 yfir fyrirmyndarfyrirtæki hjà VR sìðustu 3 àr ì flokki stòrra fyrirtækja. HELGARSTARFSMAÐUR Í KAUPFÉLAGIÐ Í SMÁRALIND FRAMTÍÐAR- OG SUMARSTÖRF Í ELLINGSEN Umsóknir berist fyrir 15. apríl á atvinna@s4s.is Helstu verkefni • Sala • Þjónusta við viðskiptavini • Daglegur rekstur og aðstoð við verslunarstjóra Helstu verkefni • Sala • Þjónusta við viðskiptavini • Daglegur rekstur og aðstoð við verslunarstjóra Hæfniskröfur • Reynsla af verslunar- og þjónustustarfi er æskileg en ekki nauðsynleg • Góð almenn tölvukunnátta • Framúrskarandi þjónustulund • Færni í mannlegum samskiptum • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum Hæfniskröfur • Reynsla af verslunar- og þjónustustarfi er æskileg en ekki nauðsynleg • Góð almenn tölvukunnátta • Framúrskarandi þjónustulund • Færni í mannlegum samskiptum • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum Ellingsen óskar eftir: • Starfsmönnum í fullt framtíðarstarf í útivistar/útilegudeild, æskilegur áhugi á almennri útivist og útilegubúnaði.  • Starfsmönnum í fullt framtíðarstarf í fata- og skódeild.  • Sumarstarfsfólki í allar deildir. Fjármálasvið » Kerfisfræðingur í tölvudeild Fjölskylduþjónusta » Sumarstörf hjá stoðþjónustudeild » Félagsliði í heimaþjónustu » Starfsmaður í mötuneytið Höfn, Sólvangsvegi 1 Fræðslu- og frístundaþjónusta » Skólastjóri Tónlistarskóla Hafnarfjarðar Grunnskólar » Skólaliði í mötuneyti - Áslandsskóli » Umsjónarkennari á yngsta stigi - Hraunvallaskóli » Umsjónarkennari á miðstigi - Hraunvallaskóli » Kennsla í íslensku á unglingastigi - Hraunvallaskóli » Sérkennari - Hraunvallaskóli » Umsjónarkennari á yngsta stigi - Hvaleyrarskóli » Umsjónarkennari á miðstigi - Hvaleyrarskóli » Umsjónarkennari á yngsta stigi - Víðistaðaskóli » Umsjónarkennari á miðstigi - Víðistaðaskóli » Faggreinakennari í unglingadeild - Víðistaðaskóli » Deildarstjóri sérdeildar - Öldutúnsskóli » Náttúrufræðikennari á unglingastigi - Öldutúnsskóli Leikskólar » Deildarstjóri - Álfaberg » Leikskólakennari - Álfaberg » Leikskólastjóri - Bjarkalundur » Sérkennslustjóri - Hlíðarendi » Leikskólakennari - Hlíðarendi » Leikskólakennari - Hvammur » Deildarstjóri - Norðurberg » Leikskólakennari - Stekkjarás Málefni fatlaðs fólks » Hlutastarf á heimili fatlaðs fólks - Smárahvammur » Sumarstarf á heimili fatlaðs fólks í Áslandshverfi » Verkefnastjóri - Frístundaklúbbur og vinnuverkefni Söfn » Afgreiðslufulltrúi - Hafnarborg Umhvers- og skipulagsþjónusta » Skrifstofustjóri » Yfirverkstjóri veitna Í samræmi við jafnréttisstefnu Hafnarfjarðar eru karlar jafnt sem konur hvött til að sækja um. Nánar á hafnarordur.is FYRIR RÉTTA EINSTAKLINGA LAUS STÖRF 585 5500 HAFNARFJARÐARBÆR hafnarfjordur.is Ánægðir viðskiptavinir eru okkar besta auglýsing Sérfræðingar í ráðningum lind@fastradningar.is mjoll@fastradningar.is FAST Ráðningar www.fastradningar.is 0 7 -0 4 -2 0 1 8 0 4 :3 3 F B 1 2 8 s _ P 0 8 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 6 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 6 4 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 F 6 0 -B 0 C 4 1 F 6 0 -A F 8 8 1 F 6 0 -A E 4 C 1 F 6 0 -A D 1 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 A F B 1 2 8 s _ 6 _ 4 _ 2 0 1 8 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.