Fréttablaðið - 07.04.2018, Síða 95

Fréttablaðið - 07.04.2018, Síða 95
Á Bed & Breakfast hóteli er tekið vel á móti gestum og þeim gert hátt undir höfði í upphafi ferðalagsins. Á myndinni eru móttökustjórinn, Kolfinna (í miðju), ásamt Halldóri og Söndru í móttökunni. Okkar gestir njóta þess að vera með áreiðanlegan ferðafélaga sem hjálpar þeim af stað í fríið með töluvert minni áhyggjur í farangrinum. Snorri Valsson Við erum þekktust fyrir að bjóða ókeypis geymslu á bílum gesta okkar á meðan þeir ferðast um heiminn, og að skutla þeim til og frá Leifsstöð,“ segir Snorri Valsson hótelstjóri. „Þetta hafa fjölmargir Íslendingar nýtt sér um árabil, ekki síst þegar þeir eiga snemmbúið flug og vilja sleppa við stressið sem fylgir því að vakna eldsnemma og keyra Reykja- nesbrautina um hánótt.“ Ný heimkynni Fyrir ári flutti hótelið rekstur sinn í stærra og endurbætt húsnæði við Keilisbraut 762. Með því varð til 130 herbergja samastaður fyrir og eftir ferðalag, fyrir innlenda sem erlenda ferðamenn. Kjarni rómaðrar þjónustu Bed & Breakfast hótels er til staðar en reksturinn hefur líka tekið töluverðum breytingum. „Þegar ég tók að mér þetta verkefni og fór að spjalla við gestina fékk ég stundum á tilfinninguna að ég hefði ráðið mig í starf bílastæða- varðar,“ upplýsir Snorri hótelstjóri og brosir. „Fátt annað komst að hjá þeim en að ódýrara væri að leggja bílnum hjá okkur en við flugvöllinn og borga fyrir stæði þar. Því varð fljótt að markmiði mínu sem hótel- stjóra að auka fagmennsku og skapa andrúmsloft þar sem gestirnir sæju eitthvað stærra og meira þegar þeir hugsuðu til Bed & Breakfast hót- elsins, þótt að sjálfsögðu verði alltaf boðið upp á bílageymsluna góðu.“ Áreiðanlegur ferðafélagi En þótt gestir Bed & Breakfast hótelsins einblíndu í fyrstu á bíla- geymsluna hefur það ekki dulist neinum að nýi staðurinn býður upp á annað og meira. „Með því að bóka sig inn á Bed & Breakfast hótelið eru ferða- langarnir í raun að taka forskot á fríið,“ útskýrir Snorri sem fær mikið af gestum að norðan, vestan Forskot á fríið og frítt stæði Bed & Breakfast hótelið á Ásbrú við Keflavíkurflugvöll hefur verið íslenskum ferðalöngum til halds og trausts frá árinu 2011. Það er þekktast fyrir að bjóða ókeypis geymslu á bílum gesta á meðan ferðast er og að skutla þeim til og frá Leifsstöð. Þar er dásamlegt að hefja fríið í slökun og ró. Herbergin eru búin dásamlegum rúmum, flatskjá og nútíma þægindum. Morgunverðarborðið er girnilegt og er opnað klukkan fjögur á morgnana. og austan, en líka af höfuðborgar- svæðinu. „Allir þessir gestir eiga sameigin- legt að velja áhyggjuleysi fram yfir stress og óðagot á brottfarardegi. Þeir koma afslappaðir til okkar, geta skráð sig inn í flugið með fyrirvara, farið í rólegheitum yfir hvort nokkuð hafi gleymst fyrir ferðalagið, og skilað bíllyklunum af sér í okkar hendur. Þá er fríið í rauninni byrjað og gestirnir geta notið þeirrar sælu að vera komnir í frí með því að fá sér í tána á barnum okkar, snæða kvöldverð á veitinga- staðnum Langbest hér við hliðina, eða bara leggjast snemma í koju,“ segir Snorri á heillandi hótelinu, sem víst sparar tíma, fyrirhöfn og peninga. Bed & Breakfast hótelið býður gestum sínum upp á vakningu í gegnum símakerfið, morgunverður er framreiddur frá klukkan fjögur að morgni og á klukkustundar fresti fer flugvallarskutlan frá hótelinu að Leifsstöð. „Á meðan flestir aðrir ferðalangar eru illa sofnir af tilhugsuninni um að gleyma einhverju eða lenda í slyddu á leiðinni, njóta okkar gestir þess að vera með áreiðanlegan ferðafélaga sem hjálpar þeim af stað í fríið með töluvert minni áhyggjur í farangrinum,“ segir Snorri stoltur og er löngu hættur að hafa áhyggjur af hlutverki bílastæðavarðarins. Frábært fyrir hópa Í vetur hefur Bed & Breakfast hót- elið tekið á móti alls kyns hópum sem eru á leið á vit ævintýranna. Þar nægir að nefna árshátíðarhópa fyrirtækja á leið í sólina, íþrótta- félög á leið á skíðamót og sauma- klúbba í verslunarferðir. „Það er virkilega gaman að taka á móti stórum sem litlum hópum ferðafólks sem ákveðið hefur að njóta hvíldar hjá okkur daginn fyrir flug. Það hristir hópinn vel saman fyrir ferðalagið og byrjar gamanið á jákvæðari nótum í stað þess að hitt- ast fyrst í stressinu uppi í flugstöð. Við vonum því að fólk sjái sér áfram hag í því að bóka hjá okkur forskot á fríið,“ segir Snorri. Bed & Breakfast hótel er á Keilis- braut 762 á Ásbrú við Keflavíkur- flugvöll. Sími 426 5000. Sjá nánar á bbhotel.is Það er huggulegt ævintýri að hefja frí og slökun á Bed & Breakfast hóteli. KYNNINGARBLAÐ 7 L AU G A R DAG U R 7 . a p r í L 2 0 1 8 FeRÐIR 0 7 -0 4 -2 0 1 8 0 4 :3 3 F B 1 2 8 s _ P 0 9 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 8 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 3 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 4 7 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 F 6 0 -A B D 4 1 F 6 0 -A A 9 8 1 F 6 0 -A 9 5 C 1 F 6 0 -A 8 2 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 B F B 1 2 8 s _ 6 _ 4 _ 2 0 1 8 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.