Fréttablaðið - 07.04.2018, Side 110

Fréttablaðið - 07.04.2018, Side 110
Krossgáta Þrautir Bridge Ísak Örn Sigurðsson Páskamót BSÍ var háð föstudaginn langa í húsnæði Bridgesambands- ins. Þar öttu kappi ein 42 pör og þegar yfir lauk voru tvö pör efst og jöfn með 61,2% skor. Skúli Skúlason - Bergur Reynisson og Ragnar Her- mannsson - Guðmundur Snorra- son. Til að úrskurða um sigurvegara var dregið spil og fyrrnefnda parið dró hærra spil og var úrskurðað sigurvegari mótsins. Á árum áður var undankeppni í sveitakeppni háð um páskana en það þótti ekki skynsamlegt að spila um þessa há- tíð. Undankeppni er nú háð helgina á eftir, en Páskamót BSÍ kom í staðinn. Þegar tvö pör enda jöfn og efst, er auðvelt að finna spil þar sem annað hvort parið hefði getað gert betur og tryggt sér efsta sætið. Í síðustu umferð sátu bæði þessi pör í AV. Ragnar og Guðmundur létu sér nægja að spila 4 á spilið en Skúli og Bergur fóru alla leið í 5 . Tígulgeimið getur vel farið niður, en er ágætt ef vörnin spilar ekki spaða og býr til slag þar. Í mörgum tilfellum er laufliturinn tapslagalaus og spaðaniðurkast fæst þar. Tígulliturinn liggur hins vegar mjög hagstætt fyrir sagnhafa og liturinn getur verið tapslagalaus. Skúli og Bergur fengu 12 slagi í þessum samningi og töluna 420 sem gaf 37 stig af 40 mögulegum. Ragnar og Guðmundur fengu 11 slagi í 4 og töluna 150 sem gaf 21 stig. Þó að þeir hafi ekki farið í geimið, hefðu samt 12 slagir nægt til að lenda í efsta sætinu. Létt miðLungs þung Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Lausnin verður birt í næsta tölublaði Fréttablaðsins. skák Gunnar Björnsson Koch átti leik gegn Bruchner í Berlín árið 1954. Svartur á leik 1. … Hf3+! 2. Kxh4 Re7! 3. g6 Rxg6+ 4. Kg5 Hh6 5. Rf4 Hxf4 0-1. Lokamótið í Bikarsyrpu TR hófst í gær og verður teflt um helgina. Einnig verður teflt um helgina á GRENKE-mótinu í Baden Baden þar sem heimsmeistarinn slapp með skrekkinn í fyrradag. www.skak.is: GRENKE-mótið. Norður G854 KD6 107 G872 Suður K63 A1097432 K3 4 Austur Á97 8 DG94 AK965 Vestur D102 G5 A8762 D103 Hærra spil 6 1 3 9 2 7 8 4 5 5 7 8 6 4 3 1 9 2 9 4 2 1 5 8 3 7 6 1 3 5 4 6 9 2 8 7 2 6 9 7 8 1 5 3 4 7 8 4 5 3 2 6 1 9 4 9 6 3 1 5 7 2 8 8 5 1 2 7 4 9 6 3 3 2 7 8 9 6 4 5 1 9 1 6 4 3 7 2 5 8 2 8 7 5 6 1 9 3 4 5 3 4 8 9 2 1 6 7 6 2 1 9 7 4 3 8 5 7 9 3 1 5 8 6 4 2 4 5 8 6 2 3 7 9 1 1 6 5 2 4 9 8 7 3 3 4 2 7 8 6 5 1 9 8 7 9 3 1 5 4 2 6 2 5 7 3 6 1 4 9 8 8 6 3 4 9 2 1 5 7 9 1 4 5 7 8 6 2 3 4 7 8 1 5 9 3 6 2 1 2 5 7 3 6 9 8 4 3 9 6 8 2 4 5 7 1 5 3 2 9 1 7 8 4 6 6 8 9 2 4 3 7 1 5 7 4 1 6 8 5 2 3 9 2 8 1 5 7 3 9 6 4 9 6 5 4 1 2 8 3 7 7 3 4 6 8 9 5 1 2 6 1 2 9 5 8 7 4 3 8 4 7 2 3 1 6 5 9 3 5 9 7 4 6 1 2 8 1 7 8 3 6 4 2 9 5 4 9 6 8 2 5 3 7 1 5 2 3 1 9 7 4 8 6 3 8 4 7 2 5 9 1 6 9 5 1 3 8 6 4 7 2 6 2 7 9 1 4 5 8 3 8 7 5 1 6 9 2 3 4 1 9 2 4 7 3 6 5 8 4 3 6 2 5 8 7 9 1 7 1 8 5 4 2 3 6 9 2 6 3 8 9 7 1 4 5 5 4 9 6 3 1 8 2 7 3 7 6 1 4 8 2 5 9 9 5 4 2 6 7 3 8 1 8 1 2 9 3 5 7 4 6 4 6 8 3 7 9 5 1 2 5 2 9 4 8 1 6 3 7 7 3 1 5 2 6 4 9 8 1 9 3 6 5 2 8 7 4 2 8 5 7 1 4 9 6 3 6 4 7 8 9 3 1 2 5 VegLeg VerðLaun Lausnarorð: Ef bókstöfunum í skyggðu reitunum er raðað rétt saman birtist hlífðarfatnaður. Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 13. apríl næstkom- andi á krossgata@fretta bladid.is merkt „7. apríl“. Vikulega er dregið úr inn- sendum lausnarorðum og fær vinningshafinn í þetta skipti eintak af bókinni Íslenski draumurinn eftir guðmund andra thorssonfrá Forlaginu. Vinningshafi síðustu viku var Ólöf Björg einarsdóttir, Kópavogi. Lausnarorð síðustu viku var h a u s a s K e L j a h æ ð Á Facebook-síðunni Krossgátan er að finna ábendingar, tilkynningar og leiðréttingar ef þörf krefur. ## 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 45 46 47 48 49 50 51 ## L A U S N H U G M Y N D A R Á U F E L S A E E F Ý A N D A P O L L I T R E Y N I T R É N E P Ó N A U M Ð S R L D R I F S K A F T Ð A R I N S T O F A L P M Ó Ð U M T S K G F L U G U M A N N L R Ó T M I K I L L M N N A L L A É Ó N N U X A V A G N S Æ N Á R Ú I N N G N E I M S K I P T T J M U N N H O L Í N Á H A L D G Ó Ð A Í L D Á Ð L A U S K R L G O Ð S Ö G N A R K M A G Á L A N A V Ð A Ð V E I T A S T G F R Í K U Ð U É T U H V Í T B U X I S N T Á L M A N N Æ U L T A U G A G A S R G A Ð G R E I N U M E R T Ó M A T A I I Ö L E G G J U M Ó Ó H N O Ð N A G L A N Ó Æ R M I G U U I L R E I S T I R Ó Ó H A U S A S K E L J A H Æ Ð Lárétt 1 Hlutafjör greindar tryggir gáfulega tilveru (11) 11 Hef fangað sálir leik- manna (10) 12 Gera skal bragabót svo fyrirmælin standist (11) 13 Leita höfuðkosts jarla (10) 14 Streymi hratt um grund með gulleitum (9) 15 Þekki gervigreinda sem gefa aldrei tölvutónlist (12) 18 Græjur sem lesa óreiðu jafnt sem þaulæfð verk (7) 19 Hún á bara ekkert með að segja mér til syndanna minna! (4) 20 Stappa fyrir hina freistar allra í klessu (8) 23 Baular þá mín í lægðina hemúlsins og vina hans (11) 29 Masa um einskonar mæðiveiki (4) 30 Atvinnulaus á báðum áttum (7) 32 Sjálft gefur það 10 stig ef ekkert er tvöfaldað (5) 33 Stækka við sig fyrir gesta- bedda (7) 34 Leik á stangir í 365 daga og tæpa sex tíma (7) 35 Er sturluð stuðmíla látin viðgangast hér? (8) 36 Fann eina stressaða sem gekk eins og klukka (7) 38 Leita glæpsamlegra verð- launa glerpinna (7) 39 Förum til berja og verum hjá fólkinu frá Spáníá (8) 40 Fölar fjölyrða og rugla út í eitt (5) 42 Ríð óregluhopp um leið milli lausagrjóts (8) 45 Afi sker úr rugli skakkra (7) 47 Fljót klýfur hólmi (6) 48 Ung þjáðumst við með byrjendum (7) 49 Snotur smekkmaður í baði (9) 50 Hirða um stjórntaum (6) 51 Þær sjúga úr mér þreytu, segir nýgenginn lax (7) Lóðrétt 1 Af nokkrum mögulegum óðum um hina föllnu (9) 2 Hlustum á átök í lokum og veiðarfærum (9) 3 Við mosasund minnir nóttin á ljósan fák með dökkan makka (9) 4 Nudda nef og munn Bens með hjálp hugleiðslu (10) 5 Er táknið fyrir línur eða jarðir? (10) 6 Fyrirliðinn á ÓL lemur kjána í hús (10) 7 Einhverjar mega sjá af klukkustund í hörpu (9) 8 Af sæhestinum í elgnum (9) 9 Panta rútur með ritsöfnum (8) 10 Risti tað fyrir Malmö- meyjar (8) 16 Útbía buxur mínar, enda drabbari (8) 17 Æða allslaus í fyrsta staf í lokin: Hún sýnir okkar innri mann (8) 21 Espin réna spart þótt ringluð séu (9) 22 Steinlím og leðja mynda smiðjumó (8) 24 Hættir við að mæta enda bólgin regnský á himni (12) 25 Byggjum hluta Róma- veldis á ferðum þangað (12) 26 Svaðamennin hafa dund- þarma (9) 27 Framlengi hamingjuskeið og yfirdrátt um leið (8) 28 Þoka kjúklinga felur þjóð- höfðingja (8) 31 Kemst yfir skjalið á brókinni einni fata (11) 37 Færum snökkum snakk á bökkum? (8) 41 Tel gossess henta til lengra sumbls (6) 43 Sóli elskar allt, óháð kyni og klæðningu (5) 44 Kanna hvort Ægir og átvögl passa saman (5) 46 Þessi dó fyrstur, segir biblían (4) 7 . a p r Í L 2 0 1 8 L a u g a r D a g u r46 h e L g i n ∙ F r é t t a B L a ð i ð 0 7 -0 4 -2 0 1 8 0 4 :3 3 F B 1 2 8 s _ P 1 1 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 9 9 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 1 9 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 3 0 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 F 6 0 -7 5 8 4 1 F 6 0 -7 4 4 8 1 F 6 0 -7 3 0 C 1 F 6 0 -7 1 D 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 1 2 8 s _ 6 _ 4 _ 2 0 1 8 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.