Fréttablaðið - 07.04.2018, Side 117

Fréttablaðið - 07.04.2018, Side 117
Efnahagsreikningur (í þús.kr.): 31.12.2017 31.12.2016 Eignarhlutir í félögum og sjóðum 57.480.860 50.375.936 Skuldabréf 91.607.031 87.014.544 Innlán og bankainnistæður 583.733 2.212.479 Kröfur 995.049 848.285 Aðrar eignir og rekstrarfjármunir 182.369 166.109 150.849.042 140.617.353 Skuldir -27.770 -34.957 Séreignarsjóður, Söfnunarleið I og II 2.494.871 2.381.041 Samtals 153.316.143 142.963.437 Yfirlit um breytingar á hreinni eign til greiðslu lífeyris: Iðgjöld 4.448.976 3.843.704 Lífeyrir og endurhæfingarsjóður -4.317.925 -4.020.543 Fjárfestingartekjur 10.568.191 2.948.260 Rekstrarkostnaður -346.536 -307.257 Hækkun á hreinni eign á tímabilinu 10.352.706 2.464.164 Hrein eign frá fyrra ári 142.963.437 140.499.273 Samtals 153.316.143 142.963.437 Lífeyrisskuldbindingar: 31.12.2017 31.12.2016 Eignir umfram áfallnar skuldbindingar -864.846 -2.189.695 Í hlutfalli af áföllnum skuldbindingum -0,6% -1,6% Eignir umfram heildarskuldbindingar -1.696.323 -5.756.471 Í hlutfalli af heildarskuldbindingum -0,8% -3,0% Sjóðurinn hefur aldrei skert áunnin réttindi sjóðfélaga. Kennitölur: 31.12.2017 31.12.2016 Nafnávöxtun 7,2% 1,9% Hrein raunávöxtun 5,3% -0,2% Hrein raunávöxtun 5 ára meðaltal 4,9% 5,3% Hrein raunávöxtun 10 ára meðaltal 2,8% 2,3% Hrein raunávöxtun 20 ára meðaltal 4,4% 4,6% Fjöldi virkra sjóðfélaga 6.532 6.571 Fjöldi lífeyrisþega 14.700 13.908 Rekstrarkostnaður í % af eignum 0,2% 0,2% Eignir í íslenskum krónum 73,4% 78,9% Eignir í erlendum gjaldmiðlum 26,6% 21,1% Ávöxtun séreignardeildar 2017: Nafnávöxtun Söfnunarleiðar I sem er innlánsreikningur ásamt stuttum tryggum skuldabréfum var 4,0% eða 2,2% hrein raunávöxtun. Nafnávöxtun Söfnunarleiðar II sem inniheldur ýmis verðbréf nam 8,2% eða 6,3% hrein raunávöxtun. Er þetta sú ávöxtun sem rétthafar njóta. Heildareignir séreignardeildarinnar eru 2.495 milljónir króna í árslok 2017. Sjóðfélagar: Sjóðurinn er ætlaður öllum launþegum og sjálfstætt starfandi mönnum sem eiga ekki kjara- samningsbundna aðild að öðrum lífeyrissjóðum. Hann getur því verið góður kostur fyrir ýmsa aðila sem þurfa að velja sér lífeyrissjóð. Sjóðurinn byggir á samtryggingu og séreign. Í stjórn sjóðsins eru: Guðmundur Árnason, formaður Hrafn Magnússon, varaformaður Aðalbjörg Lúthersdóttir Einar Sveinbjörnsson Reynir Þorsteinsson Svana Helen Björnsdóttir Þórunn H. Sveinbjörnsdóttir Framkvæmdastjóri er: Sigurbjörn Sigurbjörnsson Yfirlit um afkomu 2017 Ársfundur 2018 Ársfundur sjóðsins verður auglýstur sérstaklega. 7. apríl 2018 Tónlist Hvað? Pink Street Boys og Godchilla og Mister Lizard og Herd Mover Hvenær? 21.00 Hvar? Dillon, Laugavegi Pink Street, Godchilla og Mister Liz­ ard og Herd Mover mæta á Dillon Viðburðir Hvað? Ertu ekki að grínast? Hvenær? 20.00 Hvar? Harbinger, Freyjugötu Harbinger býður ykkur hjartanlega velkomin á leiklestur úr verkinu „Ertu ekki að grínast?“ eftir Niku­ lás Stefán Nikulásson í samstarfi við Leikhópinn X. Viðburðurinn stendur yfir þetta eina kvöld frá kl. 20 til 22. Hvað? Þórarinn Þórarinsson: Fornir haugar, sólarhof og línur jarðar. Hvenær? 15.00 Hvar? Lífspekifélagið, Ingólfsstræti Þórarinn ætlar að fjalla um forna hauga og meðal annars að nefna til sögunnar forsögulega manngerða hauga, Maeshowe á Orkneyjum og Newgrange á Írlandi. Þaðan dregur hann söguna til Íslands og nefnir Loftstaðahól sem er við sjávarströnd á Íslandi og er undarlega líkur hinum báðum og Elliðavatnshól sem einnig virðist af sömu rótum. Hvað? Afmælismálþing til heiðurs Guðmundi Ólafssyni fornleifafræðingi Hvenær? 13.00 Hvar? Þjóðminjasafn Íslands Í tilefni af sjötugsafmæli Guðmund­ ar Ólafssonar fornleifafræðings gangast Hugvísindasvið Háskóla Íslands og Þjóðminjasafn Íslands fyrir málþingi til heiðurs honum. Sýningar Hvað? Opnun – Gabríela Friðriks- dóttir Hvenær? 16.00 Hvar? Hverfisgallerí, Hverfisgötu Gabríela Friðriksdóttir hefur í hartnær tvo áratugi unnið með fjölbreytta miðla – allt frá teikn­ ingum, málverkum og skúlptúrum til gjörninga, tilraunakenndra myndbanda og myndbandsinn­ setninga – í list sinni sem byggir á einstakri fagurfræðilegri sýn. Listheimur hennar er í ætt við súr­ realisma, hann byggja blendingar og kynferðislegar verur sem hægt er að túlka sem myndlíkingar fyrir fornar grunnkenndir mann­ skepnunnar á borð við depurð, sársauka og vanhæfni til að rjúfa eigin einangrun. Tónlist Hvað? Sunnudjass – Live Jazz Hvenær? 20.00 Hvar? Bryggjan brugghús, Granda- garði Ásgeir Ásgeirsson leiðir kvartett á Sunnudjassi Bryggjunnar að þessu sinni, en með honum koma fram Snorri Sigurðarson trompetleikari, Gunnar Hrafnsson bassaleikari og Erik Qvick trymbill, og verða djassstandardar uppistaða dag­ skrárinnar. Hvað? Hvenær? Hvar? Laugardagur Hvar@frettabladid.is Leikhúslistakonur 50+ leiklesa Æskuvini í Hannesarholti. Sunnudagur Viðburðir Hvað? Út úr skápnum – þjóðbúning- ana í brúk Hvenær? 13.00 Hvar? Heimilisiðnaðarfélagið, Nethyl Út úr skápnum – þjóðbúningana í brúk er yfirskrift verkefnis Heim­ ilisfélags Íslands sem hefur það að markmiði að fá landsmenn til að taka þjóðbúninga af öllu tagi út úr skápunum og fram í dagsljósið. Sunnudaginn 8. apríl kl. 13­16 er almenningi boðið að koma til Heimilisiðnaðarfélagsins í Nethyl 2e í Reykjavík með þjóðbúninga og búningahluta til skoðunar og mátunar án endurgjalds. Á staðnum verða sérfræðingar í búningum og búningasilfri til ráðgjafar og ráðlegginga. Hægt er að máta á staðnum og fá ráð ef breytingar þarf að gera til að búningur passi. Þetta er einnig kjörið tækifæri til að fá leiðbeiningar um að festa skott­ húfur og hnýta peysufataslifsi. Allir hjartanlega velkomnir. Hvað? Leiklestur Hvenær? 16.00 Hvar? Hannesarholt, Grundarstíg Leikhúslistakonur 50+ leiklesa Æskuvini eftir Svövu Jakobsdóttur í Hannesarholti. Hvað? Svarthol Hvenær? 20.00 Hvar? Valhúsaskóli, Seltjarnarnesi Félagsfundur um svarthol. Við heiðrum minningu Stephens Hawking með því að fá Helga Frey Rúnarsson eðlisfræðing til þess að segja okkur frá svartholum, sem eru klárlega ein af furðum veraldar og eitt af viðfangsefnum Stephens Hawking. Sýningar Hvað? Milli fjalls og fjöru – Leiðsögn og listamannaspjall Hvenær? 14.00 Hvar? Nýlistasafnið, Marshallhúsinu Nýlistasafnið býður ykkur velkomin á leiðsögn og spjall um sýningu Rögnu Róbertsdóttur Milli fjalls og fjöru. Ragna Róbertsdóttir og Þor­ gerður Ólafsdóttir, annar sýningar­ stjóri sýningarinnar, munu taka á móti gestum og leiða þá um sýningu Rögnu sem var opnuð 24. mars sl. Leiðsögnin fer fram á íslensku og ensku og er öllum opin og ókeypis. m e n n i n g ∙ F R É T T A B L A ð i ð 53L A U g A R D A g U R 7 . A p R í L 2 0 1 8 0 7 -0 4 -2 0 1 8 0 4 :3 3 F B 1 2 8 s _ P 1 2 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 1 1 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 0 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 1 2 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 F 6 0 -7 F 6 4 1 F 6 0 -7 E 2 8 1 F 6 0 -7 C E C 1 F 6 0 -7 B B 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 A F B 1 2 8 s _ 6 _ 4 _ 2 0 1 8 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.