Fréttablaðið - 07.04.2018, Page 118
Leirtjörn
FRA
0418-05
Úlfarsárdalur
Fjölbýli (151 íbúð)
Raðhús (48 íbúðir)
Parhús (4 íbúðir)
Einbýlishús (32 einbýli)
Tvíbýlishús/einbýlishús (20 íbúðir)
Byggðin í Úlfarsárdal stækkar og nú eru í boði lóðir fyrir 255 íbúðir í þessu skemmtilega hverfi. Nýjar lóðir hafa verið skipulagðar við
Leirtjörn og einnig eru lausar lóðir í grónari hluta hverfisins. Allar lóðirnar eru boðnar út og er tekið við tilboðum til hádegis 4. maí.
Úlfarsárdalur býður gott aðgengi að fjölbreyttum útivistar- og náttúrusvæðum með einstöku samspili fjallsins, dalsins og árinnar.
Gróður á útivistarsvæði við Leirtjörn mun taka mið af aðstæðum en við bakka tjarnarinnar verður
leitast við að endurheimta náttúrlegt gróðurlendi með áherslu á gróðursetningu íslenskra
tegunda, til dæmis víðikjarr og engjagras. Við Leirtjörn verður útivistarstígur sem
tengist stígakerfi Úlfarsfells.
Neðst í dalnum rís nú glæsilegt mannvirki sem hýsa mun skóla, leikskóla, menningarmiðstöð,
bókasafn, sundlaug og íþróttamannvirki. Nú þegar hefur hluti byggingarinnar verið
tekinn í notkun og uppbygging á íþróttasvæði er vel á veg komin.
Skemmtilegar gönguleiðir á Úlfarsfell
Úlfarsá er silungs- og laxveiðiá sem
rennur í gegnum dalinn
Í dalnum er fjölbreytt fuglalíf
Einstakt útsýni yfir borgina
Sólríkar suðurhlíðar
Öflugt hjóla- og göngustígakerfi
Fjölbreytt menningarhús með skóla,
leikskóla og bókasafni
Ný útisundlaug verður tekin í notkun 2021
Mikil uppbygging íþróttamannvirkja og
aðstöðu fyrir Fram
Nánari upplýsingar má finna á reykjavik.is/lodir
Skilafrestur tilboða er til kl. 12.00
föstudaginn 4. maí 2018.
Skýringar við byggingareiti
Einstök náttúra og mikil uppbygging
Nýjar lóðir við Leirtjörn
Dalskóli, leik- og grunnskóli
Menningarmiðstöð
Íþróttamannvirki Fram
Bókasafn
Sundlaug
0
7
-0
4
-2
0
1
8
0
4
:3
3
F
B
1
2
8
s
_
P
1
2
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
1
1
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
0
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
1
1
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
F
6
0
-8
4
5
4
1
F
6
0
-8
3
1
8
1
F
6
0
-8
1
D
C
1
F
6
0
-8
0
A
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
5
B
F
B
1
2
8
s
_
6
_
4
_
2
0
1
8
C
M
Y
K