Fréttablaðið - 07.04.2018, Side 128

Fréttablaðið - 07.04.2018, Side 128
Dreifing dreifing@postdreifing.is Ef blaðið berst ekki 800 1177 Við segjum fréttir Smáauglýsingasíminn og skiptiborð 512 5800 Ritstjórn 512 5801 ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild 512 5401 auglysingar@frettabladid.is Prentun Ísafoldarprentsmiðja mest lesna dagblað landsins. ÞÚ GETUR NÁLGAST FRÍTT EINTAK AF FRÉTTABLAÐINU VÍÐSVEGAR UM LANDIÐ. Óskir þú eftir því að fá blaðið í áskrift, hafðu samband við Póstdreifingu. Sirrýjar Hallgrímsdóttur BAkþAnkAR Í dag er góður dagur. Buffaló kjúklingur er bátur dagsins á 649 kr. Opið allan sólarhringinn í öllum verslunum Við Íslendingar elskum ein-faldar og fljótlegar lausnir. Okkur er næstum því sama hvert vandamálið er. Ef ekki er til einföld og fljótleg lausn þá fyll- umst við gjarnan leiða og áhuga- leysi. Best er þegar við getum einfaldað málið niður í rifrildi um peninga. Hversu oft höfum við ekki heyrt að hinu og þessu megi bjarga ef við bara setjum meiri peninga í málið. Umræðan um læsi grunnskóla- barna er þessu marki brennd. Öðru hvoru koma í fjölmiðla íbyggnar persónur sem hafa ein- falda lausn á lestrarvandamálinu. Það vantar bara peninga, einkum er nefnt að það vanti peninga í skólabókasöfn og síðan vantar peninga þannig að rithöfundarnir okkar skrifi fleiri bækur fyrir börn. Sjálfsagt er það rétt að sveitar- félögin mega setja meiri peninga í skólabókasöfn og það á að styðja við rithöfunda til að þeir skrifi fleiri og betri barnabækur. En því miður er þessi einfalda íslenska lausn ekki lausn á lestrarvanda íslenskra barna. Ástæðan er sú að lestrarvandinn er strákavandi. Um þriðjungur drengja getur ekki lesið sér til gagns við lok grunnskóla, en hlutfallið hjá stúlkunum er innan við 15%. Skýringin á vanda drengjanna er ekki peningaleysi skólabókasafna, nema við trúum því að sá vandi komi harðar niður á drengjum en stúlkum. Og varla hafa rithöf- undarnir bara skrifað skemmti- legar bækur fyrir stelpur og skilið strákana eftir. Nei, vandinn er flóknari og lausnin því flóknari. Við skulum gæta okkar á einföldu peningalausnunum en muna að frumábyrgð á lestrarkunnáttu barna liggur hjá foreldrunum. Sú ábyrgðartilfinning er mikilvægt fyrsta skref í átt að bættu læsi drengja. Skyndilausnir.is © I nt er I K EA S ys te m s B .V . 20 18 0 7 -0 4 -2 0 1 8 0 4 :3 3 F B 1 2 8 s _ P 1 2 8 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 1 1 3 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 1 6 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 F 6 0 -5 7 E 4 1 F 6 0 -5 6 A 8 1 F 6 0 -5 5 6 C 1 F 6 0 -5 4 3 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 1 2 8 s _ 6 _ 4 _ 2 0 1 8 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.