Fréttablaðið - 12.04.2018, Page 43
því að taka bókstaflega nýja stefnu.
En það eru fjölmargir fleiri svona
viðburðir sem ég hvet fólk til þess að
kynna sér og koma svo og taka þátt
og njóta listarinnar. Það má reyndar
nefna það að einn listviðburðurinn
er þegar hafinn undir yfirskriftinni
R-1918 en þar ljá 200 borgarbúar
dagsins í dag fortíðinni rödd sína á
RÚV með lestri á textum frá Lands-
bókasafninu í hverju hádegi. Þessi
viðburður mun ná hámarki á hátíð-
inni sjálfri og um að gera fyrir alla að
fylgjast með frá byrjun.“
Það er rétt að taka fram að þetta
er aðeins brot af þeim viðburðum
sem eru fram undan á hátíðinni
en spurð um það hvernig henni
líði með þetta segir Vigdís að það
sé ákveðinn léttir að fá loks að
kynna dagskrána. „Þetta er löngu
tilbúið og nú þegar dagskráin er
farin út get ég látið það eftir mér
að hlakka til.“
BOSE QC35 II
Hágæða þráðlaus heyrnar-
tól með Acoustic Noise
Cancelling tækni sem
útilokar umhverfishljóð!
iPHONE X 64GB
Nýjasta útgáfa af hinum
ofurvinsæla iPhone með
betri skjá, meiri hraða
og flottari myndavél
Reykjavík • Hallarmúla 2 • 563 6900 | Akureyri • Undirhlíð 2 • 430 6900
GXT 860
LEIKJALYKLABORÐ
Trust GXT 860 Semi mekanískt
6.990
30%
AFSLÁTT
UR20%
AFSLÁTT
UR
FJÄLLRÄVEN
FJÄLLRÄVEN
Glæsilegar töskur á verði frá:
7.992
ZOWIE
ZOWIE LEIKJAMÝS
Úrval af Zowie leikjamúsum frá:
9.990
PS4 SL 1TB BK S
PS4 SLIM 1TB
Battlefront II leikurinn fylgir með
48.990
2TB SG EXPAN
2TB FLAKKARI
2.5” Seagate Expansion flakkari
9.990
VERÐ ÁÐ
UR
14.990
FRÁBÆR
T
TILBOÐ
ACER VX5
Kröftug ný leikjavél úr
VX leikjalínu Acer 129.990
GTX 1050Ti
4GB með 768 CUDA örgjörvum
INTEL i5 7300HQ
3.5GHz Turbo Quad Core örgjörvi
8GB minni
DDR4 2400MHz
256GB SSD
NVMe diskur
15” FHD IPS
34.990TRUST GXT707REinstaklega þægilegur leikjastóll fyrir kröfuharða!
3
LITIR
KÜRBIS ÞRÁÐLAUS
Öflugir þráðlausir hágæða
Bluetooth 4.0 hátalarar 19.990
60W RMS
VERÐ ÁÐUR 149.990
TILBOÐ ÞESSA VIKU
129.990GAMING 1Fjög rra kjarna leikja-
skrímsli með Gaming
móðurborði og GTX
1050 leikjaskjákorti
GTX1050 SKJÁKORT
2GB GDDR5 7.0GHz 640 Cores
AMD RYZEN 3 2200G
3.7GHz Turbo Quad Core örgjörvi
8GB minni
DDR4 3000MHz
256GB SSD
M.2 diskur
Öflugur leikjaturn í alla
nýjustu leikina
VERÐ ÁÐ
UR
149.990
FRÁBÆR
T
TILBOÐ
99.990HTC VIVE VRLúxus sýndarveruleika
gler ugu þar sem þú
getur hreyft þig og haft
áhrif á 360° umhverfið
HTC sýndarveruleika
lúxus pakki
AUDIO STRAP
19.990
Úrval af VR glerau-gum í leikjadeildinniKomdu að prófa!
VRHERBERGIÐ
VERÐ ÁÐ
UR
119.990
FRÁBÆR
T
TILBOÐ
HEITAR GRÆJUR:)
BROT AF ÞVÍ BESTA ÚR NÝJA TÖLVUTEKSBÆKLINGNUM
29.990ZOWIE RL2455Zowie leikjaskjár fyrir
kröfuharða með 1ms
viðbragðstíma og
Lag-free tækni
FHD leikjaskjár með
1ms viðbragðstíma
24” LED FHD
1920x1080, 1ms, Black eQualizer
12. apríl 2018 • B
irt m
eð fyrirvara um
breytingar, innsláttarvillur og m
yndabrengl
Transhumance eru heimsfrægar kindur frá Kanada sem munu gleðja alla
aldurshópa með sýningu í nýja útileikhúsinu við Veröld – hús Vigdísar.
innan þessa þema nefnir Vig-
dís verk eftir finnska listamanninn
Anssi Pulkkinen. Vörubílspall sem
er hlaðinn af sýrlenskum rústum.
„Þarna erum við komin með stríðið
í Sýrlandi hingað í fangið og erum
búin að vinna mikið hliðarverk-
efni út frá þessu m.a. í samstarfi við
Rauða krossinn sem spannar allt frá
arabískri dansveislu til málþings um
réttinn til heimilis.“
Bill Murray og Jórunn Viðar
Aðspurð um hvort að það séu ein-
hverjir viðburðir sem hún er sér-
staklega spennt fyrir þá segir hún
það óneitanlega vera þá stórvið-
burði sem þau hafi kynnt snemma.
„Að fá leikstjórann Robert Wilson
með sína Eddu-sýningu til landsins
er frábært. Ef leikhúsfólk er beðið
um að nefna þrjá frægustu leikstjóra
í heimi þá er hann sennilega alltaf
á þeim lista og að fá hann hingað
heim með okkar bókmenntaarf er
frábært. Það getur engin leikhús-
áhugamanneskja látið þetta fram
hjá sér fara.
En svo erum við auðvitað að
fá Bill Murray með mjög sérstakt
og skemmtilegt kvöld og margir
eflaust orðnir forvitnir um hvað
hann ætlar að gera. Þetta er ekki
uppistand heldur klassískir tón-
leikar með stuttum, góðum verkum,
í meðförum þriggja æðislegra tón-
listarmanna með Jan Vogler selló-
leikara fremstan í flokki. Upphafið
að þessu má rekja til þess að Vogler
og Murray hittust í flugvél þar sem
sá fyrrnefndi var eitthvað að vand-
ræðast með sellóið sitt sem hafði
auðvitað sitt sæti þarna á fyrsta far-
rými. Murray fer eitthvað að grínast
með þetta og vissi ekkert hver þetta
er en Vogler þekkti ekki heldur
Murray og var alveg hissa á að það
væru bíómyndir með honum þarna
í kerfinu. En upp frá þessu tókst
mikil vinátta með þessum mönnum
en Murray er mikill bókmennta-
áhugamaður og fer að deila þeirri
þekkingu með Vogler sem kenndi
leikaranum þess í stað sitthvað um
tónlist. Það er þetta tvennt, klass-
íska tónlistin og bókmenntirnar,
sem þeir mæta með í farteskinu
og verða á þessum skemmtilega
viðburði í Eldborg. Þetta verður
dásamleg kvöldstund með listafólki
að gera það sem það elskar. Murray
er dásamlegur upplesari.“
Vigdís segir að óperan Brothers
eftir Daníel Bjarnason sé svo þriðji
stóri viðburðurinn sem hún hlakki
mikið til og eins megi nefna Mahler
hjá Sinfóníunni og tónleika með
sönglögum Jórunnar Viðar sem
verði haldnir í Gamla bíói. „Þetta
er Jórunn Viðar í nýjum litum þar
sem við fáum unga og spennandi
tónlistarmenn á borð við Sigríði
Thorlacius, Sóleyju Stefánsdóttur,
Katrínu í Mammút og Högna Egils-
son og fleiri, til þess að takast á við
þetta magnaða höfundarverk Jór-
unnar. Þetta er gríðarlega spenn-
andi verkefni þar sem er verið að
tengja saman kynslóðir og menn-
ingararfleifð og opna upp fyrir
nýjum kynslóðum. Jórunn Viðar er
líka eitt af þessum tónskáldum sem
við þurfum að lyfta á hærri stall.
Hún á það skilið.“
Farin að hlakka til
Vigdís tekur fram að það séu þó ekki
síður ókeypis viðburðirnir sem séu
tilhlökkunarefni. „Það er langur listi
af viðburðum sem kosta ekkert og
líka af viðburðum sem fara fram
utandyra og er margt af því fyrir
alla fjölskylduna eins og risaeðlu-
sýningin sem er opnunaratriðið í
ár. Eins má nefna stóra samsýningu
í myndlist sem er sett upp í gluggum
í miðborginni og þú getur farið í
klúbbinn og fengið göngutúr með
leiðsögn um þessa sýningu. Þetta
kostar ekkert og er unnið beint inn
í þema hátíðarinnar. Svo verður líka
ókeypis sýning á netinu þar sem þú
kveikir á GPS-kerfinu í símanum
þínum, hlustar á tónverk eftir Úlf
Eldjárn og gengur svo um Reykjavík
og tónlistin breytist eftir því hvar þú
ert hverju sinni. Úlfur talar um þetta
sem borgina sem er falin í borginni
og hlustandinn getur haft áhrif með
Ef lEikhúsfólk Er
bEðið um að nEfna
þrjá frægustu lEikstjóra í
hEimi þá Er hann sEnnilEga
alltaf á þEim lista og að fá
hann hingað hEim mEð
okkar bókmEnntaarf Er
frábært.
↣
m e n n i n g ∙ F R É T T A B L A ð i ð 27F i m m T U D A g U R 1 2 . A p R í L 2 0 1 8
1
2
-0
4
-2
0
1
8
0
4
:2
5
F
B
0
5
6
s
_
P
0
5
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
4
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
0
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
1
4
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
F
6
A
-1
C
B
C
1
F
6
A
-1
B
8
0
1
F
6
A
-1
A
4
4
1
F
6
A
-1
9
0
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
3
A
F
B
0
5
6
s
_
1
1
_
4
_
2
0
1
8
C
M
Y
K