Fréttablaðið - 12.04.2018, Side 52
Sjálfur Helgi Björns verður 60 ára þann
10. júlí næstkomandi og af því tilefni blæs
hann til stórtónleika laugardaginn
8. september í Laugardalshöllinni.
Helgi
Björns
í tölum
Helgi hefur átt gifturíkan feril sem söngvari, leikari og athafna-maður. Hefur leitt hljómsveitirnar
Grafík, SS Sól, Reiðmenn vindanna
og Kokteilpinnana auk þess að
gefa út tónlist í eigin nafni og
er fyrir löngu orðinn samofinn
þjóðarsálinni með lögum sínum og
textum. Miða-
salan hefst í dag
á tónleikana þar
sem Helgi mun
fagna löngum
og farsælum ferli
og í tilefni dagsins
á að tjalda öllu til.
Hér koma nokkrar
skemmtilegar stað-
reyndir um feril Helga.
Grafík
Get ég
tekið cjéns
1984
Grafík
Stansað, dansað öskrað
1985
Síðan skein sól
Síðan skein sól
1988
Síðan skein sól
Ég stend á skýi
1989
Síðan skein sól
Halló, ég elska þig
1990
Rafn Jónsson
Andartak
1991
SSSól
SSSól
1993
Rocky Horror
1995
Helgi Björnsson
Helgi Björns
1997
Meiri
gauragangur
1998
Carmen Negra
1998
SSSól
88/99
1999
Rafn og Rúnar
Í álögum
2000
Helgi Björnsson og
Bergþór Pálsson
Strákarnir á Borginni
2000
Helgi Björnsson
Yfir Esjuna
2005
Helgi Björns og Reið-
menn vindanna
Ríðum sem fjandinn
2008
Helgi Björnsson og
Kokteilpinnarnir
Kampavín
2009
Helgi Björns og Reið-
menn vindanna
Þú komst í hlaðið
2010
Helgi Björns og Reið-
menn vindanna
Ég vil fara
upp í sveit
2011
Helgi Björns syngur
íslenskar dægurperlur
2011
Grafík
1981-2011
2011
Helgi Björns og Reið-
menn vindanna
Heim í
heiðardalinn
2012
Helgi syngur Hauk
ásamt The Capital
Dance Orchestra
2013
Helgi Björnsson
Eru ekki allir sexý?
2014
Helgi Björnsson
Veröldin er ný
2015
Leikhús
1983 La Traviata
1984 Tilbrigði við önd
1984 Láttu ekki deigan síga
1984 Jakob og meistarinn
1985 Kötturinn
1985 Land míns föður
1986 Djöflaeyjan
1987 Síldin kemur, síldin fer
1987 Hremming
1988 Maraþondasinn
1989 Ljós heimsins
1990 Ljón á síðbuxum
1991 Kysstu mig Kata
1992 Ofviðrið
1995 Rocky Horror
1998 Carmen Negra
1998 Meiri gauragangur
1999 Rent
2012 Axlar-Björn
2016 Mamma Mia!
Framleiðsla
1988-2000 Tónleikar SS Sól
1992 Music Festival Eldborg
2001 Shaolin Reykjavík
2004 Fimm stelpur
2005 The Return of Houdini
Hefur selt
140.000
plötur á ferlinum.
Hefur gefið út
25
plötur á ferlinum.
Hefur leikið í yfir
48 leikritum, kvikmyndum og sjónvarpsþáttum á ferlinum.
Hefur
notast við
789
jakka á
tónleikum
sínum.
Hefur notað
1.876
spreybrúsa
í hárið.
BreiðskífurKvikmyndir og sjónvarpsþættir
1984
Atómstöðin
1985
Skytturnar
1985
Fálkaslóð
1986
Foxtrott
1986
Í skugga Hrafns-
ins
1986
Nonni og Manni
1990
Veggfóður
1991
Sódóma Reykjavík
1993
Stuttur Frakki
1994
Laggó
1998
Óskabörn þjóðar-
innar
2000
Bjallan
2001
No Such Thing
2004
Njálssaga
2005
Strákarnir okkar
2006
Köld slóð
2006
Bjólfskviða
2008
Svartir englar
2009
Reykjavík Whale
Watching
Massacre
2011
Pressan
2011
Hitler’s Grave
2011
Makalaus
2013
Frost
2013
Hross í oss
2014
Vonarstræti
2014
París norðursins
2016
Ligeglad
2016
Der Islands-Krimi
1 2 . A P R Í l 2 0 1 8 F I M M T U D A G U R36 l Í F I ð ∙ F R É T T A B l A ð I ð
1
2
-0
4
-2
0
1
8
0
4
:2
5
F
B
0
5
6
s
_
P
0
5
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
4
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
0
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
1
2
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
F
6
A
-3
0
7
C
1
F
6
A
-2
F
4
0
1
F
6
A
-2
E
0
4
1
F
6
A
-2
C
C
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
5
A
F
B
0
5
6
s
_
1
1
_
4
_
2
0
1
8
C
M
Y
K