Morgunblaðið - 23.09.2017, Síða 37
Falleg 75,6 fm 3ja herb. snyrtileg íbúð í kjallara í fallegu
húsi við Barmahlíð í Hlíðunum. Stofa og tvö herbergi.
Mjög góð staðsetning. Stutt í leikskóla, skóla og
þjónustu. V. 36,9 m.
Opið hús mánudaginn 25. sept. milli 17:00 og 17:30.
137.2 fm 4 herb. íbúð á 2. hæð í einstaklega vel
staðsettu fjölbýlishúsi við Efstaleiti. Stæði í góðri
bílageymslu. Stórar suðvestursvalir. Tvö svefnherb, tvær
stofur, eldhús, bað og snyrting. Einstaklega góð sameign
þar sem m.a má finna sundlaug, heita potta, gufubað,
líkamsrækt, veislusal og fl. Húsvörður er í húsinu. Laus
fljótlega. V. 67,9 m.
84.4 fm raðhús á einni hæð, 3ja herbergja með sérgarði.
Eignin skiptist í: forstofu, gang, tvö herbergi, stofu,
baðherbergi eldhús, þvottahús og geymslu. Húsið er
laust nú þegar. V. 43,0 m.
Nánari uppl. veitir Þórarinn M. Friðgeirsson lg. fast.sali
s. 899 1882, thorarinn@eignamidlun.is
HVAMMSSKÓGUR 43, 311 BORGARBYGGÐ
FALDARHVARF 1-9, 203 KÓPAVOGUR
KLUKKUBERG 9, 221 HAFNARFJÖRÐUR
BÚLAND 22, 108 REYKJAVÍK
Falleg 107,3 fm 4ra herbergja íbúð á 2. hæð við Álfheima
í Reykjavík. Rúmgóð stofa og fjögur herbergi. Harðparket
er á gólfum nema baðherbergi. Suður svalir með útsýni
yfir fallegan og upplýstan garð með leiktækjum. Íbúðin er
laus við kaupsamning. V. 43,8 m.
Opið hús mánudaginn 25. sept. milli 17:15 og 17:45.
Mjög falleg 114,8 fm 4ra herbergja íbúð á 3. hæð í
lyftuhúsi við Grandaveg. Íbúðin er skráð samtals 137,9,
þar af íbúðarrými 114,8 fm og stæði í bílageymslu 23,1
fm. Íbúðin skiptist m.a. í tvær stofur, eldhús, tvö herbergi,
baðherbergi, þvottahús. Sér geymsla. Fallegt útsýni.
Íbúðin er fyrir 60 ára og eldri. Sameiginlegur salur á 10.
hæð og líkamsræktaraðstaða, sauna, heitur pottur og fl. á
1. hæð. V. 53 m.
Falleg og vel um gengin 63,6 fm 2ja herbergja íbúð á 3.
hæð í lyftuhúsi við Skúlagötu í Reykjavík. Eigninni fylgja
tvö stæði í bílageymslu. Falleg sjávar, fjalla- og borgarsýn.
Íbúðin er háð þeim kvöðum að kaupandi þarf að vera 60
ára eða eldri og í Félagi eldri borgara. V. 37,4 m.
Opið hús þriðjudaginn 26. sept. milli 12:00 og 12:30.
BARMAHLÍÐ 5,
105 REYKJAVÍK
EFSTALEITI 14,
103 REYKJAVÍK
BUGÐUTANGI 26,
270 MOSFELLSBÆR
ÁLFHEIMAR 58,
104 REYKJAVÍK
GRANDAVEGUR 47,
107 REYKJAVÍK
SKÚLAGATA 40A,
101 REYKJAVÍK
Glæsilegt 177,1 fm heilsárshús á eignarlóð í Skorradal með einstöku útsýni yfir Skorradalsvatn, stórri geymslu ca.
40 fm, sólpöllum allt í kringum húsið ásamt stórum sólpalli ofan við húsið þar sem er meðal annars afar vandaður
rafmagnspottur. Samtals er stærðin á sólpöllum á þriðja hundrað fermetra. Þeir eru með útsýnisgleri og
skjólveggjum sem eru klæddir plexígleri að utan. Húsið hefur verið endurgert á sl. einu og hálfu ári auk þess sem
byggt hefur verið við það. Eign í sérflokki. V. 89,9 m.
Nánari upplýsingar veitir Andri Guðlaugsson löggiltur fasteignasali s: 662 2705, andri@eignamidlun.is.
Vel skipulögð 4ra herbergja raðhús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr. Húsunum verður skilað fullmáluðum
tilbúnum til innréttinga. Lóð frágengin með steyptu plani. Útveggir húsanna eru staðsteyptir og eru þeir klæddir með
lituðu áli. Húsin eru 174,7 fm. Góð staðsetning með útsýni. Stutt er í alla helstu þjónustu. Verð frá 68,5 m.
Nánari uppl. veita: Brynjar Þór Sumarliðason lg. fast.sali s. 896 1168 og
Daði Hafþórsson aðst.maður fast.sala s. 824 9096.
Opið hús mánudaginn 25. sept. milli 17:00 og 17:30.
Glæsilegt 437,6 fm einbýlishús með bílskúr við Klukkuberg 9 í Setbergslandi í Hafnarfirði. Húsið var teiknað af Hróbjarti
Hróbjartssyni arkitekt fyrir Eirík Smith listmálara og Bryndísi Sigurðardóttur. Í húsinu er m.a. glæsileg 120 fm vinnustofa
með mikilli lofthæð og þakgluggum. Mikil lofthæð er í húsinu. Eignin bíður upp á mikla möguleika og er að mestu á
einni hæð en á neðri hæð var gert ráð fyrir um 56 fm aukaíbúð með sér inngangi sem hefur ekki verið innréttuð.
Bílskúrinn er tvöfaldur, skráður 60 fm. Glæsilegt útsýni er húsinu er það stendur mjög ofarlega í Setberglandi. V. 125 m.
Nánari uppl. veitir: Magnea S. Sverrisdóttir lg. fasteignasali s. 861 8511, magnea@eignamidlun.is.
Fallegt og vel hannað endaraðhús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr fyrir neðan götu á þessum vinsæla stað
í Fossvogi. Húsið er teiknað af Helga Hjálmarssyni arkitekt. Húsið skiptist m.a. í stofu, borðstofu, sjónvarpshol, eldhús,
þrjú baðherbergi, 3-4 herbergi, fataherbergi, þvottahús og geymslu. Björt stofa með stórum gluggum. Arinn í stofu.
Fallegur garður með timburverönd og hellulögn. Um er að ræða fallega endurnýjaða eign sem heldur þó hinum
klassíska stíl og upprunalegri hönnun í innréttingum. V. 101,8 m.
Opið hús þriðjudaginn 26. sept. milli 18:00 og 18:30.
OPIÐ
HÚS
OPIÐ
HÚS
OPIÐ
HÚS
OPIÐ
HÚS
OPIÐ
HÚS
NÁNARI UPPLÝSINGAR VEITA
Urðarhvarf 2
Til sölu atvinnuhúsnæði í Kópavogi
3.311,1 fm atvinnuhúsnæði, allt í útleigu. Tveir leigu-
takar. Húsið skiptist í hótel og líkamsræktunarstöð.
Hótelið er með 30 studio íbúðum og er í fullum rekstri
með langtímaleigusamningi. Reebok fitness rekur svo
fullkomna líkamsræktunarstöð í eigninni og er einnig
með langtímaleigusamning.
Óskað er eftir
tilboði í eignina.
Kjartan Hallgeirsson
Löggiltur fasteignasali
kjartan@eignamidlun.is
824 9093 / 588 9090
Guðlaugur Ingi Guðlaugsson
Löggiltur fasteignasali
gudlaugur@eignamidlun.is
864 5464 / 588 9090