Morgunblaðið - 23.09.2017, Síða 40

Morgunblaðið - 23.09.2017, Síða 40
40 DÆGRADVÖL MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. SEPTEMBER 2017 Undurfurðulegur þýðir furðulegur. Orðið er sjaldséð – í þessari merkingu; því er hins vegar stundum ruglað saman við undirfurðulegur, sem merkir ýmist ísmeygilegur eða feimnislegur. „Mennirnir voru undirfurðulegir og ótraustvekjandi.“ „Hann varð óstyrkur og undirfurðulegur á svip er hún kom inn.“ Málið 23. september 1241 Snorri Sturluson var veginn í Reykholti í Borgarfirði, um 63 ára. Hann var goðorðs- maður og lögsögumaður og kom mikið við sögu í valda- baráttu á Sturlungaöld. Snorri er talinn þekktastur íslenskra rithöfunda fyrr og síðar og skrifaði m.a. Heims- kringlu og Snorra-Eddu. 23. september 1943 Alþingi var afhent áskorun frá 270 kjósendum, svo- nefndum lögskilnaðarsinn- um, um „að ganga ekki frá formlegum sambandsslitum við Danmörku að óbreyttum þeim aðstæðum sem Íslend- ingar og Danir eiga nú við að búa“. Ekki var orðið við þessum óskum. 23. september 1973 Fellibylurinn Ellen gekk yfir landið að kvöldi þessa dags og næstu nótt. Veðrið olli miklu tjóni á húsum, bátum og bifreiðum. Vindhraði í Reykjavík komst upp í 200 kílómetra á klukkustund (55 metra á sekúndu). 23. september 1994 Minnismerki var afhjúpað á Öxnadalsheiði í tilefni þess að allur þjóðvegurinn milli Reykjavíkur og Akureyrar hafði verið lagður bundnu slitlagi. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Þetta gerðist… 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 dynk, 4 svínakjöt, 7 heift, 8 námstímabilið, 9 þegar, 11 peninga, 13 bylur, 14 kveif, 15 þyrnir, 17 taugaáfall, 20 blóm, 22 hæfileikinn, 23 greftrun, 24 deila, 25 skyldmenn- isins. Lóðrétt | 1 ræskja sig, 2 grefur, 3 ögn, 4 líf, 5 stakir, 6 ættin, 10 kind- urnar, 12 beita, 13 mann, 15 hlýðinn, 16 rándýrum, 18 fórna, 19 nauts, 20 elska, 21 munn. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 kóngafólk, 8 svart, 9 nefna, 10 ann, 11 aftan, 13 apann, 15 hjall, 18 stefs, 21 íla, 22 óvirt, 23 terta, 24 kiðlingur. Lóðrétt: 2 ósatt, 3 gátan, 4 finna, 5 lyfta, 6 Esja, 7 hann, 12 afl, 14 pat, 15 hrós, 16 aðili, 17 lítil, 18 satan, 19 eirðu, 20 skap. 9 2 7 6 8 1 5 3 4 1 3 4 7 5 2 6 8 9 8 5 6 4 3 9 2 7 1 7 1 8 2 9 5 4 6 3 6 9 2 1 4 3 8 5 7 3 4 5 8 7 6 1 9 2 4 7 3 5 1 8 9 2 6 2 8 9 3 6 4 7 1 5 5 6 1 9 2 7 3 4 8 2 7 3 1 4 5 6 9 8 6 1 5 8 2 9 7 4 3 8 4 9 3 6 7 2 1 5 9 2 4 5 3 6 8 7 1 7 5 1 4 8 2 3 6 9 3 6 8 9 7 1 4 5 2 1 8 2 7 9 4 5 3 6 5 3 7 6 1 8 9 2 4 4 9 6 2 5 3 1 8 7 3 8 7 5 1 4 6 9 2 2 6 5 7 9 3 1 4 8 4 1 9 6 2 8 3 5 7 6 9 8 2 3 5 7 1 4 7 4 1 8 6 9 5 2 3 5 3 2 1 4 7 9 8 6 1 5 4 3 8 6 2 7 9 9 2 6 4 7 1 8 3 5 8 7 3 9 5 2 4 6 1 Lausn sudoku 3 1 8 8 4 3 9 2 4 5 3 7 1 1 8 9 2 2 8 4 5 5 1 9 3 7 3 1 6 1 8 9 8 4 7 1 4 5 6 7 1 3 6 9 5 3 8 9 4 6 3 3 4 2 5 3 1 9 6 2 7 6 2 5 1 4 4 3 1 9 2 7 3 9 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Sudoku Frumstig Efsta stigMiðstig Orðarugl W B G U S H V I K V E R N D A Ð S W R G W Y H É K J J C Z E M O A F J I T G U C Ð M R C L W W B U L U K Q M P H A L R I E Þ A I B G Q Q F J A C U A Þ Q A A N T J Y J I R D P N B Z F U Ð O S N Ð G Q Ó L K E P N K M M R R J A R H N R A N N O Y Ý M X U I U U B F L K E I E H N U G Q P A N N M T J R S S E O K G A T S B W V I N M T O A M T T L F S Z T A T X D E S Y Æ N M O W H A S O I A A I U Y T T N V D K T B K O R D R F C R W O S U D L A Ö D J B S L F Ó M L L A V G K A L A L Q G S M N J S T S O K R E M R O U L O J R X F B Z E T Ý B S L W X H X U A T Ú N H R A M M I N C T R M J Z Ð L E D R U I U Z Q I R U M V T T K B P E Q K I N D A R L E G A E Gerðar Aðalstarfsemi Bolfiskinn Formsýn Framkölluð Frummyndar Gyðingahatarar Hollvættur Kindarlega Legsteinum Mannýgt Marhnúta Minnstu Sérþjónustu Verndaðs Þorkelsdóttir Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is 1. e4 c6 2. d4 d5 3. exd5 cxd5 4. Bd3 Rc6 5. c3 Dc7 6. Re2 Bg4 7. O-O Rf6 8. De1 g6 9. Bf4 Db6 10. h3 Bxe2 11. Dxe2 Bg7 12. a4 O-O 13. He1 Hfe8 14. Ra3 Rh5 15. Be3 Dc7 16. Dd2 Had8 17. Rb5 Db8 18. Be2 Rf6 19. Bf4 e5 20. dxe5 Re4 21. De3 Bxe5 22. Bxe5 Hxe5 23. Bf1 Hde8 24. Df4 Dd8 25. f3 Db6+ 26. Kh2 Rg5 27. Hxe5 Hxe5 28. Dg3 Re6 29. a5 De3 30. a6 bxa6 31. f4 Rxf4 32. Hxa6 Staðan kom upp á heimsbikarmóti FIDE sem stendur yfir þessa dagana í Tiblisi í Georgíu. Rússneski stórmeist- arinn Aleksey Dreev (2648) hafði svart gegn kollega sínum Axel Bach- mann (2634) frá Paragvæ. 32. … Dc1! snjall leikur sem samhæfir liðsafla svarts einstaklega vel. 33. Hxc6 Dxf1 34. Hf6 He1! 35. Dxf4 Dg1+ 36. Kg3 He3+ svartur vinnur nú drottningu hvíts. 37. Kh4 He4 38. Kg3 Hxf4 39. Hxf4 De3+ 40. Hf3 De5+ 41. Kf2 Db8 og hvítur gafst upp. Svartur á leik Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Rausnarleg verðlaun. S-AV Norður ♠G75 ♥Á2 ♦Á106 ♣KG854 Vestur Austur ♠ÁD1083 ♠42 ♥654 ♥G10983 ♦G92 ♦8753 ♣D3 ♣Á10 Suður ♠K96 ♥KD7 ♦KD4 ♣9762 Suður spilar 3G. „Fjórða hæsta í lengsta lit.“ Þótt sú látlausa útspilsregla hafi dugað vel í gengum tíðina ákvað Antonio Sem- enta að bregða venjunni í spilinu að ofan. En hitti ekki á draumastundina. Spilið er frá úrslitaleik Zwederlands og Lavazza á HCL-hátíðinni í Delí. Suður vakti á báðum borðum á ómarktækum láglit og vestur kom inn á 1♠. Síðan lá leiðin óhjákvæmilega í 3G. Sementa tímdi ekki spila frá ♠ÁD10 og reyndi að hitta á makker í hjarta. Skotið geigaði og sagnhafi fékk tíu slagi. Hinum megin kom Fredrik Ny- ström út með lítinn spaða. Giorgio Duboin var sagnhafi. Hann stakk upp ♠G, fór heim á tígul og spilaði laufi á kóng. Góð tilraun, en tveir niður. Verðlaunafé var rausnarlegt í Delí: Zwederland-sveitin fékk fimm íslensk- ar milljónir fyrir fyrsta sætið og La- vazza tvær og hálfa milljón í „sára- bætur“ fyrir annað sætið. www.versdagsins.is Réttlætt af trú höfum við því frið við Guð sakir Drottins vors Jesú Krists. Byggjumvon umbetra líf Fylgstu með söfnunarþætti í beinni útsendingu á RÚV og í Sjónvarpi Símans laugardaginn 23. september kl. 19:45 2.000 kr. 903 1502 8.000 kr. 903 1508 5.000 kr. 903 1505

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.