Morgunblaðið - 23.09.2017, Side 44
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. SEPTEMBER 2017
Storkurinn Rikki
IMDb 6,0/10
Sambíóin Álfabakka 13.00
The Square
Morgunblaðið bbbbn
Metacritic 74/100
IMDb 8,0/10
Bíó Paradís 17.15, 22.00
The Limehouse
Golem
Bíó Paradís 22.00
Stella í orlofi
Bíó Paradís 20.00
Skjól og skart
Bíó Paradís 18.30
Good Time 16
Constantine “Connie Nikas
fer hættulegar og örvænt-
ingarfullar leiðir til þess að
frelsa bróður sinn úr fangelsi
en er samtímis að reyna
halda sér frá því að komast í
kast við lögin.
Metacritic 80/100
IMDb 8,0/10
Bíó Paradís 18.00, 20.00,
22.00, 22.30
Kári
Bíó Paradís 18.00
Volta
Bíó Paradís 20.00
Mother! 16
Það reynir á samband pars
þegar óboðnir gestir birtast.
Metacritic 74/100
IMDb 6,8/10
Sambíóin Álfabakka 20.00,
22.55
Sambíóin Egilshöll 17.20,
20.00, 22.30
Sambíóin Kringlunni 22.20
Sambíóin Akureyri 22.20
The Hitman’s
Bodyguard 16
Besti lífvörður í heimi fær
nýjan viðskiptavin, leigu-
morðingja sem þarf að bera
vitni hjá alþjóða glæpadóm-
stólnum.
Metacritic 47/100
IMDb 7,0/10
Sambíóin Álfabakka 20.00
Sambíóin Egilshöll 22.20
American Assassin 16
Fjölskylduharmleikur leiðir
Mitch Rapp í raðir þeirra
bestu sem berjast gegn
hryðjuverkaógnum.
Metacritic 45/100
IMDb 6,7/10
Laugarásbíó 20.00, 22.50
Smárabíó 20.10, 22.40
Borgarbíó Akureyri 22.10
47 Meters Down 16
Systur fara í hákarlaskoðun í
Mexíkó en festast á hafs-
botni þegar búrið sem á að
vernda þær frá hákörlunum
losnar.
Metacritic 52/100
IMDb 5,8/10
Háskólabíó 21.10
Everything,
Everything
Metacritic 52/100
IMDb 6,4/10
Sambíóin Álfabakka 17.50,
20.00
American Made 12
Metacritic 63/100
IMDb 7,3/10
Smárabíó 20.00, 22.35
Kidnap 12
Frankie, sonur einstæðu
móðurinnar Körlu er horfinn,
honum hefur verið rænt.
Metacritic 44/100
IMDb 6,0/10
Háskólabíó 21.10
Dunkirk 12
Morgunblaðið bbbbm
Metacritic 94/100
IMDb 8,4/10
Sambíóin Kringlunni 20.00
Emojimyndin Metacritic 12/100
IMDb 2,1/10
Sambíóin Keflavík 16.00
Smárabíó 13.00, 15.20,
17.40
Háskólabíó 15.40
Ég man þig 16
Ungt fólk sem er að gera
upp hús á Hesteyri um miðj-
an vetur fer að gruna að þau
séu ekki einu gestirnir í
þessu eyðiþorpi.
Morgunblaðið bbbbn
IMDb 7,6/10
Háskólabíó 15.40, 18.10,
21.00
The Glass Castle 12
Kvikmynd byggð á æviminn-
ingum Jeannette Walls sem
fæddist árið 1960..
Metacritic 56/100
IMDb 7,2/10
Háskólabíó 18.10
The Lego Ninjago
Movie Sex ungar ninjur fá það verk-
efni að verja eyjuna sína,
Ninjago. Á kvöldin eru þau
flottir stríðsmenn en á dag-
inn eru þau hins vegar venju-
legir unglingar í miðskóla.
Metacritic 55/100
IMDb 6,5/10
Sambíóin Álfabakka 10.40,
11.00, 12.00, 13.00, 13.40,
14.20, 15.20, 16.00, 17.40,
18.20
Sambíóin Egilshöll 13.00,
14.00, 15.15, 17.30, 20.00
Sambíóin Kringlunni 13.00,
14.00, 15.20, 16.20, 17.40,
20.00, 22.20
Sambíóin Akureyri 13.00,
14.00, 15.20, 16.20, 17.40,
20.00
Sambíóin Keflavík 13.00,
15.20, 17.40
Smárabíó 12.50, 15.10,
17.30
Skrímslafjölskyldan
Til að þjappa fjölskyldunni
betur saman skipuleggur
Emma skemmtilegt kvöld en
þau breytast öll í skrímsli.
IMDb 5,2/10
Sambíóin Álfabakka 11.10,
13.30, 15.00, 15.40, 17.50
Sambíóin Egilshöll 13.00,
15.10
Sambíóin Keflavík 13.50
Sonur Stórfótar
Adam er ósköp venjulegur
strákur sem uppgötvar að
faðir hans er Stórfótur.
IMDb 6,1/10
Laugarásbíó 14.00, 16.00,
18.00
Smárabíó 13.00, 15.20
Háskólabíó 15.50, 17.50
Borgarbíó Akureyri 16.00,
18.00
Bílar 3 Metacritic 59/100
IMDb 7,4/10
Sambíóin Álfabakka 10.40
Sambíóin Kringlunni 13.00
Aulinn ég 3 Metacritic 55/100
IMDb 6,6/10
Smárabíó 12.50, 15.00
Agnes grípur Atla við að horfa á gamalt kynlífs-
myndband, hendir honum út og meinar honum að
umgangast fjögurra ára dóttur þeirra. Atli flytur
inn á foreldra sína sem eiga í deilu við fólkið í
næsta húsi. Stórt og fagurt tré sem stendur í
garði foreldranna skyggir á garð nágrannanna,
sem eru orðnir langþreyttir á að fá ekki sól á pallinn.
Morgunblaðið bbbbn
IMDb 6,9/10
Laugarásbíó 16.00, 18.00, 20.00, 22.20
Smárabíó 16.50, 17.30, 20.00, 22.10
Háskólabíó 15.40, 18.10, 20.50
Sambíóin Keflavík 18.00, 20.00
Borgarbíó Akureyri 18.00, 20.00
Undir trénu 12
Kingsman: The Golden Circle 16
Þegar höfuðstöðvar Kingsman eru lagðar í rúst komast Eggsy
og Merlin að því að til eru leynileg njósnasamtök sem stofnuð
voru á sama degi og Kingsman.
Metacritic 50/100
IMDb 7,6/10
Sambíóin Álfabakka 11.00,
14.00, 17.00, 20.00, 22.55
Sambíóin Egilshöll 14.00,
17.00, 19.50, 22.40
Sambíóin Keflavík 20.00, 22.55
Smárabíó 17.10, 19.00, 19.40,
22.00, 22.40
Kvikmyndir
bíóhúsannambl.is/bio
It 16
Sjö vinir í bænum Derry í
Bandaríkjunum komast á
snoðir um að í holræsum
bæjarins er á kreiki óvættur.
Metacritic 70/100
IMDb 8,0/10
Sambíóin Álfabakka 17.10, 21.00, 22.10, 22.30
Sambíóin Egilshöll 17.20, 20.00, 22.45
Sambíóin Kringlunni 20.00, 22.50
Sambíóin Akureyri 19.30, 22.20
Sambíóin Keflavík 22.05
Nánari upplýsingar um sýningar og sali má finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna