Morgunblaðið - 23.09.2017, Blaðsíða 48
48 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. SEPTEMBER 2017
9 til 12
Turninn Leikararnir Ólaf-
ur Darri Ólafsson, Vík-
ingur Kristjánsson og
Kristín Þóra Haralds-
dóttir stýra þættinum
Turninn alla laugardags-
morgna á K100. Spjall
um málefni líðandi
stundar, skemmtileg við-
töl og fleira.
12 til 18
Kristín Sif fylgir þér um
helgar á K100 og tekur
púlsinn á því sem er að
gerast og spilar fyrir þig
allt það besta í tónlist.
18 til 02
Danspartí K100
Hlustendur sem eiga við
svefnleysi að stríða ættu
að forðast þennan þátt
því að fjörug danslögin
munu halda fyrir þeim
vöku. Ómissandi hluti af
kvöldinu og nauðsyn-
legur undirleikur á með-
an maður treður sér í
glansgallann.
K100 FM 100,5 Retro FM 89,5
K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til
dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður-
landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og
er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone.
Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is
Halloween Horror Show hefur heldur betur slegið í
gegn á Íslandi og er að seljast upp á aukasýninguna 28.
október. Myndataka fyrir tónleikana fór fram í sumar
og hannaði María Ólafsdóttir búningahönnuður svarta
kertakórónu á hinn hárprúða söngvara Eyþór Inga. Það
munaði minnstu að hárið á honum fuðraði upp og tók
um klukkustund að ná svörtu kertavaxinu úr ljósu lokk-
unum. Tónleikasýningin er víst öll í þessum dúr, þar
sem áhætta verður tekin. Sjáðu myndband af drunga-
legum Eyþóri Inga á k100.is.
Sjáðu myndbandið á k100.is.
Kveiktu í hárinu á Eyþóri Inga
20.00 Suðurnesja-magasín
Víkurfrétta Mannlífið á
Suðurnesjum.
20.30 Mannamál Hér ræðir
Sigmundur Ernir við þjóð-
þekkta einstaklinga.
21.00 Þjóðbraut Beitt þjóð-
málaumræða.
Endurt. allan sólarhringinn.
Hringbraut
08.00 Everybody Loves
Raymond
08.20 King of Queens
09.05 How I Met Y. Mother
09.50 Am. Housewife
10.15 Parks & Recreation
10.35 The Great Indoors
11.00 Big Miracle
12.50 The Bachelorette
14.20 Gordon Ramsay Ul-
timate Cookery Course
14.50 The Muppets
14.50 America’s Funniest
Home Videos
15.15 Rules of Engage-
ment
15.20 The Muppets
15.40 The Odd Couple
16.05 Everybody Loves
Raymond
16.10 The Odd Couple
16.35 King of Queens
17.00 How I Met Y. Mother
17.25 Judy Moody and the
Not Bummer Summer
19.00 Glee
19.45 Á allra vörum Söfnun
fyrir Kvennaathvarfið en
þangað leita konur og börn
sem orðið hafa fyrir of-
beldi heima fyrir og hafa
ekki í nein hús að venda.
21.15 Fierce Creatures
Valdabaráttaí dýragarði
gerir starfsmönnum lífið
leitt.
22.50 In the Name of the
Father
01.05 Con Air Cameron
Poe er fyrrum hermaður á
heimleið eftir 7 ára fang-
elsisvist. Hann bíður
spenntur eftir að sjá konu
sína og dóttur, sem hann
hefur aldrei hitt. Hann
ásamt öðrum föngum er
fluttur í flugvél þar sem
öryggisgæsla er í hámarki.
Myndin er bönnuð börnum
yngri en 16 ára.
03.05 The Private Lives of
Pippa Lee
Sjónvarp Símans
BBC ENTERTAINMENT
15.10 Top Gear: The Races
16.00 Pointless 16.45 Would I
Lie To You? 17.15 QI 19.15 Top
Gear America 20.00 Ross Kemp:
Extreme World 20.50 New: Fis-
hing Impossible 21.40 Louis
Theroux: The Most Hated Family
in America 22.30 Would I Lie To
You? 23.00 Pointless 23.50 Ross
Kemp: Extreme World
EUROSPORT
15.00 Snooker 15.30 Chasing
History 16.00 Tennis 17.45
Equestrianism 19.00 Cycling:
Road World Championship In
Bergen, 20.40 News: Eurosport 2
News 20.45 Snooker: World
Open , China 22.00 Tennis: Atp
Tournament In St Petersburg,
Russia 23.25 News: Eurosport 2
News 23.30 Cycling: Road World
Championship In Bergen, Norway
DR1
15.35 Håndbold: Studie 15.50
Håndbold: Elverum Handball-
Skjern Håndbold (m), direkte
16.30 TV AVISEN med Sporten
17.05 Dyr på afveje 18.00 Hi-
storien om Danmark: Reformation
og renæssance 19.00 Lewis:
Rædslens form 20.30 Krim-
inalkommissær Barnaby : Fisk-
erkongen 22.05 One for the Mo-
ney 23.30 Wallander: Den urolige
mand
DR2
15.50 Hvordan man IKKE skal
gøre det selv! 17.30 Tæt på
sandheden 18.00 Temalørdag:
3.z – Gensyn med vennerne
19.00 Temalørdag: Venner i med-
gang og modgang 20.30 Deadl-
ine 21.00 JERSILD om TRUMP
21.35 Frost/Nixon 23.30 Den
fjerde protokol
NRK1
17.00 Lørdagsrevyen 17.45 Lotto
17.55 Stjernekamp 19.30 Side
om side 20.05 Lindmo 21.05
Kveldsnytt 21.20 VM-kveld 21.40
The Stanford Prison Experiment
23.35 Ukens vinner
NRK2
15.00 Kunnskapskanalen:
Abelprisen 2017- intervju med
prisvinner 16.00 Romas underjor-
diske by 16.55 Skavlan 17.55
Attenborough og dyrenes oppr-
innelse 19.00 Nyheter 19.10
Englands største luksusbåter
20.00 #dusåmeg 20.05 Airport
’77 22.00 Beatles: Eight Days a
Week – årene på turné 23.40
Arnar og Mia
SVT1
15.50 Helgmålsringning 15.55
Sportnytt 16.00 Rapport 16.15
Go’kväll 17.00 Sverige! 17.30
Rapport 17.45 Sportnytt 18.00
Duellen 19.00 Robins 19.30
Scott & Bailey 20.15 Knubbigt
regn 21.50 Rapport 21.55 Jar-
head
SVT2
15.20 Har du sett min lillebror?
15.35 Skönhetens makt 16.05
Ikonen Barbra Streisand 17.00
Kulturstudion 17.05 Kreativitet
med Alexander Ekman 17.35
Kulturstudion 17.40 Kronos
Quartet 18.55 Kulturstudion
19.00 Filmen om Esbjörn Svens-
son 20.00 Kulturstudion 20.05
Falsk identitet 21.00 Motor: Ral-
lyX Nordic 21.45 Ketanes/
Tillsammans 22.15 Meningen
med livet 23.00 Rapport 23.05
Sportnytt 23.20 Hundra procent
bonde
RÚV
ÍNN
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 bíó
Stöð 2 sport
Stöð 2 sport 2
N4
20.00 Hrafnaþing
21.00 Eldstöðin
21.30 Ísl. landbúnaður
22.00 Björn
22.30 Ási Friðriks
23.00 Björn
23.30 Ási Friðriks
Endurt. allan sólarhringinn.
07.00 KrakkaRÚV
10.15 Útsvar (Snæfellsbær
– Akranes) (e)
11.25 Loforð (e)
11.55 Vísindahorn Ævars
12.00 Vatnajökull – Eld-
hjarta Íslands (Land and-
stæðnanna) (e)
12.30 Sykurhúðað (Sugar
Coated) (e)
13.25 Nýdönsk: Sjálfshátíð
í sjónvarpssal
14.10 Nýdönsk: Sjálfshátíð
í sjónvarpssal
14.45 David Attenborough:
Flugskrímsli (Flying Mon-
sters – David Attenbor-
ough) (e)
15.50 Lorraine Pascale
kemur til bjargar (Lorraine
Pascale: How To Be A Bet-
ter Cook) (e)
16.20 Marvellous (Engin
takmörk) (e)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Róbert bangsi
18.10 Letibjörn og læmingj-
arnir
18.15 Undraveröld Gúnda
18.30 Krakkafréttir vik-
unnar Litið er yfir það
helsta í fréttum vikunnar.
18.54 Lottó
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Veður
19.45 Á allra vörum Söfnun
fyrir Kvennaathvarfið en
þangað leita konur og börn
sem orðið hafa fyrir ofbeldi
heima fyrir og hafa ekki í
nein hús að venda.
22.00 Bíóást: The Birds
(Fuglarnir) Að þessu sinni
segir Páll Óskar Hjálmtýs-
son frá sígildu hryllings-
myndinni The Birds, úr
smiðju leikstjórans Alfred
Hitchcock. Stranglega
bannað börnum.
24.00 Bréf til konungs
(Brev til kongen) Norsk
kvikmynd um sexmenninga
sem fara í dagsferð til Osló-
ar frá flóttamannabúð-
unum þar sem þau dvelja.
Hvert og eitt sinnir sínum
erindum en öll taka þau
ákvarðanir þennan dag sem
hafa afgerandi áhrif á líf
þeirra. (e) Bannað börnum.
01.15 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok
07.00 Barnaefni
11.15 Friends
11.40 Ellen
12.20 Víglínan
13.05 B. and the Beautiful
14.50 Friends
15.15 Grey’s Anatomy
16.40 Landhelgisgæslan
17.10 Bomban
18.00 Sjáðu
18.30 Fréttir
18.55 Sportpakkinn
19.05 Lottó
19.10 Top 20 Funniest 2
19.55 Bridget Jones’s Baby
. Sagan um hina skemmti-
legu en seinheppnu Brid-
get Jones heldur hér
áfram, en hún er nú komin
á fimmtugsaldurinn og er á
milli manna ef svo má
segja því sambandið við
Mark Darcy hefur verið
losaralegt um leið og hún
hefur kynnst nýjum manni,
hinum heillandi drauma-
prinsi Jack Qwant.
21.55 Vanity Fair Reese
Witherspoon leikur blá-
snauða stúlku í Lundúnum
19. Aldar sem tekst með
undraverðum hætti að
klífa metorða- og stétta-
stigann.
00.15 Extraction
01.45 The Visit
03.20 Warcraft
05.20 Vice Principals
06.45/14.20 Longest Ride
08.50/16.20 The Intern
10.50/18.30 The Lady in the
Van
12.35/20.15 The Edge of
Seventeen
22.00/04.25 Green Mile
01.05 Life Of Crime
02.45 Dope
18.00 M. himins og jarðar
18.30 Atvinnupúlsinn (e)
19.00 Að austan (e)
19.30 Óv.ferð í Eyjafirði (e)
20.00 Föstudagsþáttur
20.30 Föstudagsþáttur
21.00 Að vestan
21.30 Hvítir mávar
22.00 Að Norðan
22.30 Landsbyggðir
Endurt. allan sólarhringinn.
07.00 Barnaefni
18.00 Dóra könnuður
18.24 Mörg. frá Madag
.18.47 Doddi og Eyrnastór
19.00 Emil í Kattholti
07.15 B. Munch. – Wolfsb.
08.55 Teigurinn
09.50 1 á 1
10.20 PL Match Pack
10.50 Pr. League Preview
11.20 W. Ham – Tottenham
13.50 South. – Man. U.
16.00 Laugardagsmörkin
16.20 Leicester – L.pool
18.40 Girona – Barcelona
20.45 HK – Keflavík
23.10 Grindavík – Þór/KA
00.50 B. Dortm. – Gladb.
07.00 E.deildin – fréttir
07.50 Fjölnir – FH
09.30 Pepsímörkin 2017
10.50 La Liga Report
11.20 B. Munch. – Wolfsb.
13.00 Teigurinn
13.50 Grindavík – Þór/KA
16.00 1 á 1
16.25 A. Villa – N. Forest
18.30 Stoke – Chelsea
20.10 Everton – Bournem.
21.50 Swansea – Watford
23.30 Man C. – Cr. Palace
06.55 Morgunbæn og orð dagsins.
Sr Guðmundur Karl Brynjarsson fl.
07.00 Fréttir.
07.03 Heyrðu þetta. (e)
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Í fótspor Jane Austen. Þáttur
um ævi og feril enska rithöfund-
arins Jane Austen.
09.00 Fréttir.
09.03 Á reki með KK.
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Stofnun breska kvennalist-
ans. Í þáttunum rekur Halla Gunn-
arsdóttir reynslu sína af því að taka
þátt í stofnun kvennaframboðs í
Bretlandi.
11.02 Vikulokin.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
13.00 Gestaboð. Gestir Sigurlaugar
Margrétar Jónasdóttur eru Ólöf
Kristín Sigurðarsdóttir og Harpa
Þórsdóttir safnstjórar.
14.00 Útvarpsleikhúsið: Lifun. Fram-
haldsleikrit í fjórum þáttum sem
byggir á rannsókn Guðmundar- og
Geirfinnsmálsins.
15.00 Flakk.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Orð um bækur.
17.00 Hvað er að heyra?. Spurn-
ingaþáttur. Atónskáldin gegn liðinu
Fræðimennirnir
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Í ljósi sögunnar. Þáttur um
samhengi sögunnar. (e)
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sveifludansar. Sveiflutónlist
og söngdansar að hætti hússins.
20.45 Fólk og fræði. Í þættinum er
rætt við Eirík Bergmann Einarsson,
prófessor í stjórnmálafræði, um
framtíð ESB eftir útgöngu Bret-
lands og sögu Bretlands innan
ESB.
21.15 Bók vikunnar. Gestir þáttarins
ræða um Prédikunarstelpuna eftir
Tapio Koivukari. (e)
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Brot af eilífðinni: Big Bill Bro-
onzy. (e)
23.00 Vikulokin. (e)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Stöð 2 krakkar
Fyrir alla sem áhuga hafa á
mat og matargerð hef ég
fundið hina fullkomnustu
skemmtun. Á Netflix má
finna þættina Chef́s Table og
er undirrituð kolfallinn
aðdáandi. Í þáttunum er far-
ið vítt og breitt um heiminn
og kastljósinu beint að fræg-
um kokkum.
Einn kokkur er tekinn fyr-
ir í hverjum þætti þar sem
farið er yfir ævisögu kokks-
ins og ferilinn. Við komumst
að því hvað varð til þess að
þessi einstaklingur féll fyrir
kokkalistinni.
Þættirnir eru afburðavel
gerðir; myndatakan einstök,
tónlistin spilar undir á full-
komin hátt og viðtölin eru
birt þannig að einungis við-
mælandinn sést. Rennur því
sagan úr hans eða hennar
munni án þess að spyrjand-
inn komi við sögu og er unun
að hlusta á þessar ævisögur,
allar tengdar mat. Maturinn
er auðvitað stórkostleg
veisla fyrir augað en þessir
kokkar eru sannkallaðir
listamenn. Brennandi
ástríða, fullkomnunarárátta,
brjáluð vinna og svakalegur
metnaður er það sem kokk-
arnir eiga sameiginlegt. Mat-
urinn sem borinn er á borð,
er bæði fjölbreyttur og girni-
legur, svo vægt sé til orða
tekið. Chef’s Table mun
breyta sýn þinni á mat, því
get ég lofað!
Stjörnukokkar
sóttir heim
Ljósvakinn
Ásdís Ásgeirsdóttir
Matur Í þáttunum Chef’s
Table er matargerð listform.
Erlendar stöðvar
Omega
20.30 Blandað efni
21.00 G. göturnar
21.30 Bill Dunn
22.00 Áhrifaríkt líf
18.30 W. of t. Mast.
19.00 C. Gosp. Time
19.30 Joyce Meyer
20.00 Tom. World
17.00 1 Born Every Minute
17.50 New Girl
18.15 Mike & Molly
18.35 The Big Bang Theory
19.00 Curb Your Enthus.
19.30 Modern Family
19.55 Brother vs. Brother
20.40 Significant Mother
21.05 Smallville
21.50 NCIS Los Angeles
22.35 The Capones
23.00 Band of Brothers
00.15 Bob’s Burgers
00.40 American Dad
Stöð 3
Yoko Ono, ekkja John Lennon, stendur nú í málaferlum
við pólskan gosdrykkjaframleiðanda. Hún krefst þess að
nafni drykkjar sem fór á markað árið 2012 verði breytt
þar sem verið væri að ræna ímynd fyrrverandi Bítilsins.
Drykkurinn er vegan og glútenlaus og ber nafnið „John
Lemon“. Fyrirtækið notar einnig andlit Lennons í mark-
aðssetningunni og ekki nóg með það heldur vísar slag-
orðið „John Lemon, Let it be“ í eitt af hans frægustu lög-
um. Hótaði Ono dagsektum að upphæð 4.500 punda þar
til drykkurinn yrði tekinn úr umferð.
Yoko Ono verndar eiginmanninn.
Í mál við framleiðanda
„John Lemon“
K100