Morgunblaðið - 19.12.2017, Side 11
FRÉTTIR 11Innlent
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. DESEMBER 2017
Verð 12.995
Sjá úrvalið á
www.skornirthinir.is
SMÁRALIND
www.skornirthinir.is
Við erum á facebook
Bæjarlind 6 | sími 554 7030
Túnikur
Kr. 7.900
Str. 40-56
fleiri litir
JÓLASÖFNUN
Það hefur sýnt sig að íslenska þjóðin stendur
saman, sýnir stuðning og samhug
eftir bestu getu.
Hægt er að leggja framlög inn á reikning
nr. 0101-26-35021, kt. 470269-1119
Skrifstofusími 10 til 16. S. 551 4349,
897 0044, netfang: maedur@simnet.is
Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur er hafin
Íslensk hönnun og smíði síðan 1924
ERNA
Skipholti 3 – Sími 552 0775 – erna.is
GULL- OG SILFURSMIÐJA
Fallega jólaskeiðin
frá ERNU
Smíðuð á Íslandi úr 925 sterling silfri
Hönnuð af Ragnhildi Sif
Reynisdóttur gullsmið og hönnuði
Verð 21.500,-
Sögur þessar samdi amma Ástríðar
Ránar þegar Ástríður var lítil um
tvo hunda sem lenda í ýmsum
ævintýrum og gaf út á afmælisdegi
hennar þegar hún hefði orðið 25
ára. Ástríður lést á Vogi árið 2014.
Allur hagnaður af sölu bókarinnar
fer til styrktar hjálparsamtökum
sem styðja unga fíkla við að
komast aftur á rétta braut, þá
sem eru í sjálfsvígshættu og/eða
foreldra sem misst hafa börn
vegna fíknar.
Nú erum við í ljótum málum
Bækurnar eru til sölu í verslunum Hagkaupa í Skeifunni, Garðabæ og
Smáralind, Mál og Menningu og Bókakaffi á Selfossi. Einnig er hægt að
panta bókina á Facebook síðunni Týri og Bimbó og kostar bókin 3000 kr.
Skemmtilegar barnasögur fyrir aldurinn 4-9 ára
sem passa vel í jólapakkann.
Reikna má með því að verð á
bensínlítra hækki um 5,20 krónur
um áramótin og lítri af dísilolíu um
5,40 krónur samkvæmt útreikning-
um Félags íslenskra bifreiðaeig-
enda.
Í fjárlagafrumvarpi næsta árs er
gert ráð fyrir því að eldsneytisgjald
á bensín og olíugjald hækki um 2%
og er þá miðað við verðlagsforsend-
ur. Vörugjald á bensíni er nú 26,80
krónur og sérstakt vörugjald 43,25
krónur. Þessi gjöld hækka í 27,35
krónur og 44,10 krónur, samkvæmt
frumvarpi um breytingu á ýmsum
lögum vegna fjárlaga fyrir árið
2018. Olíugjald, sem leggst á hvern
lítra af dísilolíu, er nú 60,10 krónur
en verður 61,30 krónur. Ofan á
þessar fjárhæðir leggst virðisauka-
skattur.
Samkvæmt þessu má gera ráð
fyrir því að lítri af bensíni á sjálfs-
afgreiðslustöðvum muni hækka úr
203,90 krónum í 209,10 krónur og
lítri af dísilolíu muni hækka úr
195,80 krónum í 201,30 krónur. Þá
er miðað við verðið eins og það var í
gær og ekki gert ráð fyrir afslátt-
arkjörum sem bjóðast hjá öllum
olíufélögunum.
Morgunblaðið/Kristinn
Dæla Eldsneytisverðið mun hækka.
Eldsneytislítrinn mun
hækka um rúmar 5 kr.
Héraðssaksóknari hefur gefið út
ákæru á hendur Khaled Cairo, 38
ára gömlum hælisleitanda með jem-
enskt ríkisfang, fyrir morð á Sanitu
Brauna á Hagamel í Reykjavík 21.
september síðastliðinn.
Í ákærunni kemur fram að mað-
urinn hafi slegið Sanitu ítrekað í
andlit og höfuð með tveimur til
þremur glerflöskum og slökkvitæki
sem var tæplega 10 kíló. Þá er hann
sagður hafa hert kröftuglega að
hálsi hennar, en allt þetta orsakaði
það að Sanita „lést vegna röskunar
á blóðstreymi til heila vegna
margra högg- og skurðáverka á
höfði sem ollu mörgum áverkum á
hörundi, brotum á höfuðkúpu og
kúpugrunni ásamt blæðingu innan
höfuðkúpu auk þess sem hún hlaut
punktblæðingar í táru og glæru
augnloka og í innanvert munnhol
og blæðingar í hálsvöðva,“ eins og
segir í ákærinni. Er lágmarksrefs-
ing, fyrir brot skv. ákæru, 5 ára
fangelsi en getur orðið ævilangt.
Ákæra fyrir morð á Hagamel gefin út
Allt um
sjávarútveg