Morgunblaðið - 19.12.2017, Síða 30
30 DÆGRADVÖL
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. DESEMBER 2017
6 7 1 4 9 3 5 2 8
5 2 3 8 7 6 9 4 1
4 9 8 5 2 1 7 3 6
1 3 4 9 8 2 6 7 5
9 5 6 1 3 7 2 8 4
7 8 2 6 5 4 1 9 3
8 6 9 7 4 5 3 1 2
2 4 5 3 1 9 8 6 7
3 1 7 2 6 8 4 5 9
8 5 4 3 9 2 1 7 6
9 3 2 6 1 7 8 5 4
1 6 7 5 4 8 2 9 3
3 8 5 2 7 4 9 6 1
2 4 9 1 6 3 7 8 5
7 1 6 8 5 9 3 4 2
5 7 8 4 3 1 6 2 9
4 9 3 7 2 6 5 1 8
6 2 1 9 8 5 4 3 7
6 2 5 4 1 3 8 9 7
8 1 4 9 7 2 3 6 5
9 7 3 5 8 6 2 4 1
4 9 7 6 2 8 5 1 3
3 8 6 1 4 5 7 2 9
1 5 2 3 9 7 4 8 6
5 4 9 8 3 1 6 7 2
2 6 8 7 5 9 1 3 4
7 3 1 2 6 4 9 5 8
Lausn sudoku
Lýsingarorð sem jafnframt geta verið nöfn manna eða dýra beygjast öðruvísi í síðar nefndu hlutverkunum.
Lýsingarorðið glaður beygist um glaðan, frá glöðum,til glaðs en hundsnafnið – eða bátsheitið – Glaður,
um Glað, frá Glaði, til Glaðs. Líkt er um bjartur, ljótur, svartur, vaskur og fleiri slík.
Málið
19. desember 1821
Eldgos hófst í Eyjafjallajökli.
Það stóð í tíu daga og sáust
eldglæringar frá Reykjavík á
hverju kvöldi. Aftur gaus í
júní árið eftir og fram á árið
1823. Gos varð í jöklinum
vorið 2010.
19. desember 1900
Vikublaðið Ísafold sagði frá
sýningu Þórarins B. Þorláks-
sonar listmálara í húsinu
Glasgow í Reykjavík en þetta
var „hin fyrsta landslags-
myndasýning eftir íslenskan
málara“. Mörg málverkanna
voru frá Þingvöllum. Blaðið
taldi að einhvern tíma myndi
þykja „töluvert í þessar
myndir varið“.
19. desember 1969
Aðild Íslands að Fríversl-
unarsamtökum Evrópu
(EFTA) var samþykkt á Al-
þingi. Alls greiddu 34 þing-
menn atkvæði með aðild, 7
voru á móti, 17 sátu hjá og 2
voru fjarverandi.Tillaga um
þjóðaratkvæðagreiðslu var
felld með 32 atkvæðum gegn
26. Aðildin tók gildi 1. mars
1970.
19. desember 2000
Hæstiréttur dæmdi að skerð-
ing örorkubóta vegna tekna
maka væri ólögleg. Formað-
ur Öryrkjabandalagsins
sagði þetta vera merkan dag
í réttindabaráttu öryrkja.
Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson
Þetta gerðist …
6 4 5
2 3 7
4 2 1
3 4 9 5
9 5
7 2
6 7 4 5 2
1 6
3 1 2 6
5 2 7
6 1
7 2
5 1
9 3 5
6 8 5 3
3 1 2
7 1
6 9 8
6 2 7
9 6
1
9 6 2 5
6 1 5 7 9
5 8
9 3 1 6
8 7 3
7 2 8
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni.
Sudoku
Frumstig Efsta stigMiðstig
Orðarugl
D E M I D R K F H P I N N K F Z S K
R C V B D Z M E U N T Á B S L N K R
A Y B J E L P N N Æ M P G R N B I F
N D D A D F I Y M S Ð V U A P T C F
N W P Z C L F E G W H A M O A G M T
I H U U Ý L Q Ö D E W S R R Q P I E
N F P B A M G F X A Ú N A U X W S N
S D Á N S N U Z I H R N A F N K P A
I N N T U T Q K T N N K P P Ó G J N
R A X M R I H M Ó S N R Ú L R A A N
T C Z D A E Ó M O B Ö L A J E Y V U
S Z K A M T G P T V A S A J S A S R
E F J S W T Z P N B T F P G B D B G
G I P Y H L Z I P O I X É K Ð L M W
J C Z V W L E Q F U T V Q R E U E W
B H D S P M M U H J Ý X M M B N R V
W P M O D N M C Z W W N W V B J P L
O W R K T S U A L N I E B S U S S H
Beinlaust
Bréfabókum
Gestrisninnar
Grunnan
Innlagður
Innyflanna
Meinvörp
Nábýlinu
Námsgögnum
Nýuppgert
Ritarann
Sjúkradeild
Skólastofum
Syrpan
Tómthúsmanns
Æðarunga
1
7
11
15
22
24
12
14
3
9
20
10
4
8
21
23
25
13
17
5
18
6
19
2
16
Krossgáta
Lárétt | 1 höfuðhlíf, 4
heiðarlegt, 7 erfiðar, 8
sykurlaust, 9 hagnað, 11
pésa, 13 skott, 14
hvarfla, 15 framkvæmt,
17 halarófa, 20 ósoðin,
22 dylur, 23 varkár, 24
rödd, 25 kaka.
Lóðrétt | 1 vafasöm, 2
ryskingar, 3 lofa, 4 vel
að sér, 5 lánleysi, 6
larfa, 10 blauðar, 12
megna, 13 mann, 15
spakar, 16 kindar, 18
ólyfjan, 19 naga, 20
karldýr, 21 mjög góð.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 mögulegur, 8 sýgur, 9 illum, 10 afl, 11 mýrar, 13 lerki, 15 fokka, 18 hróks, 21
lúr, 22 grund, 23 afæta, 24 mannalæti.
Lóðrétt: 2 öfgar, 3 urrar, 4 erill, 5 uglur, 6 ýsum, 7 smái, 12 auk, 14 err, 15 fugl, 16
kaupa, 17 aldan, 18 hrafl, 19 ótækt, 20 skap.
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rc3 Rf6 4. cxd5
exd5 5. Bg5 Be7 6. e3 c6 7. Dc2 Rbd7
8. Rf3 h6 9. Bf4 Rh5 10. 0-0-0 Rxf4 11.
exf4 g5 12. Bd3 gxf4 13. Hhe1 Kf8 14.
Bf5 Bb4 15. a3 Bxc3 16. Dxc3 Rb6 17.
g4 Bxf5 18. Dc5+ Kg7 19. gxf5 Df6 20.
He7 Hhe8 21. Hg1+ Kh7 22. Hge1 Hxe7
23. Dxe7 Dxf5 24. Rh4 Dd7
Staðan kom upp á heimsbikarmóti
FIDE sem lauk fyrir skömmu í Palma de
Mallorca á Spáni. Ungverski stórmeist-
arinn Richard Rapport (2.692) hafði
hvítt gegn norska kollega sínum Jon
Ludvig Hammer (2.629). 25. Df6!
svartur stendur nú berskjaldaður fyrir
margvíslegum hótunum hvíts. Fram-
haldið varð eftirfarandi: 25. … Hg8 26.
He7! Dg4 27. Rf5 Dg1+ 28. Kc2 Dxf2+
29. Kb3 og svartur gafst upp. Á milli
jóla- og nýárs verða haldin ýmis skák-
mót, m.a. Jólahraðskákmót Taflfélags
Reykjavíkur hinn 28. desember og
tveim dögum síðar Íslandsmótið í net-
skák.
Hvítur á leik.
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Oflæti. N-Allir
Norður
♠–
♥943
♦1082
♣ÁKG10876
Vestur Austur
♠654 ♠32
♥1062 ♥KG875
♦KG765 ♦D9
♣D5 ♣9432
Suður
♠ÁKDG10987
♥ÁD
♦Á43
♣–
Suður spilar 6♠.
Þegar fegurðin er mikil er stutt í of-
lætið. Suður horfir á tíu og hálfan slag
og vald á öllum litum. Dettur ein-
hverjum í hug að spila MINNA en hálf-
slemmu? Varla.
En opni norður á 3♣ – eins og raun-
in er hér – er full ástæða til að fara að
öllu með gát. Það er engin slemma
nema makker eigi eitthvað í rauðu lit-
unum. Að því sögðu má búast við að
flestir víki frá sér neikvæðum hugs-
unum og skjóti beint á slemmu. Segj-
um það – suður stekkur í 6♠ og út-
spilið er ♥2 upp á kóng austurs.
Áætlun?
Það þýðir ekkert að raða út tromp-
um á hraða ljóssins í von um klaufaleg
afköst. Þetta er einfalt spil í vörn. Eftir
sem áður verður að fá hjálp frá vörn-
inni og besta tilraunin er að setja ♥D
undir kónginn í fyrsta slag! Hratt.
Austur mun þá álykta að vestur sé að
spila út undan ♥Á í leit að stungu og
hafi valið tvistinn til að panta lauf.
www.versdagsins.is
Þetta er hans
boðorð, að við
skulum trúa
á nafn sonar
hans Jesú
Krists og
hvert annað.