Morgunblaðið - Sunnudagur - 24.12.2017, Side 44

Morgunblaðið - Sunnudagur - 24.12.2017, Side 44
ÞRAUTIR OG GÁTUR 44 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24.12. 2017 Sveitakirkja þessi er á Norðurlandi, en nokkrar í svipuðum bygg- ingastíl eru einmitt nyðra. Kirkja þessi, sem er á fæðingarstað eins af forsetum lýðveldisins, var byggð árið 1892 og er ein þriggja kirkna í þekktum dal. Þá er þetta leikmynd í þekktri íslenskri bíómynd. Hver er staðurinn og kvikmyndin? MYNDAGÁTA Morgunblaðið/Sigurður Bogi Hver er kirkjustaðurinn? Svar: Tjörn í Svarfaðardal, hvaðan Kristján Eldjárn (1916-1982) var. Kvikmyndin er Land og synir.

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.