Morgunblaðið - 22.01.2018, Side 30

Morgunblaðið - 22.01.2018, Side 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 22. JANÚAR 2018 6:45 til 9 Ásgeir Páll og Jón Axel Ísland vaknar með Ás- geiri og Jóni alla virka morgna. Kristín Sif færir hlustendum tíðindi úr heimi stjarnanna og Sig- ríður Elva segir fréttir. 9 til 12 Siggi Gunnars tekur seinni morgunþáttinn og fylgir hlustendum til há- degis. Skemmtileg tón- list, góðir gestir og skemmtun. 12 til 16 Erna Hrönn fylgir hlust- endum K100 yfir vinnu- daginn. 16 til 18 Magasínið Hulda Bjarna og Hvati með léttan síð- degisþátt á K100. 18 til 22 Heiðar Austmann með bestu tónlistina öll virk kvöld. K100 FM 100,5  Retro FM 89,5 K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður- landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone. Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is Mariah Carey hefur verið stefnt upp á þrjár milljónir dollara vegna þess að hún aflýsti tónleikaferð sinni um Suður-Ameríku haustið 2016. Hin 47 ára gamla Carey aflýsti tónleikum í Síle og Argentínu sem varð til þess að sá sem bar ábyrgð á við- burðunum, FEG Entretenimientos S.A., fór fram á skaðabætur fyrir 500 þúsund dollara. Það voru orð Carey á samfélagsmiðlum sem urðu til þess að FEG Entretenimientos fóru fram á ennþá hærri skaðabætur, en söngkonan tísti: „Mér líður hræðilega vegna þess að tónleikunum hefur verið aflýst. Aðdáendur mínir eiga betra skilið en að tónleikahaldarar skemmi fyrir þeim þessa upplifun.“ Þetta tíst gæti kostað Mariah tvær milljónir dollara. Tíst sem gæti kostað tvær milljónir dollara 20.00 Þorrinn Í þættinum er fjallað um sögu, sérstöðu og stemningu kaldasta mánaðar ársins. 20.30 Lífið er fiskur fjallað er um íslenskt sjávarfang. 21.00 Mannamál – sígildur þáttur Hér ræðir Sigmund- ur Ernir við þjóðþekkta einstaklinga. 21.30 Hafnir Íslands Heim- ildaþættir um hafnir og samfélög hafnarbyggða. Endurt. allan sólarhringinn. Hringbraut 08.00 King of Queens 08.25 Dr. Phil 09.05 The Tonight Show 09.45 The Late Late Show 10.25 Síminn + Spotify 13.10 Dr. Phil 13.50 Superior Donuts 14.15 Scorpion 15.00 The Great Indoors 15.25 Crazy Ex-Girlfriend 16.15 E. Loves Raymond 16.40 King of Queens 17.05 How I Met Y. Mother 17.30 Dr. Phil 18.15 The Tonight Show 19.00 The Late Late Show 19.45 Playing House 20.10 Top Chef Efnilegir matreiðslumeistarar fá tækifæri til að sýna sig og sanna getu sína. 21.00 The Disappearance Anthony Sullivan hverfur sporlaust þegar hann tekur þátt í ratleik í afmæli sínu. Bannað börnum yngri en 12 ára. 21.50 Blue Bloods Banda- rísk sakamálasería um fjöl- skyldu sem öll tengist lög- reglunni í New York með einum eða öðrum hætti. Bannað börnum yngri en 12 ára. 22.35 Chance Spennu- þáttaröð með Hugh Laurie í aðalhlutverkum. Hann leikur sálfræðinginn Eldon Chance sem sogast inn í heim ofbeldis og spillingar. 23.25 The Tonight Show 00.05 The Late Late Show 00.45 CSI 01.30 Madam Secretary 02.15 The Orville 03.05 The Gifted 03.50 Ray Donovan Sjónvarp Símans EUROSPORT 13.15 Live: Tennis 16.15 Chasing History 16.45 Ski Jumping 18.00 Tennis 19.05 Tennis 21.00 Biat- hlon 21.30 Ski Jumping 22.15 Watts 22.35 Tennis DR1 12.10 Gintberg på Kanten – Da- nida 12.40 Fra yt til nyt 12.55 Unge Morse 14.25 Fader Brown 15.55 Jordemoderen 16.50 TV AVISEN 17.00 AntikQuizzen 17.30 TV AVISEN med Sporten 17.55 Vores vejr 18.05 Aftensho- wet 18.55 TV AVISEN 19.00 Ken- der Du Typen? 19.45 Hvid mands dagbog 20.30 TV AVISEN 20.55 Horisont 21.20 Sporten 21.30 Jane Tennison 22.55 Taggart: Dø- dens høst DR2 12.35 På vildspor i ødemarken 13.35 Ekstreme togrejser 14.20 De enorme containerskibe 15.10 Verdens største passagerfly 16.00 DR2 Dagen 17.30 Din yndlingsmad: Mælkefabrikken 18.30 Den rigeste procent 19.00 Den førerløse bil 19.45 Nak & Æd – en kænguru i Australien 20.30 En by på heroin 21.30 Deadline 22.00 Vi ses hos Cle- ment 22.55 The Wolfpack – Bør- nene i den låste lejlighed NRK1 12.50 Folkeopplysningen 13.20 Landgang 14.20 Tidsbonanza 15.00 Der ingen skulle tru at no- kon kunne bu 15.30 Solgt! 16.00 NRK nyheter 16.15 Fil- mavisen 1956 16.30 Oddasat – nyheter på samisk 16.45 Tegnsp- råknytt 16.50 Billedbrev: Møte- plass Milano 17.00 Nye triks 17.55 Distriktsnyheter Østlands- sendingen 18.00 Dagsrevyen 18.45 Brøyt i vei 19.25 Norge nå 19.55 Distriktsnyheter Østlands- sendingen 20.00 Dagsrevyen 21 20.20 Saltön 21.20 Stephan på gli 22.00 Distriktsnyheter Øst- landssendingen 22.05 Kveldsnytt 22.20 Unge inspektør Morse 23.50 Back to the Future III NRK2 17.00 Dagsnytt atten 18.00 Sjokka av virkeligheten 18.45 Ei- des språksjov 19.25 Mat på hjer- nen 20.20 Geni i ei moderne tid 21.20 Urix 21.40 Invadert av tur- ister 22.35 Elián – guten frå Cuba SVT1 12.10 På spåret 13.10 Skavlan 14.10 Som fallen från skyarna 15.30 I terrängbil genom Indok- ina 16.00 Vem vet mest? 16.30 Sverige idag 17.00 Rapport 17.13 Kulturnyheterna 17.25 Sportnytt 17.30 Lokala nyheter 17.45 Fråga doktorn 18.30 Rap- port 18.55 Lokala nyheter 19.00 Guldbaggen 2018 21.00 Kult- urnyheterna 21.30 Rapport 21.35 Monica Z SVT2 15.15 Gudstjänst 16.00 Här är mitt museum 16.15 Nyheter på lätt svenska 16.20 Nyhetstecken 16.30 Oddasat 16.45 Uutiset 17.00 Barnsjukhuset 17.50 Det söta livet 18.00 Vem vet mest? 18.30 Förväxlingen 19.00 Ve- tenskapens värld 20.00 Aktuellt 20.39 Kulturnyheterna 20.46 Lokala nyheter 20.55 Nyhets- sammanfattning 21.00 Sportnytt 21.15 Renskötare i Jotunheimen 21.45 Cricketkrigarna 22.35 Ag- enda 23.20 Studio Sápmi 23.50 Nyhetstecken RÚV Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 Stöð 2 bíó Stöð 2 sport Stöð 2 sport 2 N4 16.50 Silfrið (e) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Elías 18.12 Millý spyr 18.19 Skógargengið 18.30 Letibjörn og læm- ingjarnir 18.37 Alvin og íkornarnir 18.48 Gula treyjan 18.50 Krakkafréttir Frétta- þáttur fyrir börn á aldr- inum 8-12 ára. 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós og Menn- ingin Frétta- og mannlífs- þáttur þar sem ítarlega er fjallað um það sem efst er á baugi. 20.00 Baráttan við auka- kílóin (How To Lose Weight Well) Þriggja þátta röð um megrun, mataræði og þyngdartap þar sem þátttakendur prófa nokkra vinsæla megrunarkúra. 20.55 Brúin (Broen IV) Rannsóknarlögreglumenn- irnir Saga Norén og Hen- rik Saboe þurfa enn á ný að taka höndum saman þegar sænsku og dönsku lögreglunni er falið að rannsaka í sameiningu óhugnanleg morðmál. Stranglega bannað börn- um. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 EM í handbolta: Samantekt Samantekt frá leikjum dagsins á EM karla í handbolta. 22.35 Rolling Stones í Ha- vana Tónleikamynd frá 2016 sem sýnir tónleika hljómsveitarinnar Rolling Stones í Havana, höf- uðborg Kúbu. 00.25 Kastljós og Menn- ingin (e) 00.45 Dagskrárlok 07.00 Simpson-fjölskyldan 07.20 Kalli kanína og fél. 07.40 The Middle 08.05 2 Broke Girls 08.30 Ellen 09.15 B. and the Beautiful 09.35 Doctors 10.20 Masterchef USA 11.00 Friends 11.25 Kevin Can Wait 11.50 Empire 12.35 Nágrannar 13.00 So You Think You Can Dance 15.50 The Bold Type 16.40 Simpson-fjölskyldan 17.00 B. and the Beautiful 17.22 Nágrannar 17.46 Ellen 18.30 Fréttir 18.55 Ísland í dag 19.10 Sportpakkinn 19.20 Fréttayfirlit og veður 19.25 The Mindy Project 19.50 Grand Designs 20.40 Gulli byggir: Eininga- hús og smáhýsi 21.20 The Brave 22.00 S.W.A.T. 22.45 You’re the Worst 23.10 60 Minutes 23.55 Rebecka Martinsson 00.45 Blindspot 01.25 Knightfall 02.10 Murder In The First 02.50 Bones 03.30 The Young Pope 05.25 Togetherness 05.45 The Middle 12.15/17.05 The Citizen 13.55/18.45 High Strung 15.30/20.25 Mary and Martha 22.00/03.25 Knocked Up 00.15 Lily & Kat 01.45 To Write Love On Her Arms 18.00 Nágrannar á norð- urslóðum Í þáttunum kynnumst við Grænlend- ingum betur. 18.30 Baksviðs (e) Ný þáttaröð um tónlist og tón- listarmenn. 19.00 Nágrannar á norð- urslóðum 19.30 Baksviðs (e) Endurt. allan sólarhringinn. 07.00 Barnaefni 16.27 K3 16.38 Mæja býfluga 16.50 Tindur 17.01 Könnuðurinn Dóra 17.25 Mörg. frá Madag. 17.48 Doddi og Eyrnastór 18.00 Áfram Diego, áfram! 18.24 Svampur Sveinsson 18.49 Lalli 18.55 Mamma Mu 19.00 Elías og Fjársjóðs- leitin 08.25 Patriots – Jaguars 10.45 Eagles – Vikings 13.05 Lakers – Knicks 15.00 Körfuboltakvöld 16.40 South. – Tottenham 18.20 Messan 19.50 Swansea – Liverpool 22.00 Footb. League Show 22.30 Spænsku mörkin 23.00 Real Madrid – Depor- tivo La Coruna 07.00 Messan 08.30 South. – Tottenham 10.10 B. Munchen – W. Bremen 11.50 Burnley – Man. Utd. 13.30 Brighton – Chelsea 15.10 Messan 16.40 Everton – WBA 18.20 Arsenal – Crystal Pa- lace 20.00 Spænsku mörkin 20.30 Footb. League Show 21.00 Lakers – Knicks 22.55 R. Betis – Barcelona 00.35 Swansea – Liverpool 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. Ragnheiður Sverrisdóttir djákni fl .06.50 Morgunvaktin. Helstu mál líðandi stundar krufin til mergjar. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Stefnumót. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Flugur. Fjallað er um tónlist- arfólk frá Kanada og Kaliforníu. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.03 R1918. Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Norðurslóð. Fjallað um skáld- ið, rithöfundinn, vísnasöngvarann og útvarpsmanninn Alf Prøysen. 15.00 Fréttir. 15.03 Sorgarakur. Seinni þáttur um dönsku skáldkonuna Karen Blixen. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Hátalarinn. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. Þáttur um dægurmál og menningu á breiðum grunni. 18.00 Spegillinn. 18.30 Útvarp KrakkaRÚV. Farið er yf- ir það helsta úr Krakkafréttum vik- unnar. Krakkar aðstoða, reyndir fréttamenn og sérfræðingar útskýra hlutina á skemmtilegan hátt. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu. Hljóð- ritun frá tónleikum Rússnesku kammerfílarmóníusveitarinnar . 20.35 Mannlegi þátturinn. (E) 21.30 Kvöldsagan: Íslenskur aðall: Sögulok. eftir Þórberg Þórðarson. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. (e) 23.05 Lestin. (e) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. Stöð 2 krakkar Mér fannst endurhannað Út- svar ekki fara sérstaklega vel af stað í haust en nú hafa nýju stjórnendurnir, Sólmundur Hólm og Guðrún Dís Emilsdóttir, náð vopnum sínum enda búin að stjórna 17 þáttum, eins og Guðrún Dís sagði í þættinum á föstudagskvöld og sam- leikur þeirra er orðinn með ágætum. Útsvar hefur verið á dag- skrá Sjónvarpsins í rúman áratug og enn er látbragðs- leikurinn helsti sveifluvald- urinn í keppni liðanna. Það er ekki örgrannt um að manni finnist liðin stundum fá misþung verkefni. Á föstudaginn, þegar Seltjarn- arnes og Vestmannaeyjar áttust við, fékk Þórlindur Kjartansson í liði Vest- mannaeyja t.d. það við- fangsefni að leika fiskiboll- ur, kjötsúpu, rækjukokkteil og sviðasultu. Eðlilega vafð- ist þetta nokkuð fyrir hon- um. Seltjarnarnes fór á end- anum með nokkuð öruggan sigur af hólmi enda var þar teflt fram leikreyndu liði. Stefán Eiríksson og hans fólk hefur þó örugglega ekki verið ánægt með að klúðra spurningu um lista- manninn Sigfús Halldórsson, að minnsta kosti ef það hef- ur séð sömu mynd af mál- verki og áhorfendur heima en málverkið var kirfilega merkt með nafninu Sigfús. Hvernig á að leika sviðasultu? Ljósvakinn Guðm. Sv. Hermannsson Stjórnendur Sólmundur og Guðrún Dís stjórna Útsvari. Erlendar stöðvar 17.05 Serbía – Frakkland (EM karla í handbolta) Bein útsending 19.20 Svíþjóð – Hvíta Rúss- land (EM karla í hand- bolta) Bein útsending RÚV íþróttir Omega 20.00 Kv. frá Kanada 21.00 S. of t. L. Way 21.30 Jesús er svarið 22.00 Catch the fire 17.00 T. Square Ch. 18.00 Tónlist 18.30 Máttarstundin 19.30 Joyce Meyer 18.00 Fresh off the Boat 18.25 Pretty Little Liars 19.10 New Girl 19.35 Modern Family 20.00 Seinfeld 20.25 Friends 20.50 Angie Tribeca 21.15 Empire 22.00 American Horror Story: Cult 22.45 iZombie 23.30 The Strain 00.15 New Girl 00.40 Modern Family 01.05 Seinfeld 01.30 Friends Stöð 3 Ofurmódelið Cindy Crawford styður son sinn sem þessa dagana gengur tískupallana í París! Cindy flaug til Frakklands til að horfa á 18 ára gaml- an son sinn hann Presley Gerber ganga á tískusýningu fyrir tískurisann Balmain á Men Paris Fashion Week 2018. Cindy sat fremst við sviðið og horfði með stolti á frumburðinn ganga í svörtum og hvítum kjólfötum. Auðvitað deildi hún þessu augnabliki með fylgj- endum sínum á Instagram og Twitter. Men’s Paris Fashion Week 2018 hófst á miðvikudag- inn í síðustu viku og lauk í gær, sunnudaginn 21. janúar. Sonur Cindy Crawford á tískupöllunum í París K100

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.