Morgunblaðið - 02.02.2018, Qupperneq 42
42 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 2. FEBRÚAR 2018
6.45 til 9
Ísland vaknar
Þau Ásgeir Páll, Jón Axel
og Kristín Sif koma
hlustendum inn í daginn.
Sigríður Elva segir fréttir
á hálftíma fresti.
9 til 12
Siggi Gunnars
Skemmtileg tónlist og
góðir gestir reka nefið
inn.
12 til 16
Erna Hrönn
Erna Hrönn spilar
skemmtilega tónlist og
spjallar um allt og ekk-
ert.
16 til 18
Magasínið
Hvati og Hulda Bjarna
fara yfir málefni líðandi
stundar og spila góða
tónlist síðdegis.
18 til 22
Heiðar Austmann
Betri blandan af tónlist
öll virk kvöld á K100.
K100 FM 100,5 Retro FM 89,5
K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til
dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður-
landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og
er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone.
Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is
Söngvarinn Meat Loaf segir bakverki sem hann hefur
þjáðst af vera það alvarlega að þeir hafi komið í veg fyr-
ir að hann hafi sungið opinberlega í heilt ár. Bætti hann
við að óvíst væri að hann mundi nokkurn tímann koma
fram aftur. Sjötugi tónlistarmaðurinn labbar um með
staf og skurðagerð sem hann gekkst undir bætti ekki
ástandið. Meat Loaf er þekktur fyrir að gefa sig allan í
sviðsframkomuna og segir hann engar líkur á að það
muni breytast. Þar af leiðandi eru ekki miklar líkur á að
fleiri tónleikar séu í vændum.
Ekki miklar líkur
á fleiri tónleikum
20.00 Magasín (e) Snædís
Snorradóttir skoðar fjöl-
breyttar hliðar mannlífs og
menningu, heilsu og útlits
og mannrækt.
20.30 Hvíta tjaldið (e)
Kvikmyndaþáttur þar sem
sögu hreyfimyndanna er
gert hátt undir höfði.
21.00 Þorrinn (e) Í þætt-
inum er fjallað um sögu,
sérstöðu og stemningu
kaldasta mánaðar ársins.
21.30 Hvíta tjaldið (e)
Endurt. allan sólarhringinn.
Hringbraut
08.00 King of Queens
08.25 Dr. Phil
09.05 The Tonight Show
09.45 The Late Late Show
10.25 Síminn + Spotify
13.10 Dr. Phil
13.50 The Mick
14.15 Man With a Plan
14.35 Ghosted
15.00 Family Guy
15.25 Glee
16.15 E. Loves Raymond
16.40 King of Queens
17.05 How I Met Y. Mother
17.30 Dr. Phil
18.15 The Tonight Show
19.00 The Late Late Show
19.45 America’s Funniest
Home Videos Bráð-
skemmtilegir þættir þar
sem sýnd eru ótrúleg
myndbrot sem fólk hefur
fest á filmu.
20.10 The Bachelor Leitin
að ástinni heldur áfram en
þetta er 20. þáttaröðin af
The Bachelor. Piparsveinn-
inn að þessu sinni er Ben
Higgins.
21.45 The Hunger Games:
Catching Fire
00.15 Mad Dog and Glory
Kvikmynd með Robert De
Niro, Uma Thurman og
Billy Crystal. Feiminn lög-
reglumaður bjargar lífi
glæpaforingja, sem
ákveður að launa honum
með því að senda honum fé-
lagsskap, unga dömu sem
skuldar glæpaforingjanum.
Myndin er stranglega
bönnuð börnum.
01.55 The Tonight Show
02.35 Prison Break
03.20 The Walking Dead
Sjónvarp Símans
EUROSPORT
16.15 Kamil Stoch, The Untold
Story 16.45 Live: Ski Jumping
18.00 Sports Explainers 18.05
Snooker 18.45 Live: Snooker
21.55 Olympic Confession 22.00
Kamil Stoch, The Untold Story
22.30 Ski Jumping 23.25 Ones
To Watch 23.30 Cycling
DR1
16.50 TV AVISEN 17.00 Antik-
Quizzen 17.30 TV AVISEN med
Sporten 18.00 Disney sjov 19.00
X Factor 20.00 TV AVISEN 20.15
Vores vejr 20.25 Red 22.10 Ride
Along 23.45 Unge Morse
DR2
16.00 DR2 Dagen 17.30 Virke-
lighedens Arvinger: Ancotrans
18.00 Husker du… 1984 19.00
The Brave One 21.00 Ranes Mu-
seum 21.30 Deadline 22.00 JER-
SILD minus SPIN 22.50 Dok-
umania: Mord i familien
NRK1
15.00 Der ingen skulle tru at no-
kon kunne bu 15.30 Solgt!
16.00 NRK nyheter 16.15 Fil-
mavisen 1956 16.30 Oddasat –
nyheter på samisk 16.45 Tegnsp-
råknytt 16.50 Billedbrev: Cova-
donga – Spanias vugge 17.00
Dagsnytt atten 17.50 Distrikts-
nyheter Østlandssendingen
18.00 Dagsrevyen 18.30 Norge
Rundt 18.55 Mesternes mester
19.55 Nytt på nytt 20.25 Skavlan
21.25 Detektimen: Tause vitner
22.00 Kveldsnytt 22.15 Detekti-
men: Tause vitner 23.20 Rolling
Stone Magazine – 50 år på kant-
en
NRK2
16.00 Bjørndalen – seier for seier
16.25 20 km i Anterselva 11.
januar 1996 16.30 Sprint i Ober-
hof 4. januar 1997 17.00 Jakt-
start i Oberhof 5. januar 1997
17.30 Sprint i Ruhpolding 11.
januar 1997 18.10 Sprint i Anter-
selva 17. januar 1997 19.00
Sprint i OL i Nagano 17. februar
1998 – rennet stoppes 19.20
Sprint i OL i Nagano 18. februar
1998 19.50 Sprint i Hochfilzen
11. desember 1998 20.15 Jakt-
start i Oberhof 9. januar 1999
20.45 Jaktstart i Anterselva 23.
januar 1999 21.20 20 km i
Hochfilzen 2. desember 1999
21.50 Jaktstart i Hochfilzen 4.
desember 1999 22.20 : Sprint i
Oberhof 6. januar 2000 22.50
Jaktstart i Oberhof 7. januar
2000 23.20 Jaktstart i Anterselva
22. januar 2000 23.55 Sprint i
Anterselva 1. desember 2000
SVT1
15.05 Karl för sin kilt 16.00 Vem
vet mest? 16.30 Sverige idag
17.00 Rapport 17.13 Kult-
urnyheterna 17.25 Sportnytt
17.30 Lokala nyheter 17.45
Go’kväll 18.30 Rapport 18.55
Lokala nyheter 19.00 På spåret
20.00 Skavlan 21.00 Scott &
Bailey 21.50 Leif & Billy 22.05
Rapport 22.10 Suits 22.55 Veck-
ans brott
SVT2
17.00 Barnsjukhuset 17.50 Det
söta livet 18.00 Vem vet mest?
18.30 Förväxlingen 19.00 Raghu
Rai ? mästerfotograf i Indien
20.00 Aktuellt 20.18 Kult-
urnyheterna 20.23 Väder 20.25
Lokala nyheter 20.30 Sportnytt
20.45 Your sister’s sister 22.15
Bates Motel 23.00 True Blood
23.50 Barnsjukhuset
RÚV
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 bíó
Stöð 2 sport
Stöð 2 sport 2
N4
16.55 Varnarliðið Heimild-
arþáttaröð í fjórum hlut-
um um sögu Bandaríkja-
hers á Íslandi á árunum
1951-2006. (e)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Froskur og vinir
hans
18.08 Söguhúsið
18.15 Best í flestu (Best i
mest II) (e)
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.40 Best í Brooklyn
(Brooklyn Nine Nine IV)
Lögreglustjóri ákveður að
breyta afslöppuðum undir-
mönnum sínum í þá bestu
í borginni.
20.05 Útsvar (Fjarðabyggð
– Fljótsdalshérað) Bein út-
sending frá spurninga-
keppni sveitarfélaga.
21.25 Vikan með Gísla
Marteini Gísli Marteinn
fær til sín góða gesti á
föstudagskvöldum í vetur.
Allir helstu atburðir vik-
unnar í stjórnmálum,
menningu og mannlífi eru
krufnir í beinni útsend-
ingu. Persónur og leik-
endur koma í spjall og
brakandi fersk tónlistar-
atriði koma landsmönnum
í helgarstemninguna.
Stjórn útsendingar: Ragn-
heiður Thorsteinsson.
22.10 Lewis (Lewis) Bresk
sakamálamynd þar sem
Lewis lögreglufulltrúi í
Oxford glímir við dul-
arfullt sakamál. Meðal
leikenda eru Kevin
Whately, Laurence Fox,
Clare Holman og Rebecca
Front. Bannað börnum.
23.40 Endurborinn (Venuto
al mondo) Kvikmynd með
Penélope Cruz í hlutverki
konu sem ferðast til Saraj-
evó með syni sínum til
þess að sýna honum hvar
faðir hans lést í Bosníu-
stríðinu. Leikstjóri: Sergio
Castellitto. Leikarar:
Penélope Cruz, Emile
Hirsch og Adnan Hasko-
vic. Stranglega bannað
börnum.
01.45 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok
07.00 The Simpsons
07.25 Tommi og Jenni
07.45 Ljóti andaru. og ég
08.05 The Middle
08.30 Drop Dead Diva
09.15 B. and the Beautiful
09.35 Doctors
10.20 Veep
10.50 Mike & Molly
11.15 Anger Management
11.45 The Heart Guy
12.35 Nágrannar
13.00 Temple Grandin
14.45 Me and Earl and the
Dying Girl
16.25 I Own Australia’s
Best Home
17.15 Friends
17.40 B. and the Beautiful
18.05 Nágrannar
18.30 Fréttir
18.55 Ísland í dag
19.10 Sportpakkinn
19.20 Fréttayfirlit og veður
19.25 So You Think You Can
Dance
20.55 Steypustöðin Önnur
þáttaröð þessara frábæru
sketsaþátta þar sem einir
þekktustu grínarar lands-
ins eru samankomin aftur.
21.30 Hacksaw Ridge
23.45 Lion
01.45 Temple Grandin
03.30 Me and Earl and the
Dying Girl
05.10 The Middle
12.15/17.05 African Safari
13.40/18.35 Fed up
15.15/20.10 Pan
22.00/03.35 In The Heart of
the Sea
24.00 We’ll Never Have
Paris
01.35 Lone Survivor
20.00 Að austan (e) Þáttur
um mannlíf, atvinnulíf,
menningu og daglegt líf á
Austurlandi
20.30 Landsbyggðir (e)
Umræðþáttur þar sem
rædd eru málefni sem
tengjast landsbyggðunum.
21.00 Föstudagsþáttur Í
Föstudagsþættinum fáum
við góða gesti og ræðum við
þá um málefni líðandi
stundar.
Endurt. allan sólarhringinn.
07.24 Barnaefni
15.47 Doddi litli og Eyrnastór
16.00 Áfram Diego, áfram!
16.24 Svampur Sveinsson
16.49 Lalli
16.55 Rasmus Klumpur
17.00 Strumparnir
17.25 Hvellur keppnisbíll
17.37 Ævintýraferðin
17.49 Gulla og grænjaxl.
18.00 Stóri og litli
18.13 Víkingurinn Viggó
18.27 K3
18.38 Mæja býfluga
18.50 Tindur
19.00 Ástr. á Goðabakka
07.10 Grótta – FH
08.40 Seinni bylgjan
10.15 Swansea – Arsenal
11.55 T.ham – Man. United
13.35 Patriots – Jaguars
15.55 Eagles – Vikings
18.15 Road to the Super-
bowl 2018
19.15 La Liga Report
19.45 Haukar – Tindastóll
22.00 Körfuboltakvöld
23.40 Köln – B. Dortmund
01.20 Bolton W. – Bristol
08.20 ÍR – Stjarnan
10.00 H.field – Liverpool
11.45 Haukar – Grótta
13.05 Haukar – Stjarnan
14.30 Seinni bylgjan
16.00 Pro Bowl: AFC – NFC
18.25 Grótta – FH
19.55 Bolton W – Bristol
22.00 Pr. League Preview
22.30 PL Match Pack
23.00 La Liga Report
23.30 Bundesliga Weekly
24.00 Haukar – Tindastóll
01.40 Körfuboltakvöld
06.45 Morgunbæn og orð dagsins.
Séra Ragnar Gunnarsson flytur.
06.50 Morgunvaktin. Helstu mál líð-
andi stundar krufin til mergjar.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Í ljósi sögunnar.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Óskastundin. Óskalagaþáttur
hlustenda.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.03 R1918. Reykvíkingar dagsins
í dag ljá Reykvíkingum frá árinu
1918 rödd sína. : Úlfur Eldjárn.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Brot af eilífðinni: Lonnie John-
son. Fyrsti þáttur um gítarleikarann
Lonnie Johnson frá New Orleans
sem lærði á fiðlu, gítar, banjó,
mandólin, píanó, orgel og bassa.
15.00 Fréttir.
15.03 Sögur af landi. (e)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Málið er.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin. Þáttur um dægurmál
og menningu á breiðum grunni.
18.00 Spegillinn.
18.30 Brot úr Morgunvaktinni.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Flugur. (e)
19.45 Hitaveitan. Ráðlagður kvöld-
skammtur af rytmískri músík.
20.35 Mannlegi þátturinn. (e)
21.30 Kvöldsagan: Hægt andlát. eft-
ir Simone de Beauvoir.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.09 Lestur Passíusálma. Halldór
Laxness les. Fyrsta vers af hverjum
sálmi er sungið af Kristni Hallssyni.
22.20 Samfélagið. (e)
23.15 Lestin. (e)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Stöð 2 krakkar
Ég settist niður með frúnni
og horfði á fyrsta þáttinn í
nýrri seríu af Steypustöðinni
á Stöð 2. Ég varð ekki fyrir
vonbrigðum. Þessi fyrsti
þáttur lofar mjög góðu þar
sem íþróttafréttamaðurinn
góðkunni, Hörður Magnús-
son, stal senunni. Ég hef svo
sem vitað í mörg ár að Höddi
Magg er með leikaragenið.
Faðir hans, Magnús Ólafs-
son, hefur leikið í fjöldanum
öllum af bíómyndum og sjón-
varpsmyndum og hefur
undantekningalaust gert það
vel. Markaskoraranum mikla
úr Firðinum kippir svo
sannarlega í kynið. Ég hló
mig máttlausan í vel heppn-
uðum „skets“ sem Hörður
var í og vonandi bregður
honum fyrir í fleiri þáttum í
Steypustöðinni. Hörður þarf
ekkert að óttast þegar og ef
hann ákveður að skipta um
starfsvettvang, sem ég vona
þó að hann geri ekki því
hann er góður sjónvarps-
maður og afbragðs fótbolta-
lýsandi. Hann er líka með
leikarablóð í æðum og getur
gert það gott ef hann vill feta
leiklistarbrautina. Auðunn
Blöndal, oft nefndur Auddi
Blö, Sverrir Þór Sverrisson,
betur þekktur sem Sveppi,
Saga Garðarsdóttir og síðast
en ekki síst Steinþór Hróar
Steinþórsson, Steindi Jr,
gerðu líka sitt í að skemmta
mér.
Höddi Magg stal
senunni
Ljósvakinn
Guðmundur Hilmarsson
Ljósmynd/Stöð 2
Góður Hörður Magnússon er
efni í góðan leikara.
Erlendar stöðvar
Omega
20.00 C. Gosp. Time
20.30 Jesús er svarið
21.00 Catch the Fire
22.00 T. Square Ch.
18.00 Benny Hinn
18.30 David Cho
19.00 Cha. Stanley
19.30 Joyce Meyer
17.40 Fresh off the Boat
18.00 Pretty Little Liars
18.45 First Dates
19.30 Entourage
20.00 Seinfeld
20.25 Modern Family
20.50 Friends
21.15 Bob’s Burger
21.40 American Dad
22.00 The Knick
22.45 UnReal
23.30 NCIS: New Orleans
00.15 Entourage
Stöð 3
Á þessum degi árið 2004 baðst bandaríska sjónvarps-
stöðin CBS afsökunar á óvæntum endi á hálfleikssýn-
ingu úrslitaleiks bandarísku ruðningsdeildarinnar, Su-
per Bowl. Atvikið var með þeim hætti að Justin
Timberlake fékk Janet Jackson til sín á svið og undir
lok lagsins „Rock Your Body“ reif hann í brjósta-hlíf á
leðurtoppi söngkonunnar og beraði hægra brjóst henn-
ar. Margir áhorfendur hringdu til stöðvarinnar og lýstu
óánægju sinni með þetta. Sagði upplýsingafulltrúi
stöðvarinnar að þeim þætti þetta mjög miður.
Atriðið sem hneykslaði
heimsbyggðina
CBS baðst
afsökunar.
K100
Meat Loaf þjáist
af bakverkjum.