Morgunblaðið - 03.02.2018, Blaðsíða 50
50 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. FEBRÚAR 2018
9 til 12
Opið um helgar Ásgeir
Páll opnar um helgar og
býður hlustendum K100
upp á skemmtun á laug-
ardagsmorgni í samstarfi
við Hagkaup. Góðir gest-
ir, skemmtileg tónlist og
hinn vinsæli leikur, svar-
aðu rangt til að vinna.
Byrjaðu helgina með Ás-
geiri á K100.
12 til 18
Kristín Sif spilar réttu
lögin á laugardegi og
spjallar um allt og ekk-
ert. Kristín er í loftinu í
samstarfi við Lean Body
en hún er bæði boxari og
crossfittari og mjög um-
hugað um heilsu.
18 til 22
Stefán Valmundar
Stefán spilar skemmti-
lega tónlist á laug-
ardagskvöldum. Bestu
lögin hvort sem þú ætlar
út á lífið, ert heima í
huggulegheitum eða
jafnvel í vinnunni.
22 til 2
Við sláum upp alvöru
bekkjarpartýi á K100. Öll
bestu lög síðustu ára-
tuga sem fá þig til að
syngja og dansa með.
K100 FM 100,5 Retro FM 89,5
K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til
dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður-
landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og
er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone.
Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is
Tónlistarmaðurinn Júníus Meyvant er byrjaður að taka
upp nýja plötu sem hann hefur verið að vinna að und-
anfarin tvö ár. Aðdáendum hans gefst kostur á að fylgj-
ast með upptökuferlinu. Hann hefur sett af stað sér-
staka forsölu í gegnum síðuna PledgeMusic þar sem
hægt er að forpanta eintak af nýju plötunni. Einnig er
hægt að panta þar málverk, handskrifaða texta og fleira
eftir listamanninn, í takmörkuðu upplagi. Þeir sem for-
panta fá aðgang að sérstakri síðu þar sem Júníus mun
setja inn uppfærslur úr stúdíóinu eins og ljósmyndir,
myndbönd og jafnvel tóndæmi af lögum í vinnslu.
Býður aðdáendum að fylgjast með
20.00 Suðurnesja-magasín
Víkurfrétta Mannlífið, at-
vinnulífið og
20.30 Mannamál Hér ræðir
Sigmundur Ernir Rún-
arsson við þjóðþekkta ein-
staklinga
.21.00 Hafnir Íslands Heim-
ildaþættir um hafnir og
samfélög hafnarbyggða.
21.30 Heimilið Þáttur um
neytendamál.
Hringbraut
08.00 King of Queens
08.25 E. Loves Raymond
09.10 How I Met Y. Mot-
her
09.55 Life in Pieces
10.15 Angel From Hell
10.40 The Great Indoors
11.05 Benched
11.30 Bean
13.05 America’s Funniest
Home Videos
13.30 The Bachelor
15.00 Superior Donuts
15.25 Scorpion
16.15 E. Loves Raymond
16.40 King of Queens
17.05 How I Met Y. Mot-
her
17.30 Fr. With Better Lives
17.55 Rules of Engagem.
18.20 Family Guy
18.45 Glee
19.30 The Duke Skemmti-
leg fjölskyldumynd. Þegar
auðugur hertogi andast
kemur í ljós að hann hefur
arfleitt hundinn sinn Hú-
bert að öllum sínum eig-
um, ættingjum hans til
mikillar gremju.
21.00 Pearl Harbor Stríðs-
aga og rómantík blandast
saman í þessar mynd um
árás gegn Hawaii í 1941.
00.05 My Best Friend’s
Girl Dustin er enginn sér-
fræðingur í kvennamálum
og er á góðri leið með að
klúðra sambandinu við
kærustuna. Hann fær því
félaga sinn, Tank, sem er
algjör ruddi, til að reyna
við hana í von um að hún
sjái hversu góður mann-
kostur hann er. Myndin er
bönnuð börnum yngri en
12 ára.
01.50 Semi-Pro
03.29 Mallrats
Sjónvarp Símans
EUROSPORT
15.00 Live: Ski Jumping 16.45
Destination Pyeongchang 17.10
Olympic Games 18.00 Formula E
19.00 Live: Formula E 20.15
Live: Snooker 22.35 Olympic
Confession 22.40 Ski Jumping
23.25 Ones To Watch 23.30
Cycling
DR1
15.05 Far til Fire – Onkel Sofus
vender tilbage 16.30 X Factor
17.30 TV AVISEN med Sporten
18.00 Danmarks Indsamling
23.00 The Love Punch
DR2
15.32 Temalørdag: Hårets magt
16.32 Videnskabsmagasinet: Hår
17.00 Chocolat 19.00 Temal-
ørdag: Bjergenes storslåede natur
– Rocky Mountains 19.50 Temal-
ørdag: Bjergenes storslåede natur
– Himalaya 20.40 Temalørdag:
Bjergenes storslåede natur – And-
esbjergene 21.30 Deadline
22.00 JERSILD om Trump 22.35
Debatten 23.35 Detektor
NRK1
16.45 Sport i dag 18.00 Lør-
dagsrevyen 18.45 Lotto 18.55
Alle mot 1 20.20 Nesten voksen
20.45 Lindmo 21.45 Smilehullet
22.00 Kveldsnytt 22.15 Tusen
ganger god natt
NRK2
14.55 Bjørndalen – seier for
seier: Jaktstart i Ruhpolding 18.
januar 2004 15.35 Sprint på Bei-
tostølen 2. desember 2004
15.55 Sprint i Holmenkollen 11.
desember 2004 16.30 Sprint i
Ruhpolding 15. januar 2005
17.00 Jaktstart i Ruhpolding 16.
januar 2005 17.45 20 km i An-
terselva 19. januar 2005 18.05
Sprint i Anterselva 21. januar
2005 18.25 Jaktstart i Anterselva
21. januar 2005 18.55 Felles-
start i Pokljuka 20. februar 2005
19.30 Sprint i VM i Hochfilzen 5.
mars 2005 20.00 Jaktstart i VM i
Hochfilzen 6. mars 2005 20.30
Fellesstart i VM i Hochfilzen 13.
mars 2005 21.10 Jaktstart i
Khanty-Mansijsk 17. mars 2005
21.30 Jaktstart i Östersund 27.
november 2005 22.00 Fellesstart
i Anterselva 22. januar 2006
22.40 Sprint i Pokljuka 8. mars
2006 23.00 Jaktstart i Pokljuka
11. mars 2006 23.30 Jaktstart i
Kontiolahti 18. mars 2006
SVT1
15.50 På spåret 16.50 Helg-
målsringning 16.55 Sportnytt
17.00 Rapport 17.15 Go’kväll
18.00 Sverige! 18.30 Rapport
18.45 Sportnytt 19.00 Mel-
odifestivalen 2018: Deltävling 1
20.30 Pitch perfect 22.20 Rap-
port 22.25 Evan den allsmäktige
SVT2
12.35 Tungskärarna 13.35 Ve-
tenskapens värld 14.35 Konsthi-
storier 15.05 Sverige idag på
romani chib/arli 15.15 Rapport
15.20 Sverige idag på romani
chib/lovari 15.30 Klipp ur
Strömsö 15.40 Villes kök 16.10
Världens natur: Yellowstone
17.00 Hundra procent bonde
17.30 Studio Sápmi 18.00 Kult-
urstudion 18.01 Birgit-
almanackan 18.05 Kulturstudion
18.10 Ingmar Bergman och mus-
iken 19.10 Kulturstudion 19.15
Trollflöjten 21.30 Kulturstudion
21.35 Bergman och psalm 305
21.40 Treme 22.40 Kulturveckan
23.40 Idévärlden
RÚV
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 bíó
Stöð 2 sport
Stöð 2 sport 2
N4
07.00 KrakkaRÚV
10.20 Útsvar (Fjarðabyggð
– Fljótsdalshérað)
11.30 Vikan með Gísla Mar-
teini (e)
12.15 Á sama báti (e)
13.00 Reykjavíkurleikarnir
2018 (Frjálsíþróttir)
15.00 Reykjavíkurleikarnir
2018 (Kraftlyftingar)
16.00 Reykjavíkurleikarnir
2018 (Áhaldafimleikar)
18.00 Táknmálsfréttir
18.10 KrakkaRÚV
18.11 Kioka
18.17 Tobi!
18.21 Letibjörn og læmingj-
arnir
18.28 Hrúturinn Hreinn
18.35 Krakkafréttir vik-
unnar (3. febrúar 2018)
18.54 Lottó
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Veður
19.45 Tracey Ullman tekur
stöðuna (Tracey Ullman’s
Show) Gamanþættir með
leikkonunni Tracey Ullman
þar sem hún tekur heima-
land sitt, Bretland, fyrir og
gerir því skil í gegnum alls
kyns persónur.
20.20 The Muse (Listagyðj-
an) Gamanmynd um hand-
ritshöfundinn Steven sem
vantar innblástur og leitar
til konu sem vinur hans
segir að sé listagyðja.
21.55 Bíóást – Reservoir
Dogs (Glæpahundar) Í Að
þessu sinni segir Hrönn
Sveinsdóttir, framkvæmda-
stjóri Bíó Paradís, frá kvik-
myndinni Reservoir Dogs í
leikstjórn Quentins Tarant-
inos. Myndin er frá árinu
1992 og segir frá hópi
glæpamanna sem skipu-
leggur demantarán.
23.40 Flóðbylgjan (Bølgen)
Spennandi stórslysamynd
um náttúruhamfarir sem
ganga yfir fjallaþorp innst í
Geirangursfirði í Noregi.
Þrátt fyrir að vísindamenn
hafi árum saman varað
þorpsbúa við skriðum virð-
ast fáir hafa áttað sig á
hvers náttúran er megnug.
(e) Stranglega bannað
börnum.
01.20 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok
07.00 Barnaefni
11.15 Friends
12.20 Víglínan
13.05 B. and the Beautiful
14.50 Fright Club
15.35 Born Different
16.00 Kórar Íslands
17.05 Hversdagsreglur
18.00 Sjáðu
18.30 Fréttir
18.55 Sportpakkinn
19.05 Lottó
19.10 Top 20 Funniest
19.55 Hlustendaverðlaunin
2018 Bein útsending frá
Hlustendaverðlaunum
Bylgjunnar, X-ins 977,
FM957 og Tónlist.
21.25 The Day After Tomor-
row Stórslysamynd sem
fjallar um það hvað gæti
gerst ef spár svartsýnustu
veðurfræðinga og umhverf-
issérfræðinga yrðu að
veruleika.
23.25 The Lobster Í ná-
lægri framtíð er illa séð að
vera einhleypur. fólki er að-
eins gefið 45 dagar til að
finna sér maka.
01.20 Manchester By the
Sea Þegar bróðir Lees
Chandler deyr er hann beð-
inn um að taka að sér son
hans, Patrick. Þá ósk á Lee
afar erfitt með að uppfylla.
03.35 Hell or High Water
05.15 George Lopez: The
Wall
06.25/14.10 Tootsie
08.20/16.05 Apollo 13
10.40/18.25 Elsa & Fred
12.15/20.00 Game Change
22.00/04.20 Batman v Su-
perman: Dawn of Justice
00.40 Queen of the Desert
02.45 Lost River
20.00 Föstudagsþáttur
21.00 Baksviðs
21.30 Hvítir mávar
22.00 Baksviðs
22.00 Baksviðs
22.30 Matur og menning
(e)
23.00 Milli himins og jarðar
(e)
23.30 Atvinnupúlsinn
Endurt. allan sólarhringinn.
07.00 Barnaefni
15.49 Lalli
15.55 Rasmus Klumpur
16.00 Strumparnir
16.25 Hvellur keppnisbíll
16.37 Ævintýraferðin
16.49 Gulla og grænjaxl.
17.00 Stóri og litli
17.13 Víkingurinn Viggó
17.27 K3
17.38 Mæja býfluga
17.50 Tindur
18.24 Mörg. frá Madag
.18.47 Doddi og Eyrnastór
19.00 The Seventh Dwarf
06.50 Haukar – Tindastóll
08.30 Körfuboltakvöld
10.10 ÍR – Stjarnan
11.50 Pr. League Preview
12.20 Burnley – Man. City
14.50 Manchester United –
Huddersfield
17.00 Laugardagsmörkin
17.20 Arsenal – Everton
19.40 Levante – R. Madrid
21.45 Snæfell – Stjarnan
23.25 Man. U. – H.field
01.05 Arsenal – Everton
06.45 Köln – B. Dortmund
08.25 Bolton – Bristol
10.05 Grótta – FH
11.45 Seinni bylgjan
13.20 Valur – Selfoss
14.55 1 á 1
15.20 Snæfell – Stjarnan
17.30 Road to the Super-
bowl 2018
18.30 Leicester – Swans.
20.10 B.mouth – Stoke
21.50 Brighton – W. Ham
23.30 WBA – Southampt.
01.10 Levante – R. Madrid
06.55 Morgunbæn og orð dagsins.
Séra Ragnar Gunnarsson flytur.
07.00 Fréttir.
07.03 Útúr nóttinni og inní daginn.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 En allt eru þetta orð. Fjallað
um sagnaþríleik eftir Jón Kalman
Stefánsson.
09.00 Fréttir.
09.05 Á reki með KK.
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfrengir.
10.15 Lansinn.
11.00 Fréttir.
11.02 Vikulokin.
12.00 Hádegisútvarp.
12.03 R1918.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
13.00 Gestaboð. Gestir þáttarins
eru Arndís Hrönn Egilsdóttir, Elma
Lísa Gunnarasdóttir, Jóhanna Frið-
rika Sæmundsdóttir og María Heba
Þorkelsdóttir.
14.00 Áhrifavaldar. Harpa Arn-
ardóttir, leikari og leikstjóri segir frá
áhrifavöldum sínum.
15.00 Flakk.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Jöklar í bókmenntum, listum
og lífinu.
17.00 Ágætis byrjun – þættir úr
menningarsögu fullveldisins Ís-
lands. Í útvarpsþáttunum Ágætis
byrjun ferðast hlustendur í gegnum
síðustu hundrað ár af listsköpun
landans.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Í ljósi sögunnar. (e)
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sveifludansar. Sveiflutónlist
og söngdansar að hætti hússins.
20.45 Fólk og fræði. Fjallað er um
söfnun og einkenni íslenskra þjóð-
sagna.
21.15 Bók vikunnar. Fjallað um
Grænmetisætuna eftir Han Kang í
þýðingu Ingunnar Snædal. (e)
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.09 Lestur Passíusálma. Halldór
Laxness les. Fyrsta versið er sungið
af Kristni Hallssyni.
22.18 Brot af eilífðinni. (e)
23.00 Vikulokin. (e)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Stöð 2 krakkar
Ég hélt að ég vissi ýmislegt
um Janis Joplin, söngkonuna
stórkostlegu sem lést af of
stórum heróínskammti, 27
ára gömul, á hótelherbergi í
Los Angeles 4. október 1970.
En það voru greinilega bara
yfirborðskenndu grunn-
atriðin, og svo lögin hennar
ódauðlegu, sem ég var með á
hreinu. Síðasta mánudags-
kvöld sýndi RÚV heimild-
armyndina Janis: Little Girl
Blue, sem var gerð árið 2015
um hennar stuttu en við-
burðaríku ævi. Myndin er
byggð á upptökum frá ferli
Janisar og gömlum viðtölum
við hana sjálfa, gömul bréf
hennar skoðuð, og rætt við
samferðafólk hennar, sam-
herja í hljómsveitum, um-
boðsmenn, systkini og aðra
sem þekktu hana persónu-
lega og umgengust. Fólk sem
að sjálfsögðu er allt komið
vel á áttræðisaldurinn í dag
en tók þátt í hinum villtu um-
brotatímum á sjöunda ára-
tug síðustu aldar. Ég hvet
alla sem áhuga hafa (og hina
jafnvel líka) til að ná í mynd-
ina á „voddið“ eða verða sér
út um hana eftir öðrum leið-
um. Hafir þú einhvern tíma
hrifist af söng Janisar er það
hrein skylda að sjá þessa
áhrifamiklu og vel gerðu
mynd. Mikið vildi ég að
heimsbyggðin hefði fengið
að njóta hennar hálfri öld
lengur.
Litla bláa stúlkan
Janis Joplin
Ljósvakinn
Víðir Sigurðsson
Einstök Janis Joplin átti
stuttan en magnaðan feril.
Erlendar stöðvar
Omega
20.00 Tom. World
20.30 Í ljósinu
21.30 Bill Dunn
22.00 Áhrifaríkt líf
18.00 Joni og vinir
18.30 W. of t. Mast.
19.00 C. Gosp Time
19.30 Joyce Meyer
15.55 Friends
17.55 Pretty Little Liars
18.40 Fresh off the Boat
19.05 Entourage
19.35 Modern Family
20.00 Brother vs. Brother
20.45 UnReal
21.30 NCIS: New Orleans
22.15 The Knick
23.10 The Mentalist
23.55 Banshee
00.45 Entourage
01.10 Modern Family
Stöð 3
Stúlkurnar í MíóTríó kíktu í Magasínið í vikunni. Þær
Hrafnhildur, Gígja Marín og Gunnhildur Fríða eru allar
frá Hveragerði og eru á aldrinum 13 til 15 ára. Á dög-
unum gáfu þær út eigin útgáfu lagsins „Man In The Mir-
ror“ með Michael Jackson sem þær leyfðu hlustendum
að heyra. Þetta er ekki fyrsta lag stúlknanna því í fyrra
gáfu þær út lagið „Förum í sumarfrí“ sem þær sömdu í
samstarfi við föður tveggja þeirra, Hallgrím Óskarsson.
Sjáðu stúlkurnar spreyta sig á Jackson slagaranum vin-
sæla á k100.is.
Tríóið kíkti til Hvata og Huldu á K100.
MíóTríó spreyta sig á Jackson
K100
Júníus Meyvant
vinnur að nýrri
plötu.