Morgunblaðið - 06.02.2018, Side 34

Morgunblaðið - 06.02.2018, Side 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 6. FEBRÚAR 2018 6.45 til 9 Ísland vaknar Þau Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif koma hlustendum inn í daginn. Sigríður Elva segir fréttir á hálftíma fresti. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. 12 til 16 Erna Hrönn Erna Hrönn spilar skemmtilega tónlist og spjallar um allt og ekkert. 16 til 18 Magasínið Hvati og Hulda Bjarna fara yfir málefni líðandi stundar og spila góða tónlist síðdegis. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. K100 FM 100,5  Retro FM 89,5 K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður- landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone. Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is Prins Póló safnar fyrir þriðju hljóðversplötu sinni á Kar- olina Fund. „Kæra hirð. Þá er komið að því. Ferli sem fór af stað í mars 2015 er komið á endastöð. Atburðarás sem ég var hálfpartinn að vona að myndi ekki fara af stað. Hvaða heilvita manneskja ákveður að eyða þrem- ur árum af ævinni í að búa til hljómplötu? Af fúsum og frjálsum vilja! Ég segi kannski ekki að ég sé búinn að sitja við í 6.240 klukkustundir en ég get þó sagt með sæmilegri samvisku að á hverjum degi fór dágóður tími í að gutla á gítar, strjúka píanó, pára í textabók eða gaula í hljóðnema.“ Platan mun heita Þriðja kryddið. Platan mun heita Þriðja kryddið. Prinsinn ákallar hirðina 20.00 Heimilið Þáttur um neytendamál. 20.30 Atvinnulífið Sigurður K. Kolbeinsson heimsækir fyrirtæki 21.00 Ritstjórarnir Sig- mundur Ernir ræðir við gesti sína um öll helstu mál líðandi stundar 21.30 Hvíta tjaldið Kvik- myndaþáttur þar sem sögu hreyfimyndanna er gert hátt undir höfði. Endurt. allan sólarhringinn. Hringbraut 08.00 King of Queens 08.25 Dr. Phil 09.05 The Tonight Show 09.45 The Late Late Show 10.25 Síminn + Spotify 13.10 Dr. Phil 13.50 Playing House 14.15 Jane the Virgin 15.00 9JKL 15.25 Wisd. of the Crowd 16.15 E. Loves Raymond 16.40 King of Queens 17.05 How I Met Y. Mother 17.30 Dr. Phil 18.15 The Tonight Show 19.00 The Late Late Show 19.45 Speechless 20.05 The Fashion Hero Skemmtileg þáttaröð þar sem venjulegt fólk fær tækifæri til að spreyta sig við fyrirsætustörf. 21.00 The Orville Sagan gerist í framtíðinni og segir frá áhöfn geimskutlunnar U.S.S. Orville, sem skipuð er bæði mönnum og geim- verum. 21.50 The Gifted Spennu- þáttaröð frá Marvel um systkini sem komast að því að þau eru stökkbreytt þó að foreldrar þeirra séu það ekki. 22.35 Ray Donovan Ray Donovan er fenginn til að bjarga málunum þegar fræga og ríka fólkið í Los Angeles lendir í vand- ræðum. 23.25 The Tonight Show 00.05 The Late Late Show 00.45 CSI Miami 01.30 The Good Fight 02.15 Chicago Med 03.05 Bull 03.50 Queen of the South Sjónvarp Símans EUROSPORT 12.25 Olympic Games 16.30 Formula E: Fia Championship In Santiago, Chile 17.30 Equestri- anism 18.30 Horse Excellence 19.00 Hall Of Fame Sochi 19.55 Ones To Watch 20.00 Cycling 22.00 Olympic Games 23.05 Cycling 23.55 Olympic Confes- sion DR1 11.00 Skattejægerne 2012 11.30 Kender du typen 2013 12.10 Hammerslag 12.55 Hun så et mord 14.25 Fader Brown 15.55 Jordemoderen 16.50 TV AVISEN 17.00 Antikduellen 17.30 TV AVISEN med Sporten 17.55 Vores vejr 18.05 Aftensho- wet 18.55 TV AVISEN 19.00 Hammerslag – Boligrov i det ve- stjyske 19.45 Forsvundne arvin- ger: Dæknavn Thora 20.30 TV AV- ISEN 20.55 Sundhedsmagasinet 21.20 Sporten 21.30 Beck: Pen- sionat Perlen 23.00 Taggart: Hemmeligheder 23.50 Fader Brown DR2 11.00 En reporter går i land: London 12.00 En reporter går i land: Sverige 13.00 Midt i nat- uren 14.00 Monsen på vildspor 15.00 Scientologys religiøse fængsel 16.00 DR2 Dagen 17.30 Mad – et spørgsmål om smag 18.30 Virkelighedens Arvinger: Flügger Dynastiet 19.00 Den ul- timative straf – dømt til døden 19.45 Dokumania: Min film om Scientology 21.30 Deadline 22.00 Besøgstid bag tremmer 23.05 Seriemorderen 23.55 Rus- lands værste fængsel NRK1 11.00 NRK nyheter 11.15 Col- umbo 12.50 Det gode bondeliv 13.20 Landgang 14.20 Normal galskap: Åndenes makt 15.00 Der ingen skulle tru at nokon kunne bu 15.30 Solgt! 16.00 NRK nyheter 16.15 Filmavisen 1956 16.30 Oddasat – nyheter på samisk 16.45 Tegnspråknytt 16.50 Spise med Price i Køben- havn 17.35 Extra 17.50 Distrikts- nyheter Østlandssendingen 18.00 Dagsrevyen 18.45 Fami- lieekspedisjonen 19.25 Norge nå 19.55 Distriktsnyheter Østlands- sendingen 20.00 Dagsrevyen 21 20.20 Datoen 21.20 Sámi Ál- bmotbeaivi – Samenes nasjon- aldag 22.05 Distriktsnyheter Øst- landssendingen 22.10 Kveldsnytt 22.25 Martin og Mikkelsen 22.45 Nesten voksen 23.10 Korrup- sjonsjegerne NRK2 11.00 NRK nyheter 17.00 Dags- nytt atten 18.00 Brenner & bø- kene 18.45 Abels tårn 19.25 Vil vi ha evig liv? 20.20 Kalde føtter 21.05 Danne og Bleckan 21.20 Urix 21.40 Mat på hjernen 22.40 Tysklands høgreekstreme 23.30 Abels tårn SVT1 11.55 Husdrömmar 12.55 På spåret 13.55 Synnöve Solbakken 15.30 Skattjägarna 16.00 Vem vet mest? 16.30 Sverige idag 17.00 Rapport 17.13 Kult- urnyheterna 17.25 Sportnytt 17.30 Lokala nyheter 17.45 Go’kväll 18.30 Rapport 18.55 Lokala nyheter 19.00 Auktions- sommar 20.00 Veckans brott 21.00 Dox: The work ? gruppte- rapi med mördare 22.30 Rapport 22.35 Fallande legend SVT2 15.00 Rapport 15.05 Forum 15.15 Agenda 16.00 Här är mitt museum 16.15 Nyheter på lätt svenska 16.20 Nyhetstecken 16.30 Oddasat 16.45 Uutiset 17.00 Samiska nationaldagen 17.30 Ishockey: Champions hoc- key league 19.00 Kulturveckan 20.00 Aktuellt 20.39 Kult- urnyheterna 20.46 Lokala nyheter 20.55 Nyhetssammanfattning 21.00 Sportnytt 21.15 Vem vet mest? 21.45 Bates Motel 22.30 Raghu Rai ? mästerfotograf i In- dien 23.30 Konsthistorier RÚV Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 Stöð 2 bíó Stöð 2 sport Stöð 2 sport 2 N4 15.35 Paradísarheimt (e) 16.05 Hæpið (Strákar – seinni hluti) (e) 16.35 Menningin – saman- tekt (e) 16.55 Íslendingar (Ási í Bæ) (e) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Kata og Mummi 18.12 Mói 18.23 Skógargengið 18.25 Netgullið (Trio: Cybergullet) Leikin norsk þáttaröð um krakkana Noru, Lars og Simen sem dragast inn í óvænta at- burðarás þegar Noregur verður fyrir netárás tölvu- þrjóts. 18.50 Krakkafréttir Frétta- þáttur fyrir börn á aldrinum 8-12 ára. 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.00 Kveikur (Vettvangs- sjúkrahús Rauða krossins og staða kennara) Vikuleg- ur fréttaskýringaþáttur sem tekur á málum bæði innan lands og utan. 20.40 Níundi áratugurinn (The Eighties) Heimildar- þættir um níunda áratuginn í Bandaríkjunum. 21.25 Höfuðstöðvarnar (W1A III) Ian Fletcher og aðstoðarmenn hans hafa fengið ný verkefni upp í hendurnar og eiga meðal annars að takast á við skipu- lagsbreytingar hjá BBC. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Gullkálfar (Mammon II) Norska þjóðin kemst í uppnám þegar blaðamaður er myrtur og Íslamska ríkið er grunað um að standa að baki morðinu. Stranglega bannað börnum. 23.15 Foster læknir (Doctor Foster) Læknirinn Gemma Foster er hamingjusamlega gift en einn daginn finnur hún ljósan lokk á trefli eiginmannsins. (e) Bannað börnum. 00.10 Kastljós (e) 00.25 Menningin (e) 00.30 Dagskrárlok 07.00 The Simpsons 07.20 Teen Titans Go! 07.45 The Middle 08.10 Mike & Molly 08.30 Ellen 09.15 B. and the Beautiful 09.35 The Doctors 10.15 Jamie’s 30 Minute Meals 10.40 Mr Selfridge 11.25 Landnemarnir 12.00 Lóa Pind: Snapparar 12.35 Nágrannar 13.00 American Idol 16.05 Feðgar á ferð 16.30 Friends 16.55 B. and the Beautiful 17.20 Nágrannar 17.45 Ellen 18.30 Fréttir 18.55 Ísland í dag 19.10 Sportpakkinn 19.20 Fréttayfirlit og veður 19.25 Anger Management 19.50 The Goldbergs 20.15 Born Different 20.40 Gone 21.25 Blindspot 22.10 Knightfall 22.55 Wrecked 23.15 Grey’s Anatomy 23.55 Divorce 00.25 Nashville 01.10 Nice Lady 02.10 Lethal Weapon 04.25 Insecure 05.00 The Middle 05.25 Friends 11.45/16.50 Kramer vs. Kramer 13.30/18.35 Tumbledown 15.10/20.15 Grown Ups 22.00/02.45 The Witch 23.35 American Heist 01.10 The Driftless Area 20.00 Að norðan Farið yfir helstu tíðindi líðandi stund- ar norðan heiða. 20.30 Matur og menning (e) Létt matargerð ásamt umfjöllun um listir og menningu. 21.00 Hvítir mávar (e) Gestur Einar Jónasson hittir skemmtilegt fólk. 21.30 Að vestan (e) Hlédís Sveinsdóttir ferðast um Vesturland. Endurt. allan sólarhringinn. 07.24 Barnaefni 17.00 Strumparnir 17.25 Hvellur keppnisbíll 17.37 Ævintýraferðin 17.49 Gulla og grænjaxl. 18.00 Stóri og litli 18.13 Víkingurinn Viggó 18.27 K3 18.38 Mæja býfluga 18.50 Tindur 19.00 Kapt. Skögultönn 07.10 Messan 08.40 Watford – Chelsea 10.20 L.pool – Tottenham 12.00 Leicester – Swans. 13.40 Messan 15.10 Levante – Real Mad. 16.50 Espanyol – Barcel 18.30 Spænsku mörkin 19.00 Pr. League Review 19.55 FA Cup 2017/2018 22.00 Þýsku mörkin 22.30 Köln – B. Dortmund 00.10 Augsburg – Frankf. 07.00 Seinni bylgjan 08.35 Selfoss – Afture 10.05 Haukar – Tindastóll 11.45 Snæfell – Stjarnan 13.25 Körfuboltakvöld 15.05 Grótta – FH 16.35 Arsenal – Everton 18.15 Messan 19.45 Brighton – West Ham 21.25 Bournem. – Stoke 23.05 Pr. League Review 24.00 FA Cup 2017/2018 01.40 Þýsku mörkin 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. Séra Ragnar Gunnarsson flytur. 06.50 Morgunvaktin. Helstu mál líð- andi stundar krufin til mergjar. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. Kristján Krist- jánsson leikur tónlist 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.03 R1918. Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Tríó. (e) 15.00 Fréttir. 15.03 Frjálsar hendur. (e) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. 18.00 Spegillinn. 18.30 Útvarp KrakkaRÚV. Boðið er í ferðalag um heim menningar. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu. Hljóð- ritun frá einleikstónleikum píanist- ans Alexeis Volodins á Enescu- tónlistarhátíðinni í Búkarest, í sept- ember í fyrra Á efnisskrá eru verk eftir George Enescu, Sergej Rak- hmanínóv, Nikolai Medtner ofl. 20.35 Mannlegi þátturinn. (e) 21.30 Kvöldsagan: Eyrbyggja saga. Helgi Hjörvar les. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.09 Lestur Passíusálma. Halldór Laxness les. Fyrsta versið er sungið af Kristni Hallssyni. 22.20 Samfélagið. (e) 23.15 Lestin. (e) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. Stöð 2 krakkar Stella Blómkvist er óvenju- leg persóna í íslenskum glæpasöguheimi e n það hef- ur bara tekist vel að flytja hana úr bókum yfir á sjón- varpsskjáinn. Nú er verið að sýna þátta- röðina um Stellu í Sjónvarpi Símans og þótt söguþráður- inn sé býsna ólíkindalegur má hafa af honum lúmskt gaman. Og það er líka gam- an að sjá hve Heiða Rún Sig- urðardóttir, sem leikur titil- hlutverkið, nýtur þess aug- ljóslega að brjótast út úr viðjum hlutverks síns í bresku sjónvarpsþáttunum um Poldark. En það ánægjulegasta, að minnsta kosti við þætti þrjú og fjögur, er hve hópur 18-20 ára gamalla ungmenna lék hlutverk sín þar vel og sann- færandi og nánast skyggði á aðra og reyndari leikara í þáttunum. Þetta voru þau Kristín Auður Sophusdóttir, Jasmín Dúfa Pitt, Jafet Máni Magn- úsarson, Daníel Hans Er- lendsson og Marólína Fann- ey Friðfinnsdóttir. Þetta fólk túlkaði sannarlega ekki neina fyrirmyndarunglinga en því tókst að mínu viti vel að koma til skila því sam- blandi af töffaraskap, angist og öryggisleysi, sem hlut- verkin kröfðust. Það verður gaman að fylgjast með þess- um ungu leikurnum í fram- tíðinni. Ungir leikarar blómstra í Stellu Ljósvakinn Guðm. Sv. Hermannsson Stella Heiða Rún Sigurðar- dóttir í hlutverki Stellu. Erlendar stöðvar 18.00 Fresh off the Boat 18.25 Pretty Little Liars 19.05 Entourage 19.35 Modern Family 20.00 Seinfeld 20.25 Friends 20.50 Last Man on Earth 21.15 iZombie 22.00 The Strain 22.45 50 Ways to Kill Your Mammy 23.30 Flash 00.15 Legend of Tomorrow 01.00 Entourage 01.25 Modern Family 01.50 Seinfeld 02.15 Friends Stöð 3 Breski tónlistarmaðurinn Billy Idol slasaðist alvarlega í mótorhjólaslysi á þessum degi árið 1990. Slysið varð með þeim hætti að rokkarinn var á heimleið úr hljóðveri á Harley-Davidson-hjólinu sínu og virti ekki stöðvunar- skyldu. Hann lenti í mjög hörðum árekstri við fólksbíl og fótbrotnaði, skarst og marðist illa þegar hann skall í götuna. Þurfti hann að gangast undir stóra aðgerð sem tók um þrjár klukkustundir. Idol var lánsamur að ekki fór verr þar sem hann var ekki með hjálm á höfðinu. Billy Idol lenti í alvarlegu mótorhjólaslysi. Slapp með skrekkinn K100

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.