Morgunblaðið - 19.02.2018, Blaðsíða 8
8 FRÉTTIRInnlent
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 19. FEBRÚAR 2018
The annual general meeting of CCP hf., company no. 450697-3469, will be held
on 5 March 2018 at the company’s headquarters at Grandagarður 8, Reykjavík,
starting at 14:00 GMT.
AGENDA:
The agenda for the meeting shall be the usual items of business according to
article 4.07 of the Articles of Association, including:
Report on the company’s state and activities during the 2017 calendar year.
Review and request for approval of the company’s consolidated and parent
financial statements for the year ended 31 December 2017.
Decision on the disposal of the company’s profit or loss for the year ended
31 December 2017.
Decision on remuneration of the members of the Board of Directors.
Proposal by the Board of Directors on the company’s compensation policy.
Election of the Board of Directors.
Election of auditors.
Other business lawfully brought to the meeting.
Candidates for the Board of Directors need to send notice in writing of their
candidacy to the company’s headquarters at least five days prior to the
annual general meeting.
Reykjavík, 19 February 2018
CCP‘s Board of Directors
1.
2.
3.
4.
5.
6.
7.
8.
ANNUAL GENERAL MEETING
OF CCP HF.
Það er þekkt að fréttamenn semtaka sig alvarlega hafa aldrei
rekist á neitt sem kenna má við öfg-
ar á vinstrihlið stjórnmála.
Öðru máli gegnirum það sem
hallast til hægri. Þá
er öfgastimpill innan
seilingar, þótt stund-
um fari fram innri
barátta um það
hvort nota skuli
hann eða rasistastimpilinn. Sal-
ómonsdómurinn er oftast sá að nota
báða, til öryggis.
Marine Le Pen var svo út-stimpluð að það sást ekki í
auðan blett.
En nú eiga virðulegir stimplararpólitískrar rétthugsunar í
vanda. Fréttir berast frá Frakklandi
um það að þar sé í burðarlið nýr
flokkur, „hægra megin við flokk“
Marine Le Pen!
Spakvitrir fréttaskýrendur hérheima og víða hefðu mátt kynna
sér fyrr hvað Le Pen stóð fyrir.
Vissulega vildi hún gætni í innflytj-
endamálum eftir ósköpin í Evrópu
og hafði efasemdir um ágæti evru,
rétt eins og norska þjóðin, sú sænska
og breska hafa haft.
En að öðru leyti var fröken LePen upptekin af velferð hinna
vinnandi stétta, eins og það hét, og
mætti hafa í huga á þessu ári, því
hinn 5. maí nk. hefði Karl Marx orð-
ið 200 ára.
En nú þarf að hanna nýjan stimp-il vegna ástandsins í Frakk-
landi. Hvað um öfgar, öfgahægri-
flokk? Eða gasalega rasalegan
öfgahægriflokk? Marxbræður
fréttastofa verða að leysa málið í
snatri.
Marine Le Pen
Marxbræður
fá verkefni
STAKSTEINAR
Veður víða um heim 18.2., kl. 18.00
Reykjavík 1 snjókoma
Bolungarvík 2 alskýjað
Akureyri -5 alskýjað
Nuuk -10 léttskýjað
Þórshöfn 5 skýjað
Ósló 1 rigning
Kaupmannahöfn 2 heiðskírt
Stokkhólmur -1 snjókoma
Helsinki -8 léttskýjað
Lúxemborg 3 léttskýjað
Brussel 7 léttskýjað
Dublin 10 súld
Glasgow 6 súld
London 9 alskýjað
París 8 heiðskírt
Amsterdam 6 heiðskírt
Hamborg 4 heiðskírt
Berlín 3 skýjað
Vín 2 skýjað
Moskva -3 snjókoma
Algarve 15 léttskýjað
Madríd 12 heiðskírt
Barcelona 14 léttskýjað
Mallorca 14 léttskýjað
Róm 11 skýjað
Aþena 11 léttskýjað
Winnipeg -16 alskýjað
Montreal -2 snjókoma
New York 3 heiðskírt
Chicago -3 þoka
Orlando 24 heiðskírt
Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar-
greinum Morgunblaðsins á slóðinni
http://mbl.is/mogginn/leidarar/
VEÐUR KL. 12 Í DAG
19. febrúar Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 9:10 18:15
ÍSAFJÖRÐUR 9:23 18:11
SIGLUFJÖRÐUR 9:07 17:53
DJÚPIVOGUR 8:41 17:42
Verðlagsþróun
síðustu tveggja
ára hefur ein-
kennst af meiri
verðstöðugleika
en Íslendingar
eiga að venjast,
samkvæmt úttekt
Alþýðusambands
Íslands á verð-
lagsþróun á mat-
vörum, sem unnin er upp úr gögnum
frá Hagstofunni um vísitölu neyslu-
verðs frá janúar 2016 til janúar 2018.
Í tilkynningu ASÍ segir að flestar
vörur hafi lækkað í verði á tíma-
bilinu og að neytendur njóti góðs af
gengisstyrkingu krónunnar. Verð á
innfluttum vörum hafi lækkað og
það sama megi segja um innlendar
vörur sem eru í samkeppni við inn-
fluttar matvörur.
Samkvæmt samantektinni hefur
verð á matvöru í heildina lækkað um
1,9% á síðustu tveimur árum. Þó
hafa ekki allir vöruflokkar lækkað í
verði og mjólkurvörur skera sig þar
sérstaklega úr, en þær hafa hækkað
um 7,4%.
ASÍ segir að þetta skýrist af því
að það sé „lítil eða engin“ samkeppni
á íslenskum mjólkurvörumarkaði.
Af þeim sökum sé svigrúm til verð-
hækkana, þrátt fyrir ytri aðstæður
eins og gengisstyrkingu.
Aðrir vöruflokkar sem hafa hækk-
að eru olíur og feitmeti, en verð í
þeim flokki hefur hækkað um 2,8%.
Inni í þeim vöruflokki eru til dæmis
smjör og smjörlíki sem tilheyra að
nokkru leyti mjólkuriðnaðinum hér
á landi. Þá hefur verð á fiski hækkað
lítillega eða um 1,2%.
Verð á ávöxtum hefur lækkað um
7%, grænmeti um 4,6% og verð á
kaffi, tei og kakói hefur lækkað um
8,%. Verð á súpum, sósum, blöndum
og kryddi hefur lækkað um 3,5% og
verð á gosdrykkjum og söfum um
1,6%. Verð á kjöti hefur lækkað um
0,6% og verð á brauð- og kornvörum
um 3,3%. athi@mbl.is
Matvöru-
verð hefur
lækkað
Mjólkurvörur hafa
þó hækkað um 7,4%
Verð Mjólkurvörur
hafa hækkað.
atvinna@mbl.is
Pantaðu pláss fyrir þína atvinnuauglýsingu á