Morgunblaðið - 21.02.2018, Blaðsíða 28
28 DÆGRADVÖL
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 21. FEBRÚAR 2018
1 6 2 5 4 8 3 9 7
5 4 7 3 6 9 2 8 1
8 9 3 2 7 1 5 4 6
3 2 8 6 9 5 7 1 4
4 5 1 7 8 3 9 6 2
6 7 9 1 2 4 8 3 5
9 8 5 4 1 7 6 2 3
7 1 6 9 3 2 4 5 8
2 3 4 8 5 6 1 7 9
4 9 8 2 7 3 5 6 1
7 3 6 5 1 9 4 2 8
1 2 5 6 8 4 9 7 3
6 8 1 3 9 7 2 5 4
2 5 9 4 6 1 8 3 7
3 7 4 8 2 5 6 1 9
8 4 3 1 5 6 7 9 2
5 1 7 9 4 2 3 8 6
9 6 2 7 3 8 1 4 5
2 3 8 5 9 7 4 1 6
7 5 1 4 8 6 2 9 3
9 6 4 3 2 1 8 7 5
3 1 5 7 4 8 9 6 2
8 4 9 6 3 2 1 5 7
6 2 7 1 5 9 3 4 8
4 8 2 9 6 5 7 3 1
5 7 3 8 1 4 6 2 9
1 9 6 2 7 3 5 8 4
Lausn sudoku
Maður hnaut um hefðu í þessu: „Hann kvaðst hefðu ætlað að gera annað.“ En nafnhátturinn að hafa er til
í þátíð: hefðu. Það á hjálparsögnin hafa sameiginlegt með systrum sínum munu og skulu (Ég sagðist
mundu/skyldu fara). Og einni sögn utanflokks: að vilja (vildu).
Málið
21. febrúar 1895
Kvennablaðið kom út í fyrsta
sinn. Blaðið átti ekki „að
flytja pólitískar greinar
heldur eingöngu gefa sig að
konunum og heimilunum,“
sagði ritstjórinn, Bríet
Bjarnhéðinsdóttir, sem vænti
þess að það myndi „efla fé-
lagsanda og samvinnu milli
kvenna“. Hún gaf blaðið út
til 1919.
21. febrúar 1945
Miklar skemmdir urðu í of-
viðri á Austfjörðum. Báta-
bryggjur skemmdust á Norð-
firði, báta rak á land og
skemmdir urðu á húsum. „Í
Hellisfirði fuku öll hús sem
til voru á staðnum,“ sagði í
Veðráttunni.
21. febrúar 2001
Hótel Búðir á Snæfellsnesi
eyðilagðist í eldi. Elsti hluti
hússins var frá 1836. Hótelið
var endurbyggt og opnað á
ný rúmu ári síðar.
Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson
Morgunblaðið/Alfons Finnsson
Þetta gerðist…
1 4 3 7
4 9 2 1
3 2 7 5
2 6 5 1
5 7 9 6
9 3
7 1 6 9 4
4 8 5
3 6 5 4 2
6 7 3
6 3 4
2 4 1 3
7
3 1
5 1 4 2
8
5 1
5 1 8 2 9
2 8 5
3 5 6
9
6 4
4 2 6 1
3 8 1 9
3 5
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni.
Sudoku
Frumstig Efsta stigMiðstig
Orðarugl
L R A N R Ó J T S R E H R R R N K H
T F X F J I S H M I N D Ð Æ O D L I
D T U N Q I X P R Ó T U Ð M V P I Y
B J U E M E L Q N D L A J U Q S N F
K I N M W Q U O B L R A W L O S I A
Y M E R C Y T K Ö I N T B L N U J O
Y T S U A H Q G R D S Æ B A Y H X L
S D D O Æ N R M R I K I K I V B M N
Y O G F U Ó U Í R I R S L L Y T U B
S Y A W T F K R S H Á T G E B V N O
C R D S L I I T L H E O N H H J U G
P E C Á R F Ö A F M X I K G Y O S A
D U J K L Ð D D C L D I M Z N B S B
D K L J V N R Z R F J O N A V Y Ú Ö
S H C A R R L D B C K M G E N R R R
S O R A M I H Y H Q Q K I I M N R N
A Ð Á R I D N E S Z C X D N P W A S
I R U A N N A D N E G I E M A S C O
Arndal
Rússunum
Andríkir
Bækistöðvar
Firrist
Heimanna
Herstjórnar
Háskans
Olnbogabörn
Ræðari
Sameigendanna
Sendiráða
Skjálfum
Stemmist
Stórgölluð
Ónothæfar
Krossgáta
Lárétt:
1)
7)
8)
9)
11)
14)
15)
18)
19)
20)
Hrak
Visin
Ári
Rýkur
Nóa
Tek
Mein
Sjúk
Efi
Nýtna
Runan
Rúma
Varla
Æfa
Sinnulaus
Ósa
Aulum
Sárin
Skaps
Lof
2)
3)
4)
5)
6)
10)
12)
13)
16)
17)
Lóðrétt:
Lárétt: 4) Vals 6) Nötraði 7) Títt 8) Karldýr 9) Illa 12) Róin 16) Áþekkur 17) Sært 18)
Tanginn 19) Gana Lóðrétt: 1) Fnykur 2) Sterki 3) Halda 4) Vitri 5) Lítil 10) Lyktir 11)
Aurinn 13) Óhæfa 14) Nátta 15) Beins
Lausn síðustu gátu 21
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. Rc3 Be7
5. Bf4 O-O 6. e3 Rbd7 7. a3 c5 8. cxd5
Rxd5 9. Rxd5 exd5 10. dxc5 Rxc5 11.
Be5 Bf5 12. Be2 Bf6 13. O-O Be4 14.
Hc1 Re6 15. Bc3 Hc8 16. Dd2 Bxc3 17.
Hxc3 Hxc3 18. Dxc3 Bxf3 19. Bxf3 d4
20. exd4 Rxd4 21. Hd1 Rxf3+ 22. Dxf3
De7 23. h3 h6 24. b4 Hc8 25. g3 b6 26.
h4 De6 27. Kg2 He8 28. Hd3 De7 29.
Dd5 Dc7 30. Dd7 He7 31. Dd5 He8 32.
b5 De5 33. Dd7 De4+ 34. Kg1 He5 35.
Hd1 Df3 36. a4 He4 37. Dd8+ Kh7 38.
Dd5
Staðan kom upp á heimsmeistara-
mótinu í hraðskák sem lauk fyrir
skömmu í Ríad í Sádi-Arabíu. Sigurveg-
ari mótsins, norski heimsmeistarinn í
kappskák, Magnus Carlsen (2986),
hafði svart gegn aserska stórmeist-
aranum Shakhriyar Mamedyarov
(2770). 38... He1+! og hvítur gafst upp
enda að tapa liði, bæði eftir 39. Hxe1
Dxd5 og 39. Kh2 Dxf2+ 40. Kh3 Df1+
41. Kg4 Hxd1.
Svartur á leik
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Ábyrgðarlaust tal. N-AV
Norður
♠65
♥DG109
♦D109754
♣7
Vestur Austur
♠10874 ♠K32
♥742 ♥863
♦G3 ♦K8
♣DG65 ♣Á10932
Suður
♠ÁDG9
♥ÁK5
♦Á62
♣K84
Suður spilar 3G.
Skilvirkar sagnir byggjast á því að
menn „eigi fyrir sínu“ og séu ekki að
blaðra út og suður um efni fram. En í
vissum stöðum er þó leyfilegt að fara
með ábyrgðarlaust tal og segja eitthvað
án þess að meina mikið með því. Það
gildir til dæmis um hindranir í fyrstu
hendi á hagstæðum hættum.
Líttu til gjafarans í norður. Ef hann
opnar á 3♦ gætu þrír menn við borðið
lent í vandræðum. Einn þeirra er að
vísu makker, en TVEIR eru andstæð-
ingar. Líkurnar mæla því með blæðandi
hindrun. Í þessu tilfelli heldur suður á
öllum spilunum og gæti farið að hug-
leiða slemmu. En stillir sig í ljósi stöð-
unnar og lætur 3G duga.
Spilið er frá Reykjavíkurmótinu og
aðeins eitt par villtist í vonlausa
slemmu. Annars voru spiluð 3G eða
5♦. Við fyrstu sýn virðast 3G tapast
með laufi út, en svo er ekki – ef sagn-
hafi tekur strax fjóra slagi á hjarta
þvingast austur í þremur litum!
Frá
morgnifyrir allafjölskylduna í
þínu
hverfi t i l kvölds
Sími: 411 5000 • www.itr.is
Laugarnar í Reykjavík
NÆRING FYRIR LÍKAMA OG SÁL
www.versdagsins.is
Hann er
sjálfur
réttlátur
og réttlætir
þann sem
trúir á Jesú...