Morgunblaðið - 21.02.2018, Qupperneq 31
MENNING 31
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 21. FEBRÚAR 2018
»Kvartettinn Frænd-
fólkið kom fram á
djasskvöldi á Kex hosteli
við Skúlagötu í gærkvöldi.
Hann er skipaður þeim
Inga Bjarna Skúlasyni pí-
anóleikara, Oddrúnu Lilju
Jónsdóttur gítarleikara,
Þorgrími Jónssyni á
kontrabassa, Jan Kadereit
á slagverk og Matthíasi
Hemstock á trommur.
Kvartettinn lék meðal
annars nýja tónlist eftir
Inga Bjarna og Oddrúnu
Lilju en tónlistin var ann-
ars af ýmsum toga, heims-
tónlist frá ýmsum heims-
hornum og nútíma djass.
Ingi og Oddrún hafa starf-
að saman í Osló, þar sem
þau hafa bæði numið við
tónlistarháskólann þar í
borg.
Frændfólkið lék á djasstónleikum Kex hostels
Frændfólkið Tónlistin fyllti Kex hostel í gærkvöld og tónleikagestir nutu þess sem þar var flutt. Frændfólkið lék
meðal annars nýja tónlist eftir Oddrúnu Lilju gítarleikara og Inga Bjarna píanóleikara, sem eru lengst til hægri.
Tónleikagestir F.v. Jóhanna Elísa Skúladóttir, Skúli Ingimundarson og
Frosti Sigurjónsson voru á meðal gesta á tónleikunum á Kex hosteli.
Skemmtilegt Þær Helga Guðmundsdóttir (t.v.) og Emily höfðu gaman
af tónlist Frændfólksins líkt og aðrir viðstaddir.
Morgunblaðið/Kristinn Magnússon
Íslensk náttúra og menning eru
áberandi í kynningu á nýjum S9-
síma suður-kóreska Samsung-
fyrirtækisins. Tónskáldið Pétur
Jónsson var fengið til að gera fyrir
símann nýja útgáfu lagsins sem
Samsung hefur lengi notað sem ein-
kennandi hringitón fyrirtækisins,
Over the Horizon. Verður útgáfa
Péturs í nýju símunum þegar þeir
koma á markað.
Samsung hefur deilt vönduðu og
metnaðarfullu myndbandi við lagið
og er það unnið af íslenskum fag-
mönnum, leikstýrt af Baldvin Z og
kvikmyndað hér á landi af Tómasi
Erni Tómassyni og Snorra Þór
Tryggvasyni en sá síðarnefndi ann-
aðist landslagstökurnar. Sést Pétur
þar leika lagið í hljóðveri og bætast
síðan strengjaleikarar við. Flygildis-
skot af íslenskri náttúru eru áber-
andi og er flogið yfir jökla, árfarvegi
og brimbarðar strendur landsins
meðan lagið hljómar undir.
„Samsung voru að leita að kvik-
myndaskotinni útgáfu af laginu, og
leituðu því á meðal kvikmynda-
tónlistarmanna á Íslandi, því Ísland
var líka mikilvægur hluti af verkefn-
inu, þar sem hróður tónlistar okkar
fer víða, og ég naut góðs af því,“ seg-
ir Pétur í samtali við mbl.is um sam-
starfið við Samsung.
Over the Horizon hefur verið einn
mest notaði hringitónn heims frá því
að tæknirisinn setti hann fyrst í sím-
ana árið 2011. Pétur segir verkefnið
hafa verið afar umfangsmikið. „Ferl-
ið tók marga mánuði, og var flókið,
því að markaðssetning af þessu tagi
þarf að fara í gegnum flókin sam-
þykktarferli hjá svona stórfyrir-
tækjum,“ segir hann.
Í tilkynningu frá Samsung segir
að einkennislagið sé útsett að nýju
til að endurspegla fagurfræðilegar
áherslur í hönnun nýja símans; hafi
Pétri verið falið verkið og mínímal-
ísk útsetning hans hrífi áheyrendur
með í ferðalag. Þessi útgáfa ein-
kennislagsins „örvi tæra grunnþætti
mannlegra tilfinninga sem iðulega
séu bældir í hinu daglega lífi.“
„Hróður tónlistar okkar fer
víða og ég naut góðs af því“
Pétur Jónsson
útsetti fyrir nýjan
Samsung-síma
Skjáskot/Heimasíða Samsung
Fagmannlegt Í myndbandinu með Samsung sést Pétur Jónsson leika lagið í
hljóðveri. Mannlaust íslenskt landslag er áberandi í myndbandinu.
Ert þú á leið í leikhús? Pantaðu ljúffengar veitingar til
að njóta fyrir sýningu eða í hléi á borgarleikhus.is
Rocky Horror (Stóra sviðið)
Fös 16/3 kl. 20:00 Frums. Fös 6/4 kl. 20:00 6. s Fös 20/4 kl. 20:00 11. s
Sun 18/3 kl. 20:00 2. sýn Lau 7/4 kl. 20:00 aukas. Lau 21/4 kl. 20:00 aukas.
Mið 21/3 kl. 20:00 aukas. Sun 8/4 kl. 20:00 7. s Sun 22/4 kl. 20:00 12. s
Fim 22/3 kl. 20:00 aukas. Mið 11/4 kl. 20:00 aukas. Fim 26/4 kl. 20:00 13. s
Fös 23/3 kl. 20:00 3. s Fim 12/4 kl. 20:00 aukas. Lau 28/4 kl. 20:00 25. s
Lau 24/3 kl. 20:00 4. s Fös 13/4 kl. 20:00 aukas. Mið 2/5 kl. 20:00 26. s
Sun 25/3 kl. 20:00 5. s Lau 14/4 kl. 20:00 8. s Fim 3/5 kl. 20:00 27. s
Þri 27/3 kl. 20:00 aukas. Sun 15/4 kl. 20:00 9. s Fös 4/5 kl. 20:00 28. s
Mið 4/4 kl. 20:00 aukas. Mið 18/4 kl. 20:00 aukas. Lau 5/5 kl. 20:00 29. s
Fim 5/4 kl. 20:00 aukas. Fim 19/4 kl. 20:00 10. s Sun 6/5 kl. 20:00 30. s
Besta partý sem þú munt nokkurn tímann upplifa.
Elly (Stóra sviðið)
Fös 23/2 kl. 20:00 128. s Fös 2/3 kl. 20:00 132. s Lau 10/3 kl. 20:00 136. s
Lau 24/2 kl. 20:00 129. s Lau 3/3 kl. 20:00 133. s Sun 11/3 kl. 20:00 137. s
Sun 25/2 kl. 20:00 130. s Sun 4/3 kl. 20:00 134. s Lau 17/3 kl. 20:00 138. s
Fim 1/3 kl. 20:00 131. s Fös 9/3 kl. 20:00 135. s
Sýningar haustið 2018 komnar í sölu.
Himnaríki og helvíti (Stóra sviðið)
Fim 22/2 kl. 20:00 Lokas.
Allra síðustu sýningar!
Brot úr hjónabandi (Litla sviðið)
Mið 21/2 kl. 20:00 54. s Fös 2/3 kl. 20:00 56. s
Lau 24/2 kl. 20:00 55. s Lau 3/3 kl. 20:00 Lokas.
Síðustu sýningar komnar í sölu.
Lóaboratoríum (Litla sviðið)
Fim 22/2 kl. 20:00 Lokas.
Í samvinnu við Sokkabandið.
Sýningin sem klikkar (Nýja sviðið)
Lau 24/3 kl. 20:00 Frums. Lau 7/4 kl. 20:00 6. s Lau 14/4 kl. 20:00 12. s
Sun 25/3 kl. 20:00 2. s Sun 8/4 kl. 20:00 7. s Sun 15/4 kl. 20:00 13. s
Þri 27/3 kl. 20:00 3. s Þri 10/4 kl. 20:00 8 .s Mið 18/4 kl. 20:00 14. s
Mið 4/4 kl. 20:00 4. s Mið 11/4 kl. 20:00 9. s Fim 19/4 kl. 20:00 15. s
Fim 5/4 kl. 20:00 aukas. Fim 12/4 kl. 20:00 10. s Fös 20/4 kl. 20:00 16. s
Fös 6/4 kl. 20:00 5. s Fös 13/4 kl. 20:00 11. s Lau 21/4 kl. 20:00 17. s
Það er alveg öruggt að þetta fer úrskeiðis!
Slá í gegn (Stóra sviðið)
Mið 21/2 kl. 19:30 Fors Lau 3/3 kl. 19:30 5.sýn Lau 24/3 kl. 19:30 11.sýn
Fim 22/2 kl. 19:30 Fors Fim 8/3 kl. 19:30 Auka Sun 25/3 kl. 19:30 12.sýn
Fös 23/2 kl. 19:30 Fors Fös 9/3 kl. 19:30 6.sýn Lau 7/4 kl. 19:30 13.sýn
Lau 24/2 kl. 19:30 Frums Lau 10/3 kl. 19:30 7.sýn Sun 8/4 kl. 19:30 14.sýn
Sun 25/2 kl. 19:30 2.sýn Lau 17/3 kl. 19:30 8.sýn Fös 13/4 kl. 19:30 15.sýn
Fim 1/3 kl. 19:30 3.sýn Sun 18/3 kl. 19:30 9.sýn Lau 14/4 kl. 19:30 16.sýn
Fös 2/3 kl. 19:30 4.sýn Fös 23/3 kl. 19:30 10.sýn Sun 22/4 kl. 19:30 17.sýn
Einstaklega litríkt sjónarspil og frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna!
Risaeðlurnar (Stóra sviðið)
Fös 16/3 kl. 19:30 Síðustu
Síðustu sýningar komnar í sölu
Fjarskaland (Stóra sviðið)
Sun 4/3 kl. 13:00 Sun 11/3 kl. 13:00 Síðustu
Sun 4/3 kl. 16:00 Sun 11/3 kl. 16:00 Síðustu
Síðustu sýningar komnar í sölu
Faðirinn (Kassinn)
Mið 28/2 kl. 19:30 24.sýn Fim 15/3 kl. 19:30 26.sýn
Mið 7/3 kl. 19:30 25.sýn Fös 16/3 kl. 19:30 27.sýn
Áhrifamikið nýtt verðlaunaverk.
Efi (Kassinn)
Þri 27/2 kl. 19:30 Auka Þri 6/3 kl. 19:30 13.sýn Sun 18/3 kl. 19:30 19.sýn
Lau 3/3 kl. 19:30 14.sýn Fös 9/3 kl. 19:30 16.sýn
Sun 4/3 kl. 19:30 15.sýn Lau 17/3 kl. 19:30 18.sýn
Margverðlaunað og spennandi verk !
Ég get (Kúlan)
Sun 25/2 kl. 13:00 12.sýn
Ljóðræn leiksýning fyrir yngstu börnin, um það sem er mitt og þitt og okkar
Pétur og úlfurinn (Brúðuloftið)
Lau 24/2 kl. 13:00 Lau 3/3 kl. 13:00
Lau 24/2 kl. 15:00 Lau 3/3 kl. 15:00
Brúðusýning
Mið-Ísland - Á tæpasta vaði! (Þjóðleikhúskjallarinn)
Fim 22/2 kl. 20:00 Fim 1/3 kl. 20:00 Fim 8/3 kl. 20:00
Fös 23/2 kl. 20:00 Fös 2/3 kl. 20:00 Fös 9/3 kl. 20:00
Fös 23/2 kl. 22:30 Fös 2/3 kl. 22:30 Fös 9/3 kl. 22:30
Lau 24/2 kl. 20:00 Lau 3/3 kl. 20:00 Lau 10/3 kl. 20:00
Lau 24/2 kl. 22:30 Lau 3/3 kl. 22:30 Lau 10/3 kl. 22:30
Sun 25/2 kl. 20:00 Sun 4/3 kl. 20:00
Ef hláturinn lengir lífið stefnir Mið-Ísland á ódauðleika!
Improv Ísland (Þjóðleikhúskjallari)
Mið 21/2 kl. 20:00 Mið 21/3 kl. 20:00 Mið 18/4 kl. 20:00
Mið 28/2 kl. 20:00 Fim 22/3 kl. 20:00 Fesival Mið 25/4 kl. 20:00
Mið 7/3 kl. 20:00 Mið 4/4 kl. 20:00
Mið 14/3 kl. 20:00 Mið 11/4 kl. 20:00
Spunasýningarnar vinsælu snúa aftur - engin sýning eins!
leikhusid.is | midasala@leikhusid.is | 551 1200
ÞÚ FINNUR ALLT Á FINNA.IS