Morgunblaðið - 23.03.2018, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 23.03.2018, Blaðsíða 15
San Francisco Brýr og brekkur Barcelona Fiesta og siesta Stokkhólmur Nóbel og næturlíf St. Louis Hliðið að villta vestrinu Cleveland Rokkborgin Cincinnati Drottning vestursins Dallas Draumurinn rætist Dublin Gleði og góð kaup Tel Aviv Söguleg strandborg Detroit Bílar, rokk og ról til tveggja heppinna áskrifenda SÍÐUSTU MIÐARNIR FLUGU ÚT Í GÆR VIÐ GÁFUM 104 FLUGMIÐA Heimurinn kallaði og Morgunblaðið svaraði með því að gefa áskrifendum 104 flugmiða til tíu spennandi heimsborga í leik sem nú hefur staðið yfir í tíu spennandi vikur. Í gær drógum við út tvo síðustu áskrifendurna í þessum ferðaglaða leik. Þeir hljóta að gjöf tvo flugmiða hvor til borgar að eigin vali: Hilmar Dagbjartur Ólafsson Loftur Guðmundsson Við óskum þessum heimsborgurum innilega til hamingju með að fá nú að velja milli tíu spennandi heimsborga. Við vonum að allir vinningshafar leiksins njóti ferðarinnar og þökkum áskrifendum okkar fyrir að fylgjast með okkur í lífi, leik og starfi. Til hamingju!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.