Morgunblaðið - 23.03.2018, Side 36
Orðarugl
36 DÆGRADVÖL
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 23. MARS 2018
2 4 1 3 5 9 6 8 7
5 8 9 6 1 7 4 2 3
3 7 6 8 4 2 9 5 1
1 2 5 4 7 3 8 6 9
7 9 8 5 6 1 2 3 4
4 6 3 9 2 8 1 7 5
9 5 4 2 3 6 7 1 8
6 3 7 1 8 4 5 9 2
8 1 2 7 9 5 3 4 6
1 6 3 7 4 2 8 5 9
7 8 4 9 1 5 2 6 3
9 5 2 6 8 3 7 4 1
5 1 8 2 9 4 6 3 7
3 7 6 8 5 1 9 2 4
4 2 9 3 6 7 1 8 5
6 9 7 4 3 8 5 1 2
2 4 5 1 7 6 3 9 8
8 3 1 5 2 9 4 7 6
4 6 8 3 7 1 9 2 5
5 2 9 8 6 4 1 7 3
7 3 1 9 5 2 6 4 8
9 4 5 1 8 7 3 6 2
2 8 3 5 9 6 4 1 7
1 7 6 4 2 3 8 5 9
3 9 7 6 1 5 2 8 4
6 5 4 2 3 8 7 9 1
8 1 2 7 4 9 5 3 6
Lausn sudoku
Í Íslenskri orðabók er sögnin að kubba sögð „(einkum barnamál)“ og þýða að „búa eitthvað til úr leik-
fangakubbum, leika með kubba“. Í Íslenskri nútímamálsorðabók, sem er nýrri, stendur bara „leika að
kubbum“. Ekki hefur fundist nein virðulegri sögn um iðjuna og því er kubba orðið fullorðinsmál.
Málið
23. mars 1663
Ragnheiður Brynjólfsdóttir
biskupsdóttir lést í Skálholti,
21 árs. Við útför hennar var
sálmur Hallgríms Péturs-
sonar Um dauðans óvissa
tíma (Allt eins og blómstrið
eina) líklega fluttur í fyrsta
sinn, en hann hefur verið
sunginn við flestar jarð-
arfarir síðan.
23. mars 1937
Sundhöllin í Reykjavík var
vígð að viðstöddu fjölmenni.
Hún hafði verið átta ár í
byggingu. Morgunblaðið
sagði að þetta væri „dýrasta
og veglegasta íþróttastofnun
landsins“.
23. mars 1945
Leikfélag Reykjavíkur frum-
sýndi Kaupmanninn í Fen-
eyjum eftir William Shake-
speare. Kunningja
kaupmannsins léku Baldvin
Halldórsson, Gunnar Eyjólfs-
son og Róbert Arnfinnsson.
„Er þetta í fyrsta sinn sem
þeir koma fram á leiksviði,“
sagði í Þjóðviljanum.
Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson
Morgunblaðið/Golli
Þetta gerðist…
8 7
2
7 1
2 5 8 6
9 5 1
6 8 1 5
9 7
6 1 8 4 5
2 9 4 6
6 2 9
8 4 5 2 3
8
2 4 6
2 3 6 1 5
9 5 1
1 9 8
4
4
2 1 7
3 9 5 8
9 1
3 5 9 4
7 4 8 5
3 7
4 8 9
8 1 3
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni.
Sudoku
Frumstig Efsta stigMiðstig
D Z K R G L U G G A P Ó S T A R M R
Y P N F N S O W Y B S B A A E E R H
M E K H J Z T C M I A L A L R I A A
Q B O X S W Z U E L S O O N A Ð Ð S
L G G G U G R J W A P V O P N G A N
J I B S I U K R K F B I X V U Ö N U
U W F Á K Y I H D M D Ð Z T T T Ð J
N L F K L G C L A Ó B B M V U U Æ K
H J O Y Q K M W R Ð R Æ F R L N L R
K L L F S J A U K U X T G U H A K Y
F S I W Z E R R K R W T A T T P M Ð
W K G L Y W Y D N E U S Q Q Ú V N R
D U D K R I T I L G R A M H Q N Z A
S F O R M L E G S U X D Q O E W K J
B F D R Á T T A R A F L I U M T U Z
M Q Z T S N I S L Í B R A Ð Y E N F
G K X O A H R T J Ó N U M S W M Q P
T M U F Í F L D J Ö R F U F R Y E N
Bálkar
Drekum
Dráttarafl
Flokkurum
Formlegs
Fífldjörfu
Gluggapóstar
Jarðyrkju
Klæðnaðar
Lafmóður
Marglitir
Neyðarbílsins
Reiðgötuna
Tjónum
Viðbætts
Úthlutunar
Krossgáta
Lárétt:
1)
7)
8)
9)
11)
14)
15)
18)
19)
20)
Titringur
Senda
Leðja
Fæðir
Mun
Ábending
Sagga
Mett
Unaðs
Tarfa
Sópur
Íþyngd
Murta
Reiða
Spor
Jarfi
Oddur
Skömm
Dimm
Vesöld
2)
3)
4)
5)
6)
10)
12)
13)
16)
17)
Lóðrétt:
Lárétt: 1) Gálur 4) Elda 6) Næðingur 7) Iða 8) Súrefni 11) Sveimur 13) Agn 14) Strangur
15) Hrat 16) Reist Lóðrétt: 1) Gefins 2) Lína 3) Ráðrúm 4) Einber 5) Daunn 8) Silast 9)
Ruggar 10) Innlit 12) Votur 13) Arfi
Lausn síðustu gátu 47
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 f5 4. d3 fxe4
5. dxe4 Rf6 6. Rc3 Bb4 7. Dd3 d6 8.
O-O Bxc3 9. Dxc3 Bd7 10. Bd3 Hb8 11.
b4 O-O 12. b5 Re7 13. Dc4+ Kh8 14.
Rg5 Be8 15. f4 exf4 16. Bxf4 Rg6 17.
Bg3 De7 18. Dd4 Re5 19. Dxa7 Rxd3 20.
Dxb8 Rc5
Staðan kom upp á GAMMA Reykja-
víkurskákmótinu sem lauk fyrir
skömmu í Hörpu. Stórmeistarinn Hann-
es Hlífar Stefánsson (2.533) hafði
hvítt gegn Þjóðverjanum Oliver Bew-
ersdorff (2.312). 21. b6! og svartur
gafst upp enda taflið gjörtapað. Í kvöld
fer fram þriðja mótið í hraðskákmóta-
röð Taflfélags Reykjavíkur. Sama félag
heldur sitt árlega Páskaeggjamót næst-
komandi sunnudag. Degi síðar, mánu-
daginn 26. mars, heldur Skákfélagið
Huginn sitt Páskaeggjamót í húsakynn-
um félagsins í Mjódd. Bæði Páskaeggja-
mótin eru ætluð börnum á grunnskóla-
aldri, sjá nánari upplýsingar á skak.is.
Hvítur á leik.
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Mikið burst. A-Allir
Norður
♠KG5
♥93
♦10987
♣7432
Vestur Austur
♠D97432 ♠106
♥542 ♥87
♦653 ♦ÁKDG4
♣K ♣DG98
Suður
♠Á8
♥ÁKDG106
♦2
♣Á1065
Suður spilar 4♥.
Marty Fleisher lagði Nick Nickell í úr-
slitaleik Vanderbilt með 133 impum
gegn 95 í fjórum 15 spila lotum. Úrslitin
réðust í raun í fyrstu lotunni, sem fór
56-0, hvorki meira né minna. Mikið
burst.
Hér spiluðu liðsmenn Nickells, Brad
Moss og Bobby Levin, 3G í norður, einn
niður. Heldur neyðarlegt, en þó skiljan-
legt í ljósi sagna. Austur vakti á veiku
grandi, Levin í suður doblaði og vestur
yfirfærði í spaða. Levin doblaði aftur,
fékk svar á 3♦ frá makker og var þá
sáttur við 3G þegar sú uppástunga kom
í næsta hring.
Hinum megin vakti Ralph Katz í aust-
ur á 1♦ og Eric Greco stökk beint í 4♥.
Nickell kom út með blankan laufkóng-
inn og átti slaginn. Nickell hitti á að
skipta yfir í tígul, en valdi sexuna eins
og hann ætti tvílit og það varð til þess
að Katz reyndi að taka tvo tígulslagi.
Greco trompaði og svínaði spaðagosa í
lokin. Unnið spil.
Markmið okkar er að spara
viðskiptavinum tíma,
fyrirhöfn og fjármuni.
VANTAR ÞIG STARFSFÓLK
Handafl er traust og fagleg
starfsmannaveita með
margra ára reynslu á markaði
þar sem við þjónustum
stór og smá fyrirtæki.
Við útvegum hæfa
starfskrafta í flestar
greinar atvinnulífsins
Suðurlandsbraut 6, Rvk. | SÍMI 419 9000 info@handafl.is | handafl.is
www.versdagsins.is
Sú þjóð
sem í
myrkri
gengur,
sér mikið
ljós...