Morgunblaðið - 28.03.2018, Side 27
stjórn Félags íslenskra myndlist-
armanna (FÍM) og Sambands ís-
lenskra myndlistarmanna (SÍM).
Hún var formaður Textílfélagsins í
fjögur ár. Kristín hlaut heiðurs-
verðlaun Brunabótafélags Íslands
1990 og silfurverðlaun á Alþjóðlega
textílþríæringnum í Lódz í Póllandi
1992. Hún var gestalistamaður í boði
Lista- og menningarráðs Norður-
Dakota í Bandaríkjunum 2003.
Kristín hlaut starfslaun listamanna
1984, 1988, 1992 og 1996 og hlaut
styrk úr Minningarsjóði Margrétar
Björgólfsdóttur árið 2007.
Helstu áhugamál Kristínar eru
myndlist, tónlist, bókmenntir og um-
hverfisvernd. „Svo hef ég verið að
skrifa fyrir Þjóðminjasafnið, t.d. ná-
kvæma lýsingu á æskuheimili mínu.
Sveitin er farin að toga í mig núna á
seinni árum. Ég fór ung í nám og hef
meira tækifæri núna til að endur-
nýja kynni mín af sveitinni. Ég
kenndi víða úti á landi, náði þá að
mynda tengsl við fólkið þar og bý að
því núna og nota strætó til að fara út
á land.“
Fjölskylda
Eiginmaður Kristínar var Jón
Óskar, f. 18.7. 1921, d. 20.10. 1998,
rithöfundur. Foreldrar hans voru
hjónin Sigurlaug Einarsdóttir, f.
18.6. 1890, d. 23.12. 1974, húsmóðir á
Akranesi og síðar í Reykjavík, og
Ásmundur Jónsson, f. 28.5. 1892, d.
11.10. 1945, sjómaður og rafvirkja-
meistari á Akranesi og síðar í
Reykjavík. Fyrri eiginmaður Krist-
ínar var Þrándur Thoroddsen, f.
17.6. 1931, d. 13.1. 2010, kvikmynda-
gerðarmaður. Þau skildu.
Dóttir Kristínar og Jóns Óskars
er Una Margrét Jónsdóttir, f. 14.6.
1966, dagskrárgerðarmaður í
Reykjavík. Eiginmaður hennar er
Hólmsteinn Eiður Hólmsteinsson,
háskólanemi.
Systkini Kristínar eru Einar
Jónsson, f. 16.4. 1931, fyrrverandi
verkstjóri hjá Landsvirkjun, bús. í
Hólakoti, Hrunamannahreppi;
Kristján Jónsson, f. 27.1. 1936, fyrr-
verandi framkvæmdastjóri, bús. í
Reykjavík; Eysteinn Jónsson, f.
13.9. 1941, fyrrverandi fram-
kvæmdastjóri, bús. í Hafnarfirði.
Foreldrar Kristínar voru hjónin
Solveig Kristjánsdóttir, f. 1.5. 1905,
d. 13.4. 1998, húsfreyja og kennari,
lengst af á Munkaþverá í Eyjafirði,
síðar á Akureyri, og Jón Marinó Júl-
íusson, f. 14.9. 1882, d. 7.1. 1971,
bóndi á Munkaþverá, síðar bús. á
Akureyri.
Kristín
Jónsdóttir
Guðbjörg Bjarnadóttir
húsfreyja á Ísafirði
Solveig Kristjánsdóttir
húsfreyja og kennari á
Munkaþverá
Kristján Hans Jónsson
prentari og ritstjóri á Ísafirði
Jón Jóhannsson
bóndi á Hörðubóli og í Stóra-Langadal á Skógarströnd
Stefán Jónsson
bóndi á
Munkaþverá
ón Stefánsson
bóndi á
Munkaþverá
JStefán G.
Jónsson dósent
á Akureyri
Margrét Valdimarsdóttir leikkona á Akureyri
Fanney Valdimars-
dóttir Reykdal
húsfr. í Reykjavík
Kristján Reykdal
innkaupastj. á
Borgarspítala
Jón Reykdal
myndlistarmaður
Valdimar
Hallgrímsson,
bóndi á Litla-
Hóli, síðar á
Akureyri
Soffía Ólafsdóttir
húsfreyja á Hörðubóli og í Stóra-Langadal
Hans Ólafsson bóndi á
Gautastöðum í Hörðudal
Ólafía Katrín Hansdóttir
húsfr. á Hamri í Hörðudal
Guðmundur Kristjánsson
b. og myndskeri á
Hörðubóli í Hörðudal
Anna Guð-
laugsdóttir
úsfr. á Urðum
Svarfaðardal
h
í
Sigurhjörtur
Jóhannes-
son bóndi á
Urðum
Sigrún Sigur-
hjartardóttir
húsfr. á Tjörn
Kristján
Eldjárn
forseti
Þórey Guðlaugsdóttir
húsfreyja á Munkaþverá
Jón Jónsson
bóndi og söðlasmiður á Munkaþverá
Kristín Sigurbjörg Jónsdóttir
húsfreyja á Munkaþverá
Einar Júlíus Hallgrímsson
bóndi á Munkaþverá
Úr frændgarði Kristínar Jónsdóttur
Jón Marinó Júlíusson
bóndi á Munkaþverá í
Eyjafirði
Kristín Tómasdóttir húsfreyja
í Mikla-Garði og Saurbæ
Ólafur Thorlacius læknir og alþingismaður
Margrét Einarsdóttir Thorlacius
húsfreyja á Grund og Litla-Hóli
Jóns Stefánsson listmálari Ólöf Hallgrímsdóttirhúsfr. á Akureyri
Ólöf Thorlacius
húsfr. á Akureyri
Jón Thorlacius prestur í Mikla-
Garði og Saurbæ, Eyjafirði
Jóna Jónsdóttir
vinnukona á Birningsstöðum
Hjörtur
Páls-
son
rithöf-
undur
Páll
Ólafsson
b. á Sörla-
stöðum í
Fnjóskadal
Guðný
Jónsdóttir
húsfr. á
örlastöðumS
Guðrún
Ólafsdóttir
húsfreyja á
Sörlastöðum
Hallgrímur Tómasson
b. og hreppstj. á Grund og Litla-Hóli í Eyjafirði,
systursonur Jónasar Hallgrímssonar skálds
Jón Gauti Péturs-
son b. og oddviti
á Gautlöndum
Solveig Jónsdóttir
úsfr. á Gautlöndum
í Mývatnssveit
h
Pétur Jónsson
bóndi og alþingism.
á Gautlöndum
Bjarni Jónsson
bóndi á Birningsstöðum í Fnjóskadal
ÍSLENDINGAR 27
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 28. MARS 2018
Jón Pétur Sigurðsson fæddist28. mars 1868 á Auðólfsstöðumí Langadal. Foreldrar hans
voru Sigurður Helgason, f. 1825, d.
1979, frá Gröf í Víðidal, trésmiður að
atvinnu, og Guðrún Jónsdóttir, f.
1835, d. 1901, úr Vatnsdal, Eiríks-
sonar prests á Undirfelli. Jón átti tvö
systkini, Björgu Jósefínu, sem var
móðir dr. Sigurðar Nordal og Jóns
Eyþórssonar veðurfræðings, og Sig-
urð Helga. Jón P. og Jón Þorláksson
forsætisráðherra voru systrasynir.
Fjórtán ára fór Jón til sjós á jakt-
inni Palma. Hann var síðan í sigl-
ingum víða erlendis en fluttist svo til
Danmerkur og fór í Stýrimannaskól-
ann í Fanö, tók próf 1891 og skip-
stjórapróf árið eftir.
Honum var boðin skipstjórastaða
á stóru seglskipi árið 1896 og var það
upphaf skipstjórnar hans á Fanö-
skipunum. Þar var hann m.a. í Afr-
íku- og Brasilíuferðum. Þurfti hann
að taka skipstjórnarpróf í Brasilíu,
sem var á portúgölsku, og stóðst það.
Eftir að stóru gufuskipin komu til
urðu margar hafnir of grunnar fyrir
þau skip. Jón fann upp dýptarmæli
og ákvað að snúa til Danmerkur og
hefja framleiðslu á honum. Jón
nefndi líka í blaðamannaviðtali að
eftir að gufuskipin komu til sögunnar
hefðu skipstjórar misst sjálfstæði
sitt og vildi hann því snúa sér að
öðru.
Sigurdssons-dýptarmælirinn, eins
og hann var kallaður, var notaður á
Norðurlöndunum, í Þýskalandi, Hol-
landi, Englandi og víðar.
Síðan tóku aðrir við framleiðslunni
og þá fluttist Jón til Esbjerg, gerðist
þar kennari við sjómannaskóla, var
síðan um nokkurra ára skeið for-
stjóri sjómannaskóla og sjómanna-
heimilis í Svendborg á Fjóni, en
hvarf þá aftur til Esbjerg og var þar
enn skólastjóri sjómannaskóla fram
yfir áttrætt.
Árið 1896 kvæntist Jón Pétur
ungri stúlku, Petreu, sem fædd var í
Nordby á Fanö. Þau eignuðust átta
börn.
Jón P. Sigurðsson lést 7.3. 1959.
Merkir Íslendingar
Jón P.
Sigurðsson
90 ára
Brynhildur J. Bjarnarson
Einar Valmundsson
Eiríka Kristín Þórðardóttir
Gunnar M. Steinsen
Heiður Jóhannesdóttir
85 ára
Ásbjörg Jónsdóttir
Guðleif K. Jóhannesdóttir
Hreiðar Jósteinsson
Jóna Valgerður Höskuldsd.
Kristín Jónsdóttir
80 ára
Fjóla Filippía Jónsdóttir
Guðmunda M. Þorleifsd.
Helga Þórdís Tryggvadóttir
Sigurbjörg Guðmundsdóttir
Sigurður H. Hreiðarsson
75 ára
Ágústa Baldvinsdóttir
Baldvin S. Gíslason
Jónas Helgi Guðjónsson
Lilja Ólafsdóttir
70 ára
Ceslovas Urnikis
Guðmundur Hannesson
Halldór Jónasson
Reynir Hólm
60 ára
Antonio Fernando G. Inacio
Árni Finnsson
Ásta Margrét Jóhannsd.
Barbara Puszko
Birgir Thorlacius
Guðrún Ingólfsdóttir
Guðrún S. Thorsteinsson
Heimir Ingvason
Konstanty Celinski
Marteinn Gunnarsson
Regína Berndsen
Sigríður Ragna Þorvaldsd.
Zsuzsanna Bitay
50 ára
Angelique Kelley
Eggert Ólafur Jónsson
Ellert Kristinn Jósefsson
Guðbjörg B. Sigurðardóttir
Guðni Einarsson
Hannes Lárus Jónsson
Janeth Kristín Soleminio
Jódís Sigurðardóttir
Jóhann Gunnar Jónsson
Karl Pálsson
Klara Geirsdóttir
Kristján Þór Bernótusson
Monica Elisa C. Martinez
Þorsteinn Ólafsson
40 ára
Arnaldur Máni Finnsson
Bryndís Jónsdóttir
Edda Björk Agnarsdóttir
Elmar Örn Guðmundsson
Friðgeir Kemp
Halla Eyberg Þorgeirsdóttir
Hörður Bjarnason
Lukka Berglind Brynjarsd.
Ólafur Hlynur Guðmarsson
Þorsteinn Einarsson
30 ára
Arna Benný Harðardóttir
Benóný Harðarson
Davíð Gunnarsson
Edit Ómarsdóttir
Guðný Anna Árnadóttir
Haukur Gunnarsson
Hávarður Jónsson
Kamilla Dögg
Guðmundsdóttir
Kristján Vilhjálmsson
Ólöf Guðrún
Guðmundsdóttir
Pálmi Jónsson
Sigurlaug Helga Birgisd.
Sonja Ólafsdóttir
Sunna Örlygsdóttir
Valborg Sturludóttir
Þröstur Þór Ágústsson
Til hamingju með daginn
30 ára Davíð er Hornfirð-
ingur en býr í Breiðholti.
Hann er menntaður í vél-
fræði og er vélstjóri á Vig-
ur SF-80 hjá Útgerðar-
félaginu Vigur.
Systkini: Helga, f. 1977,
Gunnar, f. 1980, Bragi, f.
1982, og Andri, f. 1994.
Foreldrar: Gunnar Dav-
íðsson, f. 1957, sjómaður
hjá Skinney-Þinganesi, og
Ólafía Þóra Bragadóttir, f.
1957, heimavinnandi. Þau
eru bús. á Akureyri.
Davíð
Gunnarsson
30 ára Edit er Skaga-
maður, fædd og uppalin á
Akranesi, og er nemi í
tölvunarfræði við HR.
Maki: Davíð Reynir Stein-
grímsson, f. 1984, rafvirki
hjá GT tækni.
Börn: Saga Dís, f. 2008,
og Hekla María, f. 2011.
Foreldrar: Ómar Örn
Ragnarsson, f. 1959, og
Lilja Kristófersdóttir, f.
1960. Stjúpfaðir: Skúli
Bergmann Garðarsson, f.
1951.
Edit
Ómarsdóttir
30 ára Valborg er Reyk-
víkingur og er í þverfag-
legu meistaranámi í tölv-
unarfræði við HÍ.
Maki: Baldur Þór Em-
ilsson, f. 1987, tölvunar-
fræðingur hjá Tempo.
Börn: Rökkvi Þór, f. 2013,
og Katrín Sólveig, f. 2017.
Foreldrar: Sturla Sigfús-
son, f. 1958, d. 1991, og
Anna Soffía Guðmunds-
dóttir, f. 1960. Stjúpfaðir:
Ásgrímur Guðmundsson,
f. 1957.
Valborg
Sturludóttir
Skútuvogi 1c 104 Reykjavík Sími 550 8500 Fax 550 8510 www.vv.is
ÖFLUGUR VINNUFÉLAGI
Auðveldaðu þér vinnuna með góðum græjum
Hleðsluborvél
EY 74A2 PN2G32
Patróna: 13 mm
Rafhlaða: 18V, 2 x 3,0 Ah
Li-Ion KOLALAUS
1,8 kg
ToughTool IP
Verð:
39.200 kr.